Morgunblaðið - 20.07.1986, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.07.1986, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1986 14444* Fréttir af franskri tísku Þessi flík hönnuð af JEROME REID minnir óneitanlega á „mini- tískuna". Fra Gunnari Larsen Svipmyndir Gunnars Larsen ljósmyndara af franskri vetrartísku birtast hér á opnunni og er þá bæði um að ræða tísku fyrir kaldan vetrardag og samkvæmi að kvöldi. Þá sjást hér á nýjan leik örstutt pils, minipilsin svonefndu. I tísku hönnuð- arins KIMIJIMA fyrir komandi veturerað finna fatnað með „hernað- arlegu“ yfir- bragði eins og sést á þessum myndum. Bux- urnareru með reiðbuxnasniði og jakkarnir aðskornir. Efn- ið er leður. fc®—- Japanski hönnuðurinn JUNKO SHIMADA boðar sína vetrartísku úr ullarefnum með stóru mynstri, eins og sést á þessum svörtu og hvítu frökkum og buxum. Skínandi skal það vera. Samkvæmiskjóll frá PACO RABANNE ofinn úr málmþræði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.