Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.07.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1986 55 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu Compugraphic 4600 setningartölva, Gestetner 211 ofsettfjölritari með keðjufrá- lagi, pappírsstærð 39,4 x 28 cm. Einnig Gestetner stenslagerðarvél. Upplýsingar í síma 96-24966 á daginn og 96-21980 á kvöldin. I 111_______44KAUPMNG HF 1-JTnSíyil fiunBB Húsiverslunarinnar S6869B8 iiiiíiti Sölumcnn: Siguröur Dagb/artsson Hallur Pall Jonsson Birgir Sigurósson viösk.tr. Sólbaðsstofa Glæsileg sólbaðsstofa til sölu. Góð staðsetning í Garðabæ. Vel tækjum búin (MA professional lampar). Nýjar og smekklegar innréttingar. Nánari upplýsingar á skrifstofu Kaupþings. Til sölu: Sportbátur frá Mótun hf. árg. '80, 4,15 rúm- lestir með Volvo Penta 130 h. vél. Toppbátur sem er lítið notaður. Uppl. í síma 688-123 á skrifstofutíma. Utboð Sementsverksmiðja ríkisins óskar tilboða í 6.500 m2 olíugeymi úr stáli, sem stendur á lóð verksmiðjunnar á Akranesi. Lokið skal við að fjarlægja geyminn 1. nóvem- ber 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Almennu verk- fræðistofunni hf.t Fellsmúla 26 í Reykjavík. Tilboðum skal skila til Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi eigi síðar en kl. 13.30 þriðjudaginn 19. ágúst nk. Sementsverksmiðja ríkisins. Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir- talin verk: 1. Barðastrandarvegur (62) um Ósafjörð í Patreksfirði, V.-Barð. (Lengd 2,2 km, burðarlag 10.000 m3, fylling 30.000 m3og ölduvörn 6.500 m3). 2. Djúpvegur (61) um Steingrímfjarðarheiði í Norður-ísafjarðarsýslu. (Lengd 5,6 km, burðarlag 26.000 m3, fylling 95.000 m3og bergskeringar 10.000 m3). Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 29. júlí nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 11. ágúst 1986. Vegamálastjóri. III ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingardeildar óskar eftir til- boðum í frágang lóðar við dagheimilið Nóaborg við Stangarholt. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. ágúst nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sirni 25800 Það er komið aftur ! Myndbandstækið frá GoldStcir sem allir hafa beðið eftir. ,i, 'st" : v -v Með alla möguleika dýru tækjanna og enn á sama lága verðinu 35.980,-kr. stgr. * 83 rásir. * 12 forvalsstillingar. * 14 daga upptökuminni með 2 mismunandi tímum. * Föst dagleg upptaka. * Létt rofar / allt að 4 tíma samfelld upptaka. * Þráðlaus fjarstýring með 13 stjómaðgerðum. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Komdu og líttu á nýju myndbands- tækin frá GoldStar og kynntu þér möguleika þeirra, verð og gæði, þú verður ekki fyrir vonbrigðum. VIÐ TOKUM VEL Á MÓTI ÞÉR * Truflanalaus samsetning á mynd í upptöku. * 5 föld hraðleitun fram og til baka / kyrrmynd. * Sjálfvirk spólun til baka. * Rafeindateljari. * Teljaraminni. * Skýrt ljósaborð sem sýnir allar aðgerðir tækisins. Pantnir óskast sóttar sem fyrst. 1 leiðinni geturðu litið á GERVIHNATTASJÓNVARPIÐ því við eru í beinu sambandi við EUTELSAT 1 F-1 í gegnum frábæra FUB A-loftnetið okkar. UTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Ferðir um verslunar- mannahelgina: 1A ágúst: Brottför föstudag kl. 20.00 1. Þóramörk — Goöaland. Gist í skálum útivistar Básum. Gönguferöir viö allra hæfi. Kvöldvökur. Friösælt umhverfi. 2. Núpstaöaskógar — Lóma- gnúpur. Svæði innaf Lómagnúp, sambærilegt við fegurstu ferða- mannastaði landsins, en utan alfaraleiða. Gist i tjöldum. 3. Eldgjá — Landmannalaugar — Fjallabakaleiöir Gist í góðu húsi viö Eldgjá og faríö í dags- ferðir þaöan m.a. aö Langasjó og Sveinstindi, Strútslaug og í Laugar. 4. Snæfelisnes — Brelðafjarð- ar- eyjar — Flatey. Skoöunarferöir og léttar gönguferðir. Svefn- pokagisting. 2.-4. ágúst: Brottför laugardag kl. 8.00. B. Þóramörk — Goðaland. At- hugiö að feröir eru til baka bæöi sunnudag og mánudag. 6. Skógar — Fimmvöröuhála — Básar. Gist í Básum. 7. Homstrandir — Homvfk 31. júlf-6. ágúst. Góð fararstjóm. Gönguferöir og hressandi uti- vera í öllum þessum feróum. Uppl. og farm. á skrtfst. Gróf- innl 1, sfmar: 14806 og 23732. Sjáumstl Útivist. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, kvöld, kl. 20.00. sunnudags- Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur veröur mánudagskvöldið 28. júlí kl. 20.30 i kristniboös- húsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Allir karímenn velkomnir. Stjómin. Fíladelfía Hátúni 2 Safnaðarguöþjónusta kl. 14.00. Ræöumaöur Sam Glad. Almenn guðþjónusta kl. 20.00 á vegum forlags Filadelfíu. Elísabet Eir og Guðný syngja tvisöngva. Flutt veröa ávörp og ræða. Samskot. Samkomustjóri Einar J. Gislason. KROSSINN ALFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOQI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugardög- um kl. 20.30. Bibliulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allir vel- komnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.