Morgunblaðið - 24.10.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.10.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1986 9 italiana Kynning á WOLTZ snyrtivörum í dag kl. 14.00-18.00 Snyrtivöruverslunin Mirra Hafnarstræti 17 Förðunarmeistari farðar viðskiptavinina. Mannúð og stjórnmál Staksteinar staldra í dag við þrenns konar efni: 1) Þá staðreynd, að sá vinnur bezt að félagslegri þjónustu, sem skapar henni kostn- aðarlega undirstöðu. 2) Skrif Dagskrárinnar, sem gefin er út í Suðurlandskjördæmi, þar sem landþúnaðarráðherra fær heldur betur til tevatnsins. 3) Framboðsmál. Áróður eða árangnr Horfum til fáeinna meginstaðreynda: * 1) Öll félagsleg starf- semi, t.d. almannatrygg- ingar, heilsugæzlukerfi og skólar, sækja kostnað- arþátt sinn til þeirrar verðmætaskðpunar sem tíl verður i þjóðarbú- skapnum á hverri tíð. * 2) Þjóðartekjur á mann eru verulega hærri í sam- keppnisþjóðfélögum Vesturlanda en rfkjum sósialismans i A-Evrópu, að ekki sé talað um ríki með marxisk hagkerfí i Asíu og Afríku. Yfir- burðir Vesturianda, að þessu leytí, gera þau bet- ur í stakk búin til að bera kostnað af félagslegri þjónustu, hverskonar. * 3) Stjómmálaflokkar, sem leggja höfuðáherzlu á grósku i atvinnulífi og stöðugleika og jafnvægi i efnahagslifí, vinna að traustari undirstöðu fé- lagslegrar þjónustu, menntunar og menning- ar en stefnur, er byggja fremur á orðum en at- höfnum, áróðri en árangri. Almanna- tryggingar Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks sjáifstæðismanna, sagði mi i útvarpsumræðu á dögunum: * „Hækkun ellilífeyris og annarra bóta hefur komið til framkvæmda jafnskjótt og launataxtar hafa hækkað og jafnan hefur hækkunin verið meiri en hækkun launa- taxta." * „Tekjutrygging er um það bil tvöfaldur lifeyrir. Að breyttum lögum hef- ur núverandi rikisstjóm stuðlað að þvi að vem- lega hefur fjölgað þeim lífeyrisþegum, sem tekjutryggingar iyóta.“ * „Aldrei hefur hærra hlutfall af þjóðartekjum farið til almannatrygg- inga en nú . . .“ • „Ég fullyrði i þessu sambandi. að sjónarmið Sjálfstæðiaflokksins i vel- ferðarmálum em mannúðlegri en annarra flokka, sem vilja að ríkið sjái um allt. „Það sem allir annast, það annast enginn,“ sagði Sigurður Nordal." Ástæða er til að vekja athygii á þessum ummæl- um. Ennfremur því að ekkert íslenzt sveharfé- lag starfrækir félags- málaþjónustu með hliðstæðri fjölbreytni, umfangi né alúð og Reykjavikurborg undir forystu Daviðs Oddsson- ar, borgarstjóra. Annað mál er, að enn stendur margt til bóta, s.s. hlutur ellilífeyrisþega er ekki hafa aðrar tekjur en frá almannatrygging- um. Breytt aldursskipt- ing þjóðarinnar veldur því og, að þjúkrunarrým- is fyrir öldrunarsjúld- inga er stóriega vant. Hvöss orð Þeir, sem taka þátt f stjómmálaumræðu ger- ast stundum hvassyrtír. Þetta á engu síður við i strjálbýli en þéttbýli. Tökum nýlegt dæmi. Fjrir stuttu síðan birt- ist „athugasemd við skoðanakönnum hjá fé- lagi framsóknarkvenna" í strjálbýlisblaðinu Dag- skránni, Selfossi. Þetta var aðsent efni. Þar stendur m.a.: „. . . Að auki er hætta á, verði Jón Helgason jlandbúnaðarráðherra] i efstu sætum [á framboðs- lista Framsóknar], þurrkist Framsóknar- flokkurinn að mestu út. Eða er líklegt að fólk sem nú er að kjósa í fyrsta sinni laðist að flokki með þann mann í fararbroddi sem fátt hefur á afreka- skrá sinni nema mislukk- aða landbúnaðar- stefnu . . . Ef Framsóknarflokk- urinn á að höfða til ungs fólks verður hann að skipta um andlit út á við og endurskoða stefnu sina i samræmi við nútímaþjóðfélag . . .“ Þá er og talað um að Framsókn verði að hafa „einhveija stefnu en sé ekki bara að tryggja gömlu jálkunum setu á AIþingi“. Framboðsmál Tíminn og Þjóðviþ'inn tvímenna þessa dagana á tílbúniun gleðifáki yfir framboðsátökum i Sjálf- stæðisflokknum. Alþýðu- blaðið leikur sömu listir. En skamma stund verður hönd höggi fegin. Ekki er öll nótt útí enn, í þessu efni, þjá þessum aðilum. Hvergi eru innbyrðis átök heiftúðugri og per- sónulegri en í Alþýðu- bandalaginu. Senn er sviðið þess að stilla upp framboðslista fyrir al- mannasjónir í Reykjavik. Sama máli gegnir um Framsóknarflokkinn, sem enn telst tíl i höfuð- staðnum. Sá hlær bezt sem siðast hlær, segir máltækið. Ekki verður síður spennandi að hlusta á Vestfjarðadúett þeirra Karvels Pálmasonar og Sighvatar Björgvinsson- ar. Morgunstundf gefur gull í mund, eftir væran svefn á heilsudýnu og kodda frá Bay Jacobsen. 14 daga skilafrestur SENDUM I PÓSTKRÖFU. HRINGDU STRAX í DAG. WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskað er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auðveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskílmálar. Atlas hf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík AMERICAN STYLE a symltol for good jood. preparud the american woy! _____SKIPHOLTI 70 SÍMI 66683«_ Kjúklinga- PARTY Aðeins 49 kr. bitinn út mánuðinn. Veitingastaðurínn þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.