Morgunblaðið - 20.07.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.07.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1986 B 9 hann réðist með gný miklum á grettistak eitt ógurlegt og eftir harðan atgang fékk hann velt bjarginu. En allt kom fyrir ekki, meira að segja þar kom hann ekki fyrstur. Einu sinni áðu veiðimenn eina nótt í Álftakróki og vöknuðu þá sumir við högg. Er farið var að athuga hvað ylli voru skýringar síður en svo á reiðum höndum. Margir hafa sögur að segja af högg- um þessum sem gjaman koma á undan mannaferðum. Nokkru eftir höggið, bar gesti að garði, hrakta ferðamenn, enda var snjófjúk og kuldi þessa júlínótt frammi á öræf- um. Um morguninn, er veiðimenn sóttu veiði sína í lindina þar sem þeir höfðu geymt hana um nóttina, mátti sjá að minkurinn hafði ekki látið veðrið aftra sér frá því að fara á kreik, enda ekki boðið upp á slíkar krásir á hvetjum degi. Taldist veiði- mönnum til, að sex stórsilungar væru horfnir með uggum og hins vegar sem nýja pípu langt nið- ur með Refsveinu sumarið eftir er hann fékk sér sæti á þúfu, studdi lófanum niður og viti menn, þar var pípan. Fleiri sögur eru til um hluti sem hafa horfið sporlaust með furðulegum hætti og ekki skilað sér. Og upp á Heiði — Aftur hækkar landið fyrir ofan Álftakrók og nú er framundan Am- arvatn stóra og Réttarvatn. Á leiðinni er þó ekið fram hjá Mordís- arvatni, sem sagt er að útilokað sé að veiða fisk úr á stöng, og Gunn- arssonavatni þar sem það hlýtur að vera beinlínis óhollt að veiða fisk og svo væntanlega borða hann, sbr. nafnið, en Gunnarssynir áttu að hafa látist af loðsilungsáti og fiskinn þann veiddu þeir í Gunnars- sonavatni. Fótur mun vera fyrir því að fiskur í vatninu sé sýktur og ýmsir hafa haldið fram hugmyndum /^/Suiishellir u <- \~> !\ / ,-v?>7 .. 'lfj-:.1'' » V Í. » ;í / ÉIRÍKSJOKULL W ,J' ...., ' , „ 1 : U V. -• a < í. s'S *' N «- v *» > í I I v \ /' 5 /l t, J L C J J “ /yj > \ i ■' ■■/■ , /‘■''V • -■■ / , . „ V ■ > V 0 ' 1 2 3 4 5 tO km N- /— . , ) \\ \ I--1--1--1--1--1--------------1 tók þegar stefnu á fyallið. Náðu þeir honum eigi, en sáu er tröllkona sem í fjallinu bjó tók honum opnum örmum. Varð ekki vart við Krák í mannheimum eftir það. Sunnar í hrauninu við svokallað Reykjavatn, eru minjar eftir úti- legumenn. Þar er Eyvindarhola og þarf vart að tíunda eftir hvaða Ejrvindi nefnt er, enda virðist ekki vera sá blettur á hálendi landsins að hann hafi ekki dvalið þar í lengri eða skemmri tíma. Þar er einnig Franz-hellir, eftir Jóni Franz, sem var með kunnugri útileguþjófum landsins. Það liggur stórgfytt en jappafær slóð að Reykjavatni frá Helluvaði að Norðlingafljóti og þyk- ir mörgum hvergi betra að vera á þessum slóðum þó vafamál sé hvort telja beri Reykjavatn til Amar- vatnsheiðar þar sem það er fyrir sunnan Fljótið, en öll hin vötnin fyrir norðan það. Þetta er annars ein fegursta vin heiðarinnar og sil- ungurinn, það sem fæst af honum, er geysilega vænn. Hafa veiðst allt að 12 punda silungar í vatninu og er meira af bleikjunni en urriðanum. Áfram, yfir Fljótið Við reiknum ekki með áföllum í Fljótinu og emm komin yfir að vörmu spori. Þá fer landið fyrst að hækka fyrir alvöru og slóðin liggur upp svokallaðan Hæðarsporð, sem getur verið býsna torfær í vætutíð, því leiðin er öll á brattann. Efst í Hæðarsporði er sérstaklega erfítt að athafna jeppana ef blautt er, því svigrúm er lítið og drullan oft mik- il. Þetta bjargast þó oftast með lagni, en fyrir kemur að bifreiðimar sitja þama fastar um hríð. Þegar upp er komið, hækkar landið lítið uns komið er í Álfta- krók, gmnnt dalverpi og fallegt við Norðlingafljót. Þar er leitarmanna- kofi og girðing fyrir hross, tær lind með drykkjarvatni og hreinlætisað- staða. Vatnið fyrir