Morgunblaðið - 18.09.1986, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986
FRÁ HÖFNINNI____________
í FYRRAKVÖLD fór Ljósa-
foss úr Reykjavíkurhöfn á
ströndina og togarinn Ögri
hélt aftur til veiða. Þá fór
leiguskipið Espana í ferð á
ströndina. Í gær kom togar-
inn Víkingur Ak til viðgerð-
ar. Eyrarfoss og Fjallfoss
lögðu af stað til útlanda í
gærkvöldi.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
ÞEGAR fréttasíðum
Morgunblaðsins er flett
frá því er mannskaða-
veðrið mikla varð er
franska skonnortan Po-
urqoui Pas? fórst kemur
í Ijós að i þessu mikla
óveðri munu 11 íslenskir
sjómenn hafa farist af
bátum frá Siglufirði, Ól-
afsfirði og Bíldudal. Þá
tók 5 menn út af norsku
skipi við Snæfellsnes.
Virðist þvi í fljótu bragði
sem rúmlega 50 menn
hafi farist þessa óveðurs-
nótt hér við landið.
I DAG er fimmtudagur 18.
september, sem er 261.
dagur ársins 1986. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 6.22 og
síðdegisflóð kl. 18.39. Stór-
streymi með flóðhæð 4.06
m. Sólarupprás í Rvík. kl.
6.58. og sólarlag kl. 19.44.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.22. og tunglið er í
suðri kl. 1.18. (Almanak
Háskólans).
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1 ólum, 5 smáorö, 6
fatnaður, 9 þreytt, 10 tónn, 11
bordandi, 12 bióðhlaup, 13 líkams-
hluta, 15 bókstafur, 17 atvinnu-
grein.
LÓÐRÉTT: — 1 rógur, 2 kvæði, 3
blekking, 4 iðnaðarmaður, 7 Dani,
8 skyldmennis, 12 skora á, 14
skartgripur, 16 samh(jóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 kýta, 5 alda, 6 lopi,
7 el, 8 raðar, 11 úl, 12 urr, 14
miss, 16 snauða.
LÓÐRÉTT: — 1 kælirúms, 2 tap-
að, 3 ali, 4 gafl, 7 err, 9 alin, 10
ausu, 13 róa.
RÉTTIR verða í dag,
fímmtudag í Hrunamanna-
og Skaftholtsréttum, í Gríms-
staðarétt á Mýrum og Stafns-
rétt í Svartárdal. Á morgun,
föstudag, eru Skeiðarréttir.
TORGSALA á Lækjartorgi
á vegum Kvenfélags
Grímsnesshrepps verður þar
á morgun, föstudag, og koma
konurnar þangað með brodd
og heimabakaðar kökur. Þær
vonast til að geta hafið torg-
söluna upp úr kl. 11.
KVENFÉLAG Kópavogs
heldur fund í kvöld í félags-
heimili bæjarins kl. 20.30. Á
fundinn kemur sjúkraþjálfari
og ætlar að miðla fundar-
mönnum ýmsum gagnlegum
fróðleik.
FÉLAG makalausra hér í
bænum heldur aðalfund sinn
nk. laugardag í Risinu að
Hverfisgötu 105, kl. 15.
YFIRFANGAVÖRÐUR. í
nýju Lögbirtingablaði auglýs-
ir dóms- og kirkjumálaráðu-
neytið lausa stöðu yfirfanga-
varðar Vinnuhælisins á
Litla Hrauni. Ráðuneytið
setur umsóknarfrest um
starfið til 10. október næst-
komandi.
HÓTEL ísland. Þetta nafn
hvarf af sjónvarsviðinu er
Hótel ísland brann hér fyrir
áratugum síðan. I nýju Lög-
birtingablaði er birt tilk. í
dálkunum „firmatilkynning-
ar“ þess efnis að veitinga-
maðurinn Ólafur Laufdal
Jónsson, Haukanesi 10 í
Garðabæ reki í Reykjavík
einkafyrirtæki á sviði veit-
inga- og hótelreksturs undir
nafninu Hótel ísland.
