Morgunblaðið - 20.07.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.07.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1986 B 25 Listamennirnir í Djassbandinu Tarzan skemmta á Borg- inni nk. þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld DJASSBANDIÐ TARZAN! Sigurður Flosason altósaxófónn: Lék með Nýja Kompaníinu 1980—83 og lauk sl. vor BM-prófi í saxófónleik frá Indiana Uni- versity í Bloomington í Bandaríkjunum. Reynir Sigurðsson víbrafónn: Hefur starfað sem hljóðfæraleikari í hartnær þrjá áratugi og leikiö hvers konar tónlist, ekki síst klassík og djass. Tómas R. Einarsson kontrabassi: Lék með Nýja Kompaníinu og síðar ýmsum hljómsveitum, m.a. Ófétunum sem gáfu út plötuna Þessi ófétis jazzl á síðasta ári. Pétur Grétarsson trommur: Stundaði nám við Berkley School of Music 1980—84 og hefur siðan kennt við Tónlistaskóla FÍH auk þess að spila víða, með Sinfóníuhljómsveitinni, djasshljóm- sveitum og rokkböndum. Mánudagskvöld diskótek tll kl. 00.01. sími 11440. Skála feil eropiö öllkvöld Anna Vilhjálms og- Krístján Kristjáns- son skemmta í kvöld «Honu> =lisjrn M Inl FLUGLEIDA HÓTEL H Q Alltafá toppn- Q um Eitt B flott- asta D y diskó í Evrópu w 6 Opið i kvöld 9 Opiðí D kvöld Sunnudagsböllin á Borginni eru orðin feikivin- sæl. Hin stórgóða og bráðhressa hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Önnu Þorsteinsdóttur, kann svo sannarlega að láta fólk njóta sín á þessum kvöldum. Jón Kr. Olafsson, söngvari frá Bíldudal ™ sem vakið hefur gífur- \ lega lukku, verður ... gestur okkar í kvöld. Nu fara ailir ó betra ball á Borgina. ° Miða- og borðapantanir eru f síma 11440. Hœsti vinningur aö verömœti kr. 45.000,- Heildarverömœti vinninga ekki undir kr. 180.000,- Ovœntir hlutir gerast eins og venjulega. Húsið opnar kl. 18.30. Gömlu dansarnir Hljómsveitin Danssporið ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve leika og syngja frá kl. 9-1. stk. stórkostlegar nektardans- meyjar fara hreinlega úr öllu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.