Morgunblaðið - 18.09.1986, Side 41

Morgunblaðið - 18.09.1986, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1986 41 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Húsin í stjömuspeki er stuðst við nokkra höfuðþætti, eða stjömumerki, plánetur, af- stöður milli pláneta og hús. Þegar stjömukort er túlkað þarf að taka mið af öllum þessum þáttum, í hvaða merki plánetur eru, hvaða afstöður era milli þeirra og í hvaða húsum þær era. Forsenda þess að geta lesið úr korti er að sjálfsögðu sú að þekkja einstök merki, plánetur og hús og vita hvað afstöðumar standa fyrir. Við höfum þegar talað töluvert um stjömum- erkin og einnig um einstakar plánetur en minna um aðra þætti. Ég ætla því að íjalla um húsin í dag og um afstöð- ur milli pláneta næsta sunnudag. Tólfhús Húsin era tólf. Þau era þann- ig til fundin að himni er skipt í tólf geira. Svæðinu fyrir neðan sjóndeildarhring er skipt í 6 hús og svæðinu fyrir ofan í 6 hús. Þegar pláneta lendir í ákveðnum geira er sagt að hún sé í þessu eða hinu húsinu. Rísandi merki og Miðhiminn ákvarðast af húsunum. Rísandi merki, eða það merki sem er að rísa upp yfir sjóndeildarhring, markar upphaf 1. húss. Miðhiminn, eða það merki sem er hæst á himni í suðri, markar upphaf 10. húss. Þegar við segjum að pláneta sé í fyrsta húsi eigum við í raun við að hún sé u.þ.b. í austri, á leið með að rísa upp yfír sjóndeildar- hringinn. Það persónulegasta Húsin era það persónulegasta í stjömukortinu. Það er fæð- ingarstundin og staðurinn sem ákvarðar húsin. Allir sem fæddir era á ákveðnum degi hafa plánetur í sömu merkjum en húsastaða plánetanna er mismunandi. Það era þvf hús- in sem útskýra muninn á þér og þeim sem fæddust sama dag (ásamt uppeldi og ytri aðstæðum). Hvar — hvernig? Við skulum líta á Merkúr (hugsun) til að útskýra mun- inn á húsum og merkjum. Staða Merkúrs í Tvíbura lýsir hugsuninni, þ.e. hún er fjöl- hæf, hröð, eirðarlaus. Merkúr í húsi segir síðan til um á hvaða sviði mannlífsins þess- ari hugsun er beitt. 8. húss hugsun getur t.d. beinst að stjóm fjármálu eða rannsókn- um, 9. húss hugsun að kennslu eða útgáfumálum o.s.frv. Einstök hús 1. hús hefur með fas og fram- komu, líkama og hreyfíngar að gera. 2. hús með gildis- mat, peninga og eignir. 3. hús með hugsun, grannmenntun, systkini. 4. hús með heimili, fjölskyldu, upprana, innri mann. 5. hús með sköpun, ást og böm. 6. hús með vinnu, þjónustu, heilsumál. 7. hús með maka, náið samstarf og óvini. 8. hús með dauða, kynlíf, sameignir, peninga annarra. 9. hús með æðri menntun, heimspeki, erlend lönd. 10. hús með þjóðfélags- hlutverk, starf og álit út á við, einnig lffsstefnu. 11. hús með vini, vonir, óskir, framtíð- aráform og hópsamvinnu. 12. hús með undirmeðvitund, sjúkrahús, fangelsi og ein- vera. SviÖ mannlifsins Að baki framangreindum lyk- ilorðum liggur dýpri merking. En segja má í stuttu máli að húsin eigi að ná yfír öll svið mannlífsins, lýsa þróunarsögu mannsins frá því er hann mótast sem einstaklingur yfír í það að vera hluti af þjóð- félagi og stærri veraleika. OFNIWM) .LÍKA /y '&öfaWAR A \ /fartM/i- i —^kjAp sióKma) zsfl flSjMWR-/ íiNu-u' . fz/p y/roM, JÍA! HA ! ©KFS/Distr. BULLS 019t5 King Fealure* Syndlcale, Inc. World righls reserved. TOMMI OG JENNI UÓSKA BRIDS * Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Góð skákforrit hafa lengi ver- ið við lýði, en einhverra hluta vegna hefur gengið verr að skrifa forrit fyrir tölvur sem gerir þær hæfar til að spila skikkanlega. Hins vegar eru til ágæt kennsluforrit, þar sem bygfft er á fyrirfram útbúnum spiladæmum. Hér er eitt slíkt dæmi: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á765 VÁ7 ♦ ÁG3 ♦ K843 Vestur Austur ♦ G108432 ... ♦ D ▼ 3 III ▼ 9865 ♦ 10974 ♦ KD852 ♦ G5 Suður ♦ K9 ♦ ÁD10 VKDG1042 ♦ 6 ♦ 9762 Vestur Norður ' Austur Sudur — — 1 tígull 1 hjarta Pass 3 grönd Pass 4 työrtu Pass Pass Pass Vestur spilar út tígultíu gegn §órum hjörtum suðurs. Tölvu- notandinn tekur nú við. Ef hann •«*» drepur á tígulás og fer í trompið pípir tölvan eða blikkar orðinu „villa“ á skjánum. Það má nefni- lega ekki byija á því að taka fjórum sinnum tromp. Sagnhafi verður að ná í tíunda slaginn á lauf og til þess þarf hann að sækja litinn þrisvar. En þá er vörnin tempóinu á undan til að stytta hann í hel með tígulsókn. Tölvunotandinn fær auðvitað annað tækifæri. Kanski dettur honum næst í hug að fara heim á spaðakóng í öðrum slag til að IT spila laufi á kónginn. En þá pípir tölvan í annað sinn! Austur kem- ur nefnilega til með að fá fjórða slag varnarinnar á spaðastungu ef þannig er spilað. Lausnin ætti að finnast í þriðju atrennu. Hún er sú að spila litlu laufí úr blindum strax í öðram slag. Þannig nær vömin aðeins þremur slögum á lauf. Þetta er rökrétt spilamennska, því eftir opnun austurs er næsta víst að hann á laufásinn. FERDINAND SMÁFÓLK Veiztu hvað þú ættir að gera? VOU 5M0ULP UJKITE A STORV THAT UJOULP EXCITE TME REAPER A5 THE PLOT THICKENS... Þú ættir að skrifa sögu sem gerir lesandann spenntan þegar atburðar- ásin fer í flækju. ©1986 Unlted Feature Syndlcate.lnc. IN ALL THE VEAR5 l'VE BEEN UJRITIN6, l’VE NEVEK HAP A PLOT THICKEN ! Öll þau ár sem ég hefi verið að skrifa hefur aldr- ei komið fyrir að atburðar- ásin fari i flækjur! Umsjón Margeir Pétursson Á opna hollenska meistaramót- inu í ágúst kom þessi staða upp í skák lítt þekkts Hollendings, Wolman, sem hafði hvítt og átti leik, og eina stórmeistara Kól- umbíumanna, Alonso Zappata. Zapata vonast greinilega eft- ir því að fá að leika 22. — Kg8 og ná gagnsókn eftir h-línunni. En honum hefur yfirsést öflugt svar hvits: 22. Bh6! — Kg8. (22. - Kxh6, 23. Bxg6+!, Kxg6, 24. Dg4+ lýkur fljótlega með máti) 23. Bxg6! — d5, 24. Dg4+ lýkur fljótlega með máti) 23. Bxg6! - d5, 24. Dg5 - Hxh6, 25. Dxh6 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.