framan skálann hetir Núpavatn. Þama er fuglalífíð hvað fjölbreytilegast á Heiðinni, þeir fuglar sem að öllu jöfnu em til staðar á Heiðinni finnast flestir í Álftakróki og svo em þar stundum tegundir sem sjást vart annars stað- ar á þessum slóðum. Má þar nefna hrossagauk og einstaka sinnum spóa. Oft em álftir með unga á Norðlingafljóti í Álftakróki, sbr. nafnið. Ef við emm svo heppin að vera með sveitamanni í fömm, kann að vera að hann hafí í fómm sínum lykil að skálanum og þá þarf ekki að tjalda. Skálinn er vistlegur og stór nú orðið, þeir trúa því vart sem ekki vita, að fyrir fáum áram sváfu menn oft bókstaflega í kös í „fram- húsinu" áður en viðbyggingin stóra var reist. í gestabókinni í Álfta- króki er ferskeytlu að finna sem virðist benda til þess að ekki sæki allir veiðimenn gull í greipar vatn- anna. Þetta er auðvitað bölvaður leir, en kímnigáfuna vantar ekki: Kíktuppúr Surtshelli. „ fskaJdur Eiríksjökull— o.s.frv.“ um að eyða stofnunum í vatninu og rækta upp nýjan, enda hentar vatnið prýðilega fyrir silung og er auk þess eitt af stærstu vötnum heiðarinnar. Upp á háum punkti er flugvöllur sem er nothæfur fyrir rellur og þar greinist leiðin í tvennt, ef haldið er áfram er komið að Skammá sem rennur stutt úr Réttarvatni í Amar- vatn, en ef ekið er spölkom inn eftir flugbrautinni og þar út af, liggur leiðin inn í Sesseljuvík í Am- arvatni, þar sem Austurá rennur úr því áleiðis til Miðijarðar. Sú leið er erfiðari, en fær öllum jeppum. Hált getur verið í brekkunni ofan í víkina í vætutíð, en svo fremi sem hjólbarðar em ekki rennisléttir er ekki von á slysum. Höfðar miklir og tangar ganga fram í vatnið á þessum slóðum og margir halda hingað til veiða og telja þetta svæði sæluríkið. Þótt alltaf sé það álita- mál, þá er þó trúlega meiri náttúm- fegurð ef haldið er að Skammánni. Hún er stutt og kemur úr Réttar- vatni sem er með fallegri vötnum heiðarinnar, umhverfið sérstaklega hlýlegt og vatnið gjöfult þó það nýtist einungis sveitamönnum sem Á Amarvatni litla Þetta er ekki vegur fyrir annað enjeppa og fjallatrukka. Efst á Amarvatnshæðum oft hef ég maðki beitt. Þar er allt þakið vötnum en ég fæ aldrei neitt Svo mörg vom þau orð, en þess er hins vegar getið, að höfundurinn hafi í raun gist Úlfsvatnsskála og sett þessar línur í gestabókina þar, en ritarinn í Álftakróki séð til þess að fleiri fengju notið kveðskaparins með því að rita hann niður. Það er saga að segja frá náð- húsinu, eða öllu heldur aðstöðuleys- inu sem hijáði leitarmenn og aðra ferðamenn þar til kamarinn var reistur. Nú em margir Borgfirðing- ar af hinni hraustu ætt Snorra prests í Húsafelli og einn afkomand- inn var í hópi leitarmanna fyrir nokkmm ámm. Hann þurfti að bregða sér afsíðis, en það var sama hvaða steini hann velti við, alls stað- ar höfðu aðrir orðið fyrri til og kunni kappinn því illa. Fór svo, að Eftirþessu erm.a. sóst... hreistri, en að auki tókst að púsla saman sex til viðbótar á blóðvellin- um sem þama var á margra metra svæði í kring um lindina. En af því að minnst var á illút- skýranlega hluti á Amarvatnsheiði, dettur manni í hug að veiðimaður- inn sem gleymdi pípu sinni á rennisléttum harðbala þar sem kaffið var dmkkið, skammt frá Reykjavatni, og gat ekki fyrir nokk- um mun fundið hana aftur. Fann teljast eiga það borgarbúum frem- ur. Skammá fellur í fögmm fossi niður í kvos Amarvatns, og fellur í nokkur hundmð metra milli blómabakka og hverfur til vatnsins. Þetta er geysivinsæll veiðistaður og raunar sá sem mestrar hylli nýtur. Ótrúlega margir sem leggja á Heiðina eiga hér endastöð. Við líka, við ætlum ekki að halda áfram norður, heldur snúa við eftir hóflega dvöl í öræfaríkinu. Það er hugsan-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.