Morgunblaðið - 18.09.1986, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986
Hugvit
IStikluþætti Ómars Ragnarsson-
ar var að þessu sinni minnst á
slysið mikla við Mýrar, en þar fórst
fyrir réttum 50 árum franska haf-
annsóknaskipið Pourquoi pas?.
Ómar fór á slysstað og ræddi við
Ingibjörgu Friðgeirsdóttur er kom
einna fyrst á slysstað. Frásögn Ingi-
bjargar var einkar áhrifamikil þar
sem hún stóð við hvítfextan brim-
garðinn og táraðist við minningam-
ar. Þá var sýnd í Stiklunum mynd
Lofts Guðmundssonar af jarðarför
skipveijanna á Pourquoi pas? en
þessi kvikmynd barst nýverið frá
Frakklandi. Yfir þessari jarðarför
hvíldi mikil tign og sagði Ingibjörg
Friðgeirsdóttir frá því að ekki hefði
heyrst nema skóhljóð göngumanna
þá stund er líkfylgdin fór um
Reykjavík. í ys og þys bílasam-
félagsins næst ekki slík stemmning
er þama ríkti.
SjómaÖurinn
Ég hef að undanfomu boðað þá
kenningu hér í dálki að íslenska ríkis-
sjónvarpið sé kjörinn vettvangur
fijórrar þjóðmálaumræðu og hef ég
gjaman vísað til Morgunblaðsins sem
fyrirmyndar því þar er að mínu mati
tekist á um þjóðmálin og dægurmálin
af fullri einurð eins og merkja má af
aðsendum greinum blaðsins er
streyma til lesenda úr öllum áttum.
Ég óttast dálítið að þegar sjónvarps-
rás 2 hefur starfsemi þá beinist
athygli sjónvarpsmanna að „léttu
skemmtiefni" öðm fremur og sam-
félag vort glati þar með kjömum
umræðuvettvangi. Persónulega er ég
þeirrar skoðunar að opin og frjálsleg
umræða í fjölmiðlunum sé nánast
lífsnauðsyn samfélagi á mörkum Upp-
lýsingaaldar. Því slík umræða miðlar
hugmyndum og greiðir götu fmm-
kvöðlanna sem fleyta samfélagi vom
fram á veginn. Hugsið ykkur til dæm-
is flotgjama gerviagnið hans Gutt-
orms P. Einarssonar er sá dagsins
ljós nú á sýningunni Hugviti '86.
Guttormur segir hér í blaðinu í gær:
1978—79 var þetta svo orðið fullmót-
að (gerviagnið) þó enn ætti eftir að
sannprófa að fullu. Á þessum tíma
vantaði þá vemd sem felst í einkarétt-
inum ... Það er ekki fyrr en nú, í
sambandi við Hugvit 86, sem sú leið
opnast að hið opinbera tryggi einka-
réttinn á auðveldan hátt.
Þannig, kæm lesendur, hefír mörg-
um góðum hugmyndum verið stungið
undir stól en svo er efnt til sýningar
á verkum hugvitsmanna og Guttorm-
ur hlýtur verðlaun og kemst í fjölmiðl-
ana. Hugmyndin verður ekki frá
honum tekin. En það fengu fleiri hug-
vitsmenn verðlaun á þessari sýningu.
í blaðinu í gær er viðtal við einn
slíkan, Ragnar Þór Bóasson sjómann,
er fundið hefur upp nýja tegund af
keðjulás er nefnist Snari. Ragnar Þór
segir ... Ég hef reyndar fengið styrk,
bæði frá Iðnlánasjóði og Fiskimála-
sjóði, en það vom varla upphæðir til
að tala um . . . Eins og staðan er í
dag er óvíst með fjöldaframleiðslu á
Snara.
Það er þó enginn vafí á því, að
framleiðsla sem þessi gæti verið mjög
hagstæð til fjöldaframleiðslu og út-
flutnings.
Er ég las þessi ummæli hugvits-
mannsins Ragnars Þórs varð mér
hugsað til viðtals er ég las nýlega við
hinn stórmerka fmmkvöðul Davíð
Scheving Thorsteinsson í Heimsmynd
en Davíð er nú að byggja verksmiðju
í Þverholtinu er „á engan sinn líka i
veröldinni... Meira að segja Jóhann-
es Nordal, sem formaður Iðnþróunar-
sjóðs sem lánar okkur um 40 milljónir,
veit ekki hvers konar verksmiðju er
um að ræða." Davíð Scheving á skilið
sínar milljónir úr Iðnþróunarsjóði en
líka Ragnar Þór sem fékk fyrstu verð-
laun á Hugviti ’86. Reyndar hefír
Ragnar lítinn tíma til að sinna Snara
því hann er áfram á sjónum. Kannski
vantar hann bara réttu samböndin og
prófín. Slíkt gengur ekki á Upplýs-
ingaöld.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP/SJÓNVARP
Rás 2:
Vinsælda-
listi með
nýju sniði
I kvöld verður spilaður
fyrsti vinsældalisti rásar 2
eftir að í gildi gengu nýjar
reglur um val á honum.
