Morgunblaðið - 10.07.1986, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 10.07.1986, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 10, JÚLÍ 1986 31 Francois Mitterrand, forseti Frakklands, heilsar Nicolai Ryzhkov, forsætisráðherra Sovétríkjanna, við upphaf fundar þeirra í Moskvu I gær. Heimsókn Mitterrands í Moskvu: Yinsamleg samvinna yf ir- skyggir ágreiningsefnin Moskvu, AP. FRANCOIS Mitterrand, forseti Frakklands, og Jean Bernard Raimond, utanríkisráðherra, áttu í gær fund með Mikhail S. Gorbachev, leiðtoga Sovétríkj- anna, og öðrum forystumönnum þar í landi. Fyrir þennan fund höfðu þeir Mitterrand og Gorbachev haldið tvo fundi einslega, sem alls stóðu í nær fimm klukkustundir. Samkvæmt frásögn Michelle Jendreau-Mass- aloux, talsmanns Frakklandsfor- seta, ræddu þeir þar fyrst og fremst ágreiningsefni risaveldanna. Síðdegis í gær átti Frakklands- forseti einnig sérstakan fund með Nikolai I. Ryzhkov, forsætisráð- herra Sovétríkjanna. TASS-frétta- stofan skýrði svo frá, að þeir Eduard A. Shevardnadze, utanríkis- ráðherra, og Andrei Gromyko, forseti Sovétríkjanna, hefðu einnig verið viðstaddir síðari fundinn. í yfirlýsingu, sem gefin var út eftir fundi Mitterrands með sovézk- um ráðamönnum, var Bandaríkja- stjóm gagnrýnd fyrir hótanir um að virða ekki SALT-2-samkomulag- ið um takmarkanir við vígbúnaði og sagt, að ekki bæri að fella úr gildi þá samninga, sem fyrir hendi vinsamleg samvinna ríkti milli Sov- væru, um að takmarka vígbúnaðar- étríkjanna og Frakklands á kapphlaupið og koma í veg fyrir mörgum sviðum, sem yfirskyggði að það bærist út í geiminn. ágreiningsefni þeirra. Þá var lögð á það áherzla að OPEC: Varað við frekari lækkun olíuverðs Caracas, AP. ORKUMÁLARÁÐHERRA Venezúela, Arturo Hernandez Gris- anti, varaði í gær við því, að olíuverð kynni að lækka enn meira en orðið er, ef aðildarríki OPEC, samtaka olíuútflutningsríkj- anna, næðu ekki samkomulagi innbyrðis um framleiðslukvóta. Hemandez skýrði svo frá á fundi með fréttamönnum, að hann teldi, að OPEC-ríkin Alsír, Líbýa og íran yrðu því áfram andvíg, að heildar framleiðslumagn OPEC yrði 17,6 millj. tunnur, eins og lagt var til á fundi OPEC-samtakanna í Brioni í Júglavíu í júní sl. Hemandez lagði hins vegar mesta áherzlu á, að olíuútflutnings- ríkin jöfnuðu ágreining sinn varð- andi skiptingu framleiðslumagns- ins, því að þá væri frekar unnt að ná samkomulagi við þau olíuút- flutningsríki, sem standa utan við samtökin. „Það er ljóst, að olíumarkaðurinn verður áfram óstöðugur og hefur þá áfram tilhneigingu til lækkunar, ef OPEC-ríkin ná ekki samkomu- lagi um framleiðsiukvóta sinn,“ sagði Hemandez. Evrúpa bíöur eftir þér! 25 SÆTl ÁTOMBÓLUPRÍS-EKKIMISSAAF EINU ÞEIKRA 6ILDIR FYEIR ALLA, STÚDENTA SEM ADRA. Ath.: FlugvadlaTBkattur er ekkl lnnlfallnn í verðunum. Bf þig langar til að demba þér í hræódýra ferð um Evrópu getum við boðið þér beint flug til Ziirich í Sviss og bíl í eina eða tvær vikur og/eða gistingu á hóteli, svo að eitthvað sé nefnt af þeim möguleikum sem við bjóðum í þessum „pakka“. — Frá Sviss liggja vegir til allra átta: Frakklands, Austurríkis, Ítalíu, Þýskalands - og lengra ef þú vilt; þú ert þinn eigin fararstjóri. Timl: 19. Júli - 1. ágúst Verð: Nokkrir möguleikaæ: Flug + gisting I elna nótt (eítlr það á eigin spýtum: 18.480,— Flug + gisting i eina viku (m.v. 4 í þíl); 14.890,- Flug + tennlsnámskeið í viku + 1/2 fæði: 83.800,- Flug + ...?!?— Já, möguleikarnlr eru margir. Hafðu samband! SKRIFSTOFA STÚDENTA Hringbraut, sími 25822 og 16850 ' H ERRADEI LPWM 1 - 2 - 3 - 4 - 5 OKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsf rama og betur launaðri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu ölt þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæf ir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miðann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan íflugpósti. (Setjiö krossíaöeins einn reit). Námskeiöin eru öll á ensku. □ Tölvuforritun □ Ratvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vólvirkjun □ Almenntnóm □ Bifvélavirkjun □ Nytjalist □ Stjómun fyrirtækja □ Garðyrkja □ Kjólasaumur □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaða □ Blaðamennska □ Kælitækni og loftræating Heimilisfang:................................................ ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. GEÍsIPf Fimm daga hálendisferð Brottför alla miðvikudaga í sumar frá og með9.júlí. 1. DAGUR: EkiðSprengisandoggist í Nýjadal. 2. DAGUR: Ekið áfram norður, Bárðardal, Goðafoss til Mývatns og gist þar. 3. DAGUR: Mývatns-og Kröflusvæði skoðuð, ekið síðdegistil Ak- ureyrar og gist þar. 4. DAGUR: Ekið til Hveravalla og gist þar. 5. DAGUR: Frá Hveravöllum til Kerlingarfjalla, Gullfoss, Geysis, Laugavatns, Þingvalla og til Reykjavíkur. INNIFALIÐ: Fullt fæði, leiðsögn og gisting í tjaldi. Einnig er hægt að gista í skálum og á hótelum. Snæland Grímsson hf. Ferðaskrifstofa, Sími 75300 Uppl. hjá BSÍ í Umferðamiðstöðinni s. 22300 Kvöld- og helgarsími: 75300 og 83351 FLEX-O-LET Tréklossar Aldrei glæsilegra úrval af tréklossum með beygjanlegum sólum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.