Morgunblaðið - 18.09.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.09.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986 FRÁ HÖFNINNI____________ í FYRRAKVÖLD fór Ljósa- foss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og togarinn Ögri hélt aftur til veiða. Þá fór leiguskipið Espana í ferð á ströndina. Í gær kom togar- inn Víkingur Ak til viðgerð- ar. Eyrarfoss og Fjallfoss lögðu af stað til útlanda í gærkvöldi. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM ÞEGAR fréttasíðum Morgunblaðsins er flett frá því er mannskaða- veðrið mikla varð er franska skonnortan Po- urqoui Pas? fórst kemur í Ijós að i þessu mikla óveðri munu 11 íslenskir sjómenn hafa farist af bátum frá Siglufirði, Ól- afsfirði og Bíldudal. Þá tók 5 menn út af norsku skipi við Snæfellsnes. Virðist þvi í fljótu bragði sem rúmlega 50 menn hafi farist þessa óveðurs- nótt hér við landið. I DAG er fimmtudagur 18. september, sem er 261. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.22 og síðdegisflóð kl. 18.39. Stór- streymi með flóðhæð 4.06 m. Sólarupprás í Rvík. kl. 6.58. og sólarlag kl. 19.44. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.22. og tunglið er í suðri kl. 1.18. (Almanak Háskólans). KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 ólum, 5 smáorö, 6 fatnaður, 9 þreytt, 10 tónn, 11 bordandi, 12 bióðhlaup, 13 líkams- hluta, 15 bókstafur, 17 atvinnu- grein. LÓÐRÉTT: — 1 rógur, 2 kvæði, 3 blekking, 4 iðnaðarmaður, 7 Dani, 8 skyldmennis, 12 skora á, 14 skartgripur, 16 samh(jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kýta, 5 alda, 6 lopi, 7 el, 8 raðar, 11 úl, 12 urr, 14 miss, 16 snauða. LÓÐRÉTT: — 1 kælirúms, 2 tap- að, 3 ali, 4 gafl, 7 err, 9 alin, 10 ausu, 13 róa. RÉTTIR verða í dag, fímmtudag í Hrunamanna- og Skaftholtsréttum, í Gríms- staðarétt á Mýrum og Stafns- rétt í Svartárdal. Á morgun, föstudag, eru Skeiðarréttir. TORGSALA á Lækjartorgi á vegum Kvenfélags Grímsnesshrepps verður þar á morgun, föstudag, og koma konurnar þangað með brodd og heimabakaðar kökur. Þær vonast til að geta hafið torg- söluna upp úr kl. 11. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund í kvöld í félags- heimili bæjarins kl. 20.30. Á fundinn kemur sjúkraþjálfari og ætlar að miðla fundar- mönnum ýmsum gagnlegum fróðleik. FÉLAG makalausra hér í bænum heldur aðalfund sinn nk. laugardag í Risinu að Hverfisgötu 105, kl. 15. YFIRFANGAVÖRÐUR. í nýju Lögbirtingablaði auglýs- ir dóms- og kirkjumálaráðu- neytið lausa stöðu yfirfanga- varðar Vinnuhælisins á Litla Hrauni. Ráðuneytið setur umsóknarfrest um starfið til 10. október næst- komandi. HÓTEL ísland. Þetta nafn hvarf af sjónvarsviðinu er Hótel ísland brann hér fyrir áratugum síðan. I nýju Lög- birtingablaði er birt tilk. í dálkunum „firmatilkynning- ar“ þess efnis að veitinga- maðurinn Ólafur Laufdal Jónsson, Haukanesi 10 í Garðabæ reki í Reykjavík einkafyrirtæki á sviði veit- inga- og hótelreksturs undir nafninu Hótel ísland. HEIMILISDÝR__________ KÖTTURINN Pési, sem er bæjarköttur hér í Reykjavík, frá Ljosheimum 6, týndist á ferðalagi í Borgarfirði á laug- ardaginn var. Hann var þá að Kringlumel í landi Lamb- haga í Borgarfirði. Pési er grár og hvítur. I Kringlumel er síminn 93-3886, en í Ljós- heimum 6 á heimili kisa er síminn 83182. Fundarlaunum er heitið fyrir Pésa. í bænum í 6 stiga hita. Hvergi hafði mælst frost þá nótt á landinu. Snemma í gærmorgun var eins stigs hiti í Frobisher Bay, fimm stiga hiti í Nuuk, hiti 6 stig í Þrándheimi og Vaasa og 5 stig í Sundsvall. rff\ ára afmæli. í dag 18. I U september er sjötug- ur Símon Kristjánsson útvegsbóndi Neðri-Brunna- stöðum á Vatnsleysuströnd. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu á laug- ardaginn kemur, 20. sept. Eiginkona hans var Margrét Jóhannsdóttir. Hún lést árið 1985. FRÉTTIR ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP áttu hinn 12. þ.m. frú Sigurbjörg Þor- leifsdóttir frá Hofi í Norðfirði og Jóhannes Jónsson fyrrum starfsmaður Rafmagnsveitu Reykjavíkur, um ára- tuga skeið. Þau búa í Bleikargróf 7 hér í bænum. VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í spárinngangi sínum í gærmorgun að suð- lægir vindar nái til landsins og hlýni í veðri. Aðfaranótt miðvikudagsins var 5 stiga frost norður á Staðarhóli. Mun þetta kaldasta nóttin á þessu hausti á láglendi a.m.k. Frost mældist líka á Raufarhöfn og Eyvindará, tvö stig. Hér í bænum var frostlaust, fór hitinn niður í 7 stig. Hvergi varð telj- andi úrkoma á landinu. Þessa sömu nótt í fyrra- haust var mikil rigning hér Morgunblaðið/OI.K.M. EFTIR svo sem hálfan mánuð verður þessi nýi vegur opnaður fyrir bílaumferð. Þetta er Reykjanesbrautin, kaflinn sem liggur milli Breiðholtsbyggðarinnar og Hafnarfjarðar. Hagvirkismenn eru að leggja síðustu hönd á verkið um þessar mundir, þ.e.a.s. að koma upp eyjunum sem skipta akbrautunum. Þessi kafli er alls um 3 km og liggur um Fífuhvammssvæðið. Háhýsin sem sjást í fjarska eru við Engihjalla, austast í Kópavoginum. Ekki verður fullnaðarraflýsing sett upp á þessum kafla að þessu sinni. 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 U" 11 13 14 ■ 15 16 17 Eg gleðst yfir Drottni, sál mín fagnar yfir Guði mínum því að hann hefir klætt mig klæðum hjálp- ræðissins. (Jes. 61,10.) Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. september til 18. september aö báöum dögum meötöldum er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótekopiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar é laugar- dögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskirteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands i tannlæknastofunni Ármúla 26 laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Utvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknarthriar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftalt Hringsíns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíó hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími H. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraós og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- siö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóka8afnió Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalaafn - Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriójud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8vallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaóasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. ViÖkomustaÖir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar i september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept. þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaóir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud kl. 7.1 D- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.