Morgunblaðið - 20.07.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.07.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1986 B 29 VELVAKANDI SVARAR (SÍMA 691100 KL. 11-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS /\jt UJn/’U lf Draumur fjósamannsins Stefanía Siguijónsdóttir hefur sent Velvakanda eftirfarandi kvæði sem nefnist Draumur fjósa- mannsins vegna fyrirspumar í dálknum 8. þ.m. Það er eftir Guðlaug Jónsson og mun fyrst hafa birst í tímaritinu Heima er bezt fyrir rúmum 10 árum, en að sögn Böðvars, sonar Guðlaugs mun faðir hans hafa ort kvæðið á ámnum 1920—’25. 1. Ég beislaði hestinn og heiman ég reið og hleypti svo klámum á ijúkandi skeið því Goðafoss hratt inná höfnina bar með honum ég ætlaði að taka mér far. 2. Ég ætlaði sem sé að bregða mér brott frá baslinu heima og vera nú flott á spánýjum fötum og flibba um háls ég fór nú að heiman svo glaður og frjáls. 3. Því höfuðstað landsins mig langaði að sjá sem listamenn ótal og skáld ekki fá stjómvöld, þingmenn og kaupmannakrans kennara stórmenni og þesskonar fans. 4. Ég stöðvaði hestinn og kominn var þá til kauptúnsins þar sem að Goðafoss lá á höfninni ferðbúinn físka um storð ég flýtti mér þegar að komast um borð. 5. Þá var nú flautað og farið á stað og ferðin var yndisleg, víst er um það ég undi mér failegum frökenum hjá uns framundan borgin í dýrð sinni lá. 6. Og hafnar að garðinum Goði þá óð ég gleymdi mér alveg og höggdofa stóð og sjá þetta rafurmagn skfnandi skraut sem skærustu stjömur á himinsins braut. 7. Og borgin var öll sem eitt eldhaf að sjá aftans í rökkmnum þar sem hún lá, ég vaknaði loks af þeim dáieiðslui dúr við drunumar eimpípu skrattanum úr. 8. Og ioks var upp mnnin sú langþráða stund svo léttur í spori og glaður í lund ég hljóp upp á stræti en hikaði þó því hræðileg skepna á móti mér fló. 9. Rétt hjá mér ægileg eldglima brann svo öskraði dýrið og framhjá mér rann fyrst hélt ég að það væri ferlegur fíll en fór svo að skilja að þetta var bíll. 12. En fallegra sætið ég bara mér fékk á bíó í höllina síðan ég gekk, ég fékk mér þar sæti hjá fallegri mey og fríðleika hennar ég gleymi víst ei. 13. Skær vom augun sem logandi ljós og litfríður vanginn sem fegursta rós hálsinn var hvítur sem hreinasta mjöll heillandi viðmót og framkoma öll. 14. Bíóið skjótlega byijaði þá og bjóst við öðm en þama ég sá, að vom kindur í krafsjörð á beit og karlinn þar nálægt, sem eftir þeim leit. 15. Svo breyttist myndin og sá ég í fjós svolítið brann þar á grútarkveik ljós, beljumar ánægðar átu sitt hey og úti í homi sat fjósamannsgrey. 16. Þetta mér fannst ég ei þurfa að sjá af því var ég nóg búin heima að sjá ég vildi heldur eitthvað veglegt og flott og vonsvikinn hlaut þvi að fara á brott. 17. Þá heyri ég hvíslað í eyra mér er ó, ó elskaði vinur minn snú þú að mér höndina lagði hún öxl mína á sú indæla meyja er settist ég hjá. 18. Til unaðarsælu ég undireins fann og ástin í hjarta mínu funaði og brann mér fannst eins og stærsta mér hlotnaðist hnoss er heitan á enni mér setti hún koss. 10. Svo ganga ég lengi um götuna vann því gistihús ekki ég neinstaðar fann. Loks sá ég hús eitt, sem skráð var á skjöld ein skemmtileg mynd er á bíó í kvöld. 