Þegar listinn var valinn í
gær var sú regla viðhöfð
að hringingar frá
Reykjavík og Akureyri
vega 50%, úrtak af öllu
landinu sem starfsmenn
rásarinnar hringja í 25%
og val dagskrárgerðar-
manna 25%. Og nú er bara
að sjá hvaða áhrif þetta
hefur.
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð
■■■■ Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur íslensk kórlög. Stjómandi kórsins
2 J 45 er Þorgerður Ingólfsdóttir
Fimmtudagsumræðan:
Ný viðhorf í samningsréttarmálum
00 20 Fimmtudags-
AiAí umræðan í
kvöld snýst um ný viðhorf
í samningsréttarmálum op-
inberra starfsmanna. Nú
standa yfír viðræður um
þessi mál milli fjármála-
ráðuneytisins og helstu
samtaka opinberra starfs-
manna og munu þessir
aðilar reifa málin í þættin-
um. Þátttakendur í
umræðunni verða Geir H.
Haarde, aðstoðarmaður
fjármálaráðherra, Kristján
Thorlacius, formaður
BSRB, Valgeir Gestsson,
formaður Kennarasam-
bands íslands, og einnig
kemur fulltrúi frá launa-
málaráði BHMR. „Þetta
eru mál sem eru mjög í
brennidepli núna, sérstak-
lega eftir samninga lög-
reglumanna og nú síðast
tollvarða, þar sem verið er
að fóma verkfallsréttinum
fyrir kjarabætur," sagði
Elías Snæland Jónsson,
umsjónarmaður þáttarins,
í samtali við Morgunblaðið.
„Einnig verður eflaust í
þættinum rætt um hluti
eins og þá vaxandi tilhneig-
ingu meðal opinberra
starfsmanna, til dæmis í
heilbrigðis- og kennara-
stéttum, að líta á hópupp-
sagnir sem áhrifaríkustu
leiðina til að ná fram kjara-
bótum."
Vökulok
á
Bylgjunni
■■■■ Elín Hirst
OQOO fréttamaður sér
" O um þáttinn
Vökulok á Bylgjunni í
kvöld. Þetta er þáttur
hugsaður fyrir þá sem eru
að fara í háttinn og er létt
tónlist fléttuð fréttatengdu
efni.
Elín Hirst
UTVARP
FIMMTUDAGUR
18. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Baen.
7.15 Morgunvaktin
7.30 Fréttir. Tilkynningar
8.00 Fréttir. Tilkynningar
8.15 Veðurfregnir
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Hús 60 feðra" eftir
Meindert Dejong. Guðrún
Jónsdóttir les þýðingu sina
(16).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.30 Ég man þá tið
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Söngleikir á Broadway
1986
Sjötti þáttur: „La Cage aux
Folles". Árni Blandon kynn-
ir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 I dagsins önn - Efri ár-
in. Umsjón: Ásdis Skúla-
dóttir.
14.00 Miödegissagan: „Ma-
hatma Gandhi og lærisvein-
ar hans” eftir Ved Mehta.
Haukur Sigurðsson les þýð-
ingu sina (16).
14.30 í lagasmiðju
Jónaians Ólafssonar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn
Frá svæðisútvarpi
Reykjavíkur og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Strengjakvartettar eftir
Dmitri Sjostakovitsj. Kvart-
ett nr. 11 í fis-moll op. 108.
Borodin-kvartettinn leikur.
Umsjón: Sigurður Einars-
son.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón:
Vernharður Linnet og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.45 Torgiö — Tómstunda-
iðja
Umsjón: Óðinn Jónsson.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.60 Daglegt mál. Guðmund-
ur Sæmundsson flytur
þáttinn.
20.00 Ég man
Þáttur í umsjá Jónasar Jón-
assonar.
20.50 Tónlist eftir Þórarin
Jónsson
a. „Sólarljóð", tónverk fyrir
sópran, fiðlu og píanó.
Elisabet Erlingsdóttir syng-
ur, Guðný Guðmundsdóttir
leikur á fiðlu og Kristinn
Gestsson á píanó.
b. Orgelsónata
Marteinn H. Friðriksson leik-
ur.
21.20 „Heimboö", smásaga
eftir Svein Einarsson. Höf-
undur les.
21.45 Kór Menntaskólans við
Hamrahlíð syngur íslensk
kórlög. Þorgerður Ingólfs-
dóttir stjórnar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Fimmtudagsumræöan.
— Ný viðhorf í samningsrétt-
armálum opinberra starfs-
manna. Stjórnandi: Elías
Snæland Jónsson.
23.20 Kammertónlist
Strengjakvartett í G-dúr op.
106 eftir Antonín Dvorák.
Vlach-kvartettinn leikur.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
/á
SJÓNVARP
19.15 Á döfinni. Umsjónar-
maður: Maríanna Friðjóns-
dóttir.
