Morgunblaðið - 20.07.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.07.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚIÍ 1986 B 23 Hjónin Katíe og Hugh Webster ásamt „augasteini sínum“, hinni þriggja ára gömlu Lizzie. „Ég veit eiginlega ekki hvemig við kæmust af án hennar,“ segir Hugh. „Þrátt fyrir lágan aldur er hún ómetanleg stoð og stytta. Hún gætir þess að hver hlutur sé á sínum stað, og Qarlægir allt drasl af gólf- unum, svo við dettum ekki um það. Það má eiginlega segja að hún sé „augasteinninn okkar beggja" í bókstaflegustu merkingu þess orðs. Það er eins og hún geri sér fyllilega grein fyrir fötlun okkar og því legg- ur hún sig alla fram um að létta okkur lífið, litla skinnið." Bæði hafa hjónin verið blind frá fæðingu. Þau kynntust á krá einni í London fyrir 7 árum og komust þá að því að þau unnu hjá sama bankanum þar í borg. Ári síðar giftu þau sig og eiga nú 4 böm. — En kvíða þau framtíðinni ekkert? „Það þýðir ekkert að hugsa um annað en einn dag í einu,“ svarar Katie. „Við emm fullfnskt fólk, það vant- ar ekki — sjónin er það eina sem okkur skortir. Bömin em hinsvegar öll sjáandi og það er vissulega mik- ið gleðiefni, eiginlega kraftaverk. Læknamir höfðu varað okkur við, að bömin yrðu mjög líklega blind og reyndu því frekar að letja okkur en hvetja til bameigna. Við hlýdd- um þeim ekki og gott betur en það — þijú stykki í einu, takk. Það hefði þó aldrei komið annað til greina en að eiga einhver böm. — En nú held ég að nóg sé komið í bili. Frekari fjölgunar er ekki að vænta næsta áratuginn," segir Katie. Athygli og áhugi skein úr hveiju andlití. Björn Borg útskýrir undirstöðuatriði íþróttarinnar fyrir jap- önskum nemendum sínum. Björn Borg kennir tennis í Japan Hinn heimsþekkti sænski tenn- isleikari Björn Borg réðst í heldur betur viðamikið verkefni, er hann heimsótti Japan á dögunum. Var honum falið að leiðbeina 300 Japönum, kenna þeim leikreglur og undirstöðuatriði íþróttarinnar á 3ja daga námskeiði. Kennslustundun- um var sjónvarpað og vom áhorf- endur heima í stofu eindregið hvattir til að taka þátt í þjálfun- inni. Að sögn náði Borg ótrúlega góðu sambandi við nemendur sína, sem ekki skorti áhugann. Eftir á lét hann þó þau orð falla að senni- lega hefði þetta borið meiri árangur, hefðu nemendumir verið örlítið færri. COSPER — Ég held þú ættir frekar að borga Gísla þúsundkallinn, sem þú skuldar honum. Innilegar þakkir til allra sem minntust min á 90 ára afmœlinu 2.júlísl. GuÖ blessi ykkur öll. Björg Jónsdóttir, sjúkahúsinu Neskaupsstað. ÚTSALA Bambino barnafataverslun Vesturgötu 12, sími 22119 Ál- og koparskildir á grafreiti Mólmsmiójan HELLA Kaplahraun 5 - 220 Hafnarflröl - Slml 651022 hl. 351022 ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám i ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaðri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraða sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjið kross í aöeins einn reit). Námskeiöin eru öll áensku. □ Tölvuforritun □ RaNirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almenntnám □ Bifvólavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtækja □ Garðyrkja □ Kjólasaumur O Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaða □ Blaðamennska □ Kælitækni og loftræsting Nafn:....................................................... Heimilisfang:............................................... ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. i Félagsheimilið Hlaðir á Hvalfj arðarströnd - Nýtt og glæsilegt félagsheimili í fögru umhverfi. - Félagsheimilið er leigt út til margskonar mann- funda, svo sem: Árshátíöa Einkasamkvæma Ættamóta Skemmtana ýmiss konar Leiksýninga Hljómleika Fundi og ráðstefnur Mat og kaffi fyrir hópa FólagsheimillA tekur einnlg að sór veislur Sauna og baðaðstaða ar í fólagsheimillnu Svefnpokapláss Ath.: aðeins klukkustundar akstur frá Reykjavík. Upplýsingar gefa: Kolbrún í síma 93-3851 og Ragnheiður í síma 93-3844.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.