11. Mig langaði strax til að líta á það um leyfí til inngöngu vörðinn ég bað, hann sagði já vistin það kostar minn kær krónu og fímmtíu eða þá tvær. 19. En sorglegra viðburða var ég þá var og vonin í hjarta mér funaði og skar er fallega meyjan var farin á braut og faðmlaga hennar ég lengur ei naut. 20. Og hugsið þið ykkur hvað illa mér brá er úti í fjósbásnum heima ég lá og Skjalda var ennið að sleikja á mér allt skrautið var draumur og því er nú ver. Menn eru meiri óargadýr en kettir Margrét Hjálmtýsdóttir skrif- ar: „í einum af pistlum Veivakanda 17. júlí sl. er fyrirsögnin „Kettir Ein 15 ára skrifar: „Kæri Velvakandi. Eg vil aðeins segja nokkur orð um það sem þessi „Völlur Knattar- son“ skrifaði. Hvað veit hann um hvort þessi Diego Maradona eigi myndbandstæki? Hann segir orð- rétt: „Af hveiju gerði „Diego Maradona" ekki eins og aðrir knatt- spymuáhugamenn og tók leikina upp á myndband." Það er alveg greinilegt að hann heldur að allir eigi myndband og hverskonar andsk ... tilætlunarsemi er þetta — eiga þeir hjá sjónvarpinu bara að þræða myndbandaleigumar til að athuga hvaða myndir þeir geti sýnt sem enginn hafí örugglega séð áður — það er hlægilegt. En mér fínnst nú alveg gersamlega ruglað að vilja eru óargadýr". Ég held að til séu fá óargadýr, nema þá sumir menn. Það sýnir grimmd þeirra og dráps- gimd gagnvart hver öðram og sjá heimsmeistarakeppnina aftur — þó ég hafí ekkert á móti henni, gengur sú tillaga of langt. Og í lokin vil ég segja að mér fínnst til- valið að fá Falcon Crest í sjónvarpið fyrst nýja sjónvarpsstöðin ætlar hafa Dynasty og Dallas og mér fínnst Aftur til Eden alveg meiri- háttar þættir." Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli skrifar: „Velvakandi góður! Hjá þér birtist 16. júlí bréf Hús- móður um veisluna á Grand. Þar segir m.a. um Grundar-Helgu: dýram. Hvað köttum viðvíkur hafa þeir þótt nauðsynlegir í gegnum tíðina til að bægja músum og rott- um frá bústöðum manna og dýra. Einnig era þeir hugljúf gæludýr, því þeir era hreinlegir og skynsam- ir. Auðvitað era dýr misjafnlega skapi farin líkt og mennimir. Einhver kvartaði í blaðagein um að köttur hafí farið inn um opinn glugga í íbúð. Gott ráð er að hafa glugga lokaða þegar enginn er heima því oft hafa einnig hin tvífættu dýr, þ.e. menn, farið inn um opna glugga til að stela og eyðileggja. Ef fólk verður fyrir óþægindum vegna ágengni dýra eða manna er sjálfsagt að leita á náðir lögreglunnar sem ævinlega sýnir skilning og hjálpsemi í slíkum tilfellum.“ „Hún gerði ekki hlutina í hópvinnu sem nú er móðins." Þetta var skrítið. Ég hélt, og held enn, að Grundarbardagi hafí verið hópvinna." Orð í eyra Vallar Um hópvinnu í Grundarbardaga RAFMÓTORAR Sumarbústaðaeigendur ogverktakar Eigumtilafgreiðslu mótordrifnar rafstöðvar og rafsuðuvélar LEITIÐ IIPPLÝSINGA. Skeifan 3h - Stmi 82670 GenSet NUDD Mýkir vöðva, losar um vöðvabólgur. Siakar á taugum, losar um innri spennu. Örvar blóðrás og rennsli sogæðavökva og stuðlar þannig að hreinsun og endurnýjun líkamsvefja. Fegrar samhliða al- mennri slökun og með auknu blóðrennsli til húðar. Stuðlar að líkamlegu sem andlegu heilbrigði. Hætti störfum þann 15. ágúst nk. vegna tveggja ára dvalar erlendis. Wuddstofa Rafns Geirdals Lindargötu 25. Reykjavik, simi 621990 Rafn Geirdal, nuddsérfraöingur (C.K.T.) frá nuddskólanum i Boulder. Kólóradó. Bandarikjunum. WORD PERFECT Námskeið í notkun rit- vinnslukerfisins Word- Perfect. WordPerfect er íslenskt forrit með íslenskt orðasafn og hef- urýmsa góða eiginleika sem önnur ritvinnslukerfi hafa ekki DAGSKRÁ: ★ Undirstöðuatriði við notkun PC-tölva ★ Ritvinnslukerfið WordPerfect Ritvinnsla með tölvum ★ Æfingar í Word Perfect ★ Notkun orðasafnsins í WordPerfect ★ Útprentun með ýms- um leturgerðum ★ Umræður og fyrir- spurnir Tími: 28.-31. júlí kl. 17-20. (i Tölvufræðslan Ármúla 36, Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.