19.25 Litlu Prúðuleikararnir.
(Muppet Babies). Niundi
þáttur. Teiknimyndaflokkur
eftir Jim Henson. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Rokkarnir geta ekki
þagnaö. Rokkhátið á Arnar-
hóli. Svipmyndir frá fyrri
hluta hljómleika á afmælis-
hátið Reykjavikur. Hljóm-
sveitirnar Bylur, Rauðir fletir
og Prófessor X leika. Tækni-
FOSTUDAGUR
19. september
stjóri: Vilmar H. Pedersen.
Umsjón og stjórn: Maríanna
Friðjónsdóttir.
21.10 Kastljós. Þáttur um inn-
lend málefni.
21.45 Bergerac. Niundi þátt-
ur. Breskur sakamála-
myndaflokkur í tiu þáttum.
Aöalhlutverk: John Nettles.
Þýðandi: Kristmann Eiös-
son.
22.35 Seinni fréttir.
22.40 Úr framandi landi — Jó-
hannes Páll II. páfi (From a
Far Country). Bresk/itölsk/
pólsk kvikmynd frá 1981.
Leikstjóri: Krzysztof Zan-
ussi. Aðalhlutverk: Warren
Clarke, Sam Neill, Christop-
her Cazenove, Lisa Harrow,
Maurice Denham og Jonat-
han Blake. Þegar Karl
Wojtyla, pólskur erkibiskup,
settist í páfastól sem Jó-
hannes Páll II. varð hann
fyrst páfi i fjórar aldir sem
ekki var af ítölsku bergi brot-
inn. Atburöarásin snýst fyrst
og fremst um nokkra vini
og landa hins upprennandi
páfa sem fylgjast með ferli
hans. Myndin er um leið
saga Póllands á tímum
heimsstyrjaldar og stjórnar-
farsbreytinga. Þýðandi:
Bogi Arnar Finnbogason.
01.05 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
18. september
9.Q0 Morgunþáttur
í umsjá Ásgeirs Tómassonar,
Gunnlaugs Helgasonar og
Kolbrúnar Halldórsdóttur.
Elisabet Brekkan sér um
barnaefni kl. 10.05.
12.00 Hlé.
14.00 Andrá
Stjórnandi: Ragnheiður Dav-
iðsdóttir.
15.00 Djass og blús
Vernharöur Linnet kynnir.
16.00 Hitt og þetta
Stjórnandi: Andrea Guð-
mundsdóttir.
17.00 Einu sinni áður var.
Bertram Möller kynnir vinsæl
rokklög frá árunum
1955—1962.
18.00 Hlé.
989
BYLGJAN
FIMMTUDAGUR
18. september
6.00—7.00 Tónlist i morg-
unsárið
Fréttir kl. 7.00.
7.00—9.00 Á fætur með Sig-
urði G. Tómassyni. Létt
tónlist með morgunkaffinu.
Sigurður litur yfir blöðin, og
spjallar við hlustendur og
gesti.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
9.00—12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum. Palli
leikur öll uppáhaldslögin og
ræðir við hlustendur til há-
degis.
Fréttir kl. 10.00, 11.00 og
12.00.
12.00—14.00 Á hádegismark-
aði með Jóhönnu Harðar-
dóttur. Jóhanna leikur létta
tónlist, spjallar um neyt-
20.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö
Leopold Sveinsson kynnir tiu
vinsælustu lög vikunnar.
21.00 Um náttmál
Gestur Einar Jónasson stjórn-
ar þættinum. (Frá Akureyri.)
22.00 Rökkurtónar
Stjórnandi: Svavar Gests.
23.00 Dyrnar að hinu óþekkta
Fyrsti þáttur af þremur um Jim
Morrison og hljómsveitina
Doors. Umsjón: Berglind
Gunnarsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00
10.00, 11.00, 15.00, 16.00
og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA
VIKUNNAR FRÁ MÁNU-
DEGI TIL FÖSTUDAGS.
17.03—18.00 Svæðisútvarp fyr-
ir Reykjavik og nágrenni — FM
90,1 MHz.
AKUREYRI
17.03—18.30 Svæðisútvarp fyr
ir Akureyri og nágrenni — FM
96,5 MHz.
endamál og stýrir flóamark-
aði kl. 13.20.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00-lV.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Péturspil-
ar og spjallar við hlustendur
og tónlistarmenn.
Fréttir kl. 15.00, 16.00 og
17.00.
17.00—19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson i Reykjavík
siðdegis. Hallgrímur leikur
tónlist, litur yfir fréttirnar og
spjallar við fólk sem kemur
við sögu.
Fréttir kl. 18.00 og 19.00.
19.00—20.00 Tónlist með
léttum takti.
20.00—21.30 Jónína Leós-
dóttir á fimmtudegi. Jónína
tekur á móti kaffigestum og
spilar tónlist eftir þeirra
höfði.
21.30—23.00 Spurningaleik-
ur. Bjarni Ó. Guðmundsson
stýrir verölaunagetraun um
popptónlist.
23.00-24.00 Vökulok. Frétta-
menn Bylgjunnar Ijúka
dagskránni með frétta-
tengdu efni og Ijúfri tónlist.