HEIMILISDÝR__________
KÖTTURINN Pési, sem er
bæjarköttur hér í Reykjavík,
frá Ljosheimum 6, týndist á
ferðalagi í Borgarfirði á laug-
ardaginn var. Hann var þá
að Kringlumel í landi Lamb-
haga í Borgarfirði. Pési er
grár og hvítur. I Kringlumel
er síminn 93-3886, en í Ljós-
heimum 6 á heimili kisa er
síminn 83182. Fundarlaunum
er heitið fyrir Pésa.
í bænum í 6 stiga hita.
Hvergi hafði mælst frost
þá nótt á landinu. Snemma
í gærmorgun var eins stigs
hiti í Frobisher Bay, fimm
stiga hiti í Nuuk, hiti 6 stig
í Þrándheimi og Vaasa og
5 stig í Sundsvall.
rff\ ára afmæli. í dag 18.
I U september er sjötug-
ur Símon Kristjánsson
útvegsbóndi Neðri-Brunna-
stöðum á Vatnsleysuströnd.
Hann ætlar að taka á móti
gestum á heimili sínu á laug-
ardaginn kemur, 20. sept.
Eiginkona hans var Margrét
Jóhannsdóttir. Hún lést árið
1985.
FRÉTTIR
ÁRNAÐ HEILLA
GULLBRÚÐKAUP áttu hinn 12. þ.m. frú Sigurbjörg Þor-
leifsdóttir frá Hofi í Norðfirði og Jóhannes Jónsson
fyrrum starfsmaður Rafmagnsveitu Reykjavíkur, um ára-
tuga skeið. Þau búa í Bleikargróf 7 hér í bænum.
VEÐURSTOFAN gerði ráð
fyrir því í spárinngangi
sínum í gærmorgun að suð-
lægir vindar nái til landsins
og hlýni í veðri. Aðfaranótt
miðvikudagsins var 5 stiga
frost norður á Staðarhóli.
Mun þetta kaldasta nóttin
á þessu hausti á láglendi
a.m.k. Frost mældist líka á
Raufarhöfn og Eyvindará,
tvö stig. Hér í bænum var
frostlaust, fór hitinn niður
í 7 stig. Hvergi varð telj-
andi úrkoma á landinu.
Þessa sömu nótt í fyrra-
haust var mikil rigning hér
Morgunblaðið/OI.K.M.
EFTIR svo sem hálfan mánuð verður þessi nýi vegur opnaður fyrir bílaumferð. Þetta er Reykjanesbrautin,
kaflinn sem liggur milli Breiðholtsbyggðarinnar og Hafnarfjarðar. Hagvirkismenn eru að leggja síðustu hönd
á verkið um þessar mundir, þ.e.a.s. að koma upp eyjunum sem skipta akbrautunum. Þessi kafli er alls um 3 km
og liggur um Fífuhvammssvæðið. Háhýsin sem sjást í fjarska eru við Engihjalla, austast í Kópavoginum.
Ekki verður fullnaðarraflýsing sett upp á þessum kafla að þessu sinni.
1 2 3 4
m m
6 7 8
9 U"
11
13 14
■ 15 16
17
Eg gleðst yfir Drottni, sál
mín fagnar yfir Guði
mínum því að hann hefir
klætt mig klæðum hjálp-
ræðissins. (Jes. 61,10.)
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 12. september til 18. september aö
báöum dögum meötöldum er í Holts Apóteki. Auk þess
er Laugavegs Apótekopiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar é laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi
viö lækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga
kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ-
misskirteini.
Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands i tannlæknastofunni
Ármúla 26 laugardaga og sunnudaga kl. 10—11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum i síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes simi 51100.
Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Utvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknarthriar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftalt Hringsíns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. -
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. - Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. - Vffllsstaöaspftali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.:
Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíó hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími H. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraós og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú-
siö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00
- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbóka8afnió Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalaafn - Utlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriójud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal-
safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur
lánaóar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hof8vallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaóasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. ViÖkomustaÖir
víösvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar i september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept.
þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaóir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-17.30.
Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud kl. 7.1 D-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.