Morgunblaðið - 10.07.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.07.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 33 Bladburðarfólk óskast! Evrópubandalagið: London: ÚTHVERFI Barðavogur Ljósheimar Háagerði Skipasund AUSTURBÆR Skúlagata Hvassaleiti Strasbourg, Frakklandi, AP. TVÆR meginfjárlaganefndir Evrópuþingsins voru í gær nærri þvi að ná samkomulagi um nýja fjárhagsáætlun fyrir árið 1986 — og á hún að koma i stað þeirrar, sem Evrópudómstóllinn úrskurðaði ólög- lega í síðustu viku. Fjármálaráðherrar aðildarland- anna áttu rúmlega 12 tíma viðræð- ur um frumvarpið á mánudag og náðu samkomulagi um að hækka upphaflegu ijárhagsáætlunina, sem felld var úr gildi vegna lagalegra annmarka á heimild Evrópuþings- ins til endanlegrar fjárlagaaf- greiðslu, um 2,4 milljarða ECU (Mjmteining EB) eða sem svarar um 94 milljörðum ísl. kr. Niðurstöðutala fjárlagafrum- varpsins varð 35,1 milljarðar ECU (um 1376 milljarðar fsl. kr.) — eða sama upphæð og framkvæmda- nefnd bandalagsins lagði til, eftir að úrskurður réttarins lá fyrir sl. fimmtudag. Þrír af æðstu embættismönnum EB, þeir Jacques Delors, formaður framkvæmdanefndarinnar, Pierre Pflimlin, forseti Evrópuþingsins, og Peter Brooke, forseti flárlagastofn- unar bandalagsins, komu saman í Strasbourg í Frakklandi á þriðjudag til að ræða nýja fjárlagaffumvarpið. New York-fylki: Byssumaður fyrir rétt Albany, AP. HÆSTIRÉTTUR New York- fylkis úrskurðaði á þriðjudag, að réttarhöld skyldu fara fram gegn Bemhard Goetz, en áður hafði ákæru gegn honum um morðtilraun og Ifkamsárás verið vísað frá undirrétti. Úrskurður- inn var samhljóða. vera fómarlamb glæpaöldunnar, sem hafi verið að bíta frá sér, en gagnrýnendur hans segja að hann sé ofbeldissinnaður og hafi leitað sér að árásartilefni og þannig gerst glæpamaður sjálfur. Goetz hefur játað að hafa skotið á §óra unga menn í neðanjarðarlest New York-borgar hinn 22. desem- ber 1984, eftir að einn þeirra hafði beðið hann um að gefa sér fimm dollara. Hann sagðist hafa óttast að hann yrði rændur, en ung- mennin halda því fram að þeir hafi aðeins ætlað að biðja hann um fjár- hagsaðstoð. I úrskurðinum sagði að löggjöf fylkisins léti menn, sem sekir væru um um alvarlega glæpi, ekki ganga lausa vegna þess eins að þeir álitu gerðir sínar réttlætanlegar og nauð- synlegar, til þess að koma í veg fyrir einhvem hugsanlegan glæp. Miklar deilur hafa verið um mál Goetz. Sumir segja hann einungis Evrópuþingið tók frumvarpið til umflöllunar í gær og mun greiða atkvæði um það í dag. Að lokinni afgreiðslunni mun ráðherranefndin funda að nýju til að ræða breytinga- tillögur þingsins. „Fjárlögin hljóta endanlega af- greiðslu í þessari viku,“ sagði formaður íjárlaganefndar þingsins, franski sósíalistinn Jean-Pierre Cot, í Strasbourg í gær. ptotgtmWafeife Góóan daginn! Bretar sak- aðir um truflanir London, AP. SENDIHERRA Sovétrfkjanna í Bretlandi, Leonid Zamyatin, gagnrýndi erlendar útvarps- stöðvar á mánudag fyrir að leitast við að valda ókyrrð í Sov- étríkjunum og sagði, að þær ýttu undir „ákveðin andstöðuöfl“ í landinu. Zamyatin tók bandarískar stöðv- ar sérstaklega fyrir og sakaði þær um að reyna að magna upp óstöðug- leika í Sovétríkjunum. Þá ásakaði hann Breta fyrir að trufla útvarps- sendingar frá Moskvu. „Þið sendið út á tíðni, sem er svo nálægt bylgjulengd Moskvu- útvarpsins, að það er næstum óger- legt að heyra útsendingar þaðan," sagði Zamyatin á fundi með utan- ríkismálanefnd neðri deildar breska þingsins. „Þar að auki truflið þið þær útsendingar, sem ykkur gest ekki að, einkum þegar þar er að fínna einhvers konar yfirlýsingar sovéskra stjómvalda. Zamyatin varði tmflanir Sovét- manna á „hlutdrægu" efni og sagði, að í stríði ættu menn ekki annarra kosta völ en að veijast. „Og þess vegna veijumst við.“ Hann hvatti breska útvarpsmenn til að forðast skmmskælingu á sov- éskum stjómmálum. Við þing- mennina sagði hann: „Við munum aldrei tmfla útsendingar BBC, ei útvarpsmenn gæta þess, að umræð- ur þar séu heiðarlegar og hrein- „Maður getur alltaf á sig blómum bætt -44 Lexan Thermoclear plastið er ákjósanlegt í gróðurhús, sólstofur, skjólvegg fyrir blómahom, þak yfir blóm eða skjól á svalir. Lexan Thermoclear tvöfalt eða þrefalt er hagstætt í innkaupum - auðvelt í meðförum og brotnar ekki. Lexan Thermoclear þolir 40 stiga frost og allt að 120 gráðu hita, veðrast lítið og gulnar ekki. Lexan Thermoclear er framleitt af General Electric Plastics og merkið - laðJliLU^áuliUilLI - mælir með sér sjálft, ekki satt? Lexan Thermoclear dregur í sig hitann og hleypir honum hægt frá sér og hefur þarafleiðandi mikið einangrunargildi. Kornið við hjá okkur í Ármúlanum... Lexan Thermoclear gefur ykkur tækifæri til að vera á meðal blómanna allt árið um kring. lÖlflRPlflST" Ármúla 40 -105 Reykjavík - Sími 82420 Samkomulag um ný fjárlög- í augsýn skilnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.