Morgunblaðið - 24.10.1986, Blaðsíða 42
SiMI 18936
Frumsýnir:
Með dauðann á hælunum
Matt Scudder (leff Bridges) er fyrr-
um fíkniefnalögregla sem á erfitt
með að segja skilið við baráttuna
gegn glæpum og misrétti. Hann
reynir að hjálpa ungri og fallegri
vændiskonu, en áður en það tekst,
finnst hún myrt. Með aðstoð annarr-
ar gleðikonu hefst lífshættuleg leit
að kaidrifjuðum morðingja.
Spennumynd með stórieikurunum:
Jeff Brldges, Rosanna Arqustts,
Alexandra Paul og Andy Qsrcia.
Leikstjóri er Hal Aahfay (Comlng
Home). Kvikmyndir Ashbys hafa hiotið
24 útnefningar t» ÓsJcaréverðiauna.
Myndin er gerð eftir samnefndri sögu
Lawrence Block en höfundar kvik-
myndahandrits eru CHiver Stone og
David Lee Henry. Stone hefur m.a.
skrifað handritin að „Midnight Ex-
press“, „Scarface" og „Year of the
Dragon".
NOKKUR UMMÆU:
„Myndin er rafmögnuð af spennu,
óútreiknanleg og hrífandi."
Dennis Cunningham, WCBS/TV.
„Rosanna Arquette kemur á óvart meö
öguðum leik. Sjáið þessa mynd —
treystiö okkur."
iay Maeder, New York Daily News.
J\ndy Garcia skyggir á alla aðra leik-
endur með frábærri frammistöðu i
hlutverki kúbansks kókaínsala."
Mike McGrady, N.Y. Newsday.
„Þriller sem hittir í mark."
Joel Siegle, WABC/TV.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Hækkaðverð.
ALGJÖRT KLÚÐUR
__....
Gamanmynd í sérflokki!
Aðalhlutverk: Ted Danson (Staupa-
steinn) og Richard Mulligan (Burt
I Löðri).
Sýnd íB-sal kl. 5,9og 11.
Hækkað verð.
KARATEMEISTARINN
IIHLUTI
Sýnd í B-sal kl. 7.
Bönnuð innan lOára.
Hækkað verð.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKJJSTARSKOU ISLANDS
UNDARBÆ sto 21971
Frumsýnir:
LEIKSLOK í
SMYRNU
eftir E. Horst Laube.
Lcikstjórn:
Kristín Jóhannesdóttir.
2. sýn. laug. 25. okt.
Fáir miðar eftir.
3. sýn. sunnud. 26. okt.
4. sýn. mán. 27. okt.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 21971
allan daginn.
Athugið! Takmarkaður
sýningarfjöldi.
fllgr&twMaftifr
Áskriftarsiirunn er83033
laugarásbió
----- SALUR a -----
SALURA
Frumsýnir:
í SKUGGA KIUMANJARO
Ný
kvik-
hörkuspennandi bandarísk
mynd.
Hópur bandarískra Ijósmyndara er á
ferð á þurrkasvæðum Kenya, við rætur
Kilimanjaro-fjallsins. Þeir hafa að engu
viðvaranir um hópa glorsoltinna Babo-
on-apa sem hafast vió á fjallinu, þar
til þeir sjá að þessir apar hafa allt
annaó og verra í huga en aparnir i
Sædýrasafninu.
Fuglar Hitchcocks komu úr háloftun-
um, Ókind Spielbergs úr undirdjúpun-
um og nýjasti spenningurinn kemur
ofan úr Kilimanjaro-fjallinu.
Aöalhlutverk: Timothy Bottoms, John
Rhys Davies.
Leikstjóri: Raju Patel.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
---------SALURB -----------------
SPILAÐTILSIGURS
Splunkuný unglingamynd um raunir
athafnasamra unglinga i Bandaríkjun-
um i dag.
Aðalhlutvork: Danny Jordano, Mary
B. Ward, Leon W. Grant.
Tónlist er flutt af: Phil Collina, Arca-
dia, Peter Frampton, Sister Sledge,
Julian Lennon, Looae Ends, Pete
Townshend, Hlnton Battle, O.M.D.,
Chris Thompson og Eugen Wild.
Sýnd kl. S, 7,9 og 11.
□□[ DOLBY STEHEO |
SALURC
Endursýnum þessa frábæru mynd aö-
eins í nokkra daga.
Sýndkl. 6,7,9 og 11.16.
CB FORHITARAR
MIÐSTÖÐVARHITARAR
og
NEYSLUVATNSHITARAR
Mest seldu FORHITARAR
landsins
ÁVALLT TIL Á LAGER.
LANDSSMIÐJAN HF.
/^SÖLVHÓtSGÖTU 13 - 101 REYKJAVÍK
SlMI (91) 20680
VERSLUN: ARMÚLA 23.
jBDLHJjSXÖUBffi
ÍMIilllllini SIMI2 21 40
H0LD0GBL0Ð
Spennu- og ævintýramynd. Barátta
um auð og völd þar sem aöeins sá
sterki kemst af.
„Hún er þrætuepli tveggja keppi-
nauta, til aö ná frelsi notar hún sitt
eina vopn líkama sinn...“.
Aðalhlutverk leika þau Rutger
Hauer og Jennifer Jason
Leigh sem allir muna eftir
er sáu hina vinscelu
spcnnumynd „Hitcher".
Leikstjórí: Paui Verhoeven.
Bönnuð bðmum innan 16 ára.
Sýnd kl. 6,7.16 og 9.30.
DOLBY STEHEO |
ím
ÞJODLEIKH'JSIÐ
UPPREISN Á
ÍSAFIRÐI
t kvöld kl. 20.00.
Fimmtudag kl. 20.00.
TOSCA
Aukasýn. laug. kl. 20.00.
Dökkgræn og dökkblá kort
gilda.
7. sýn. sunnud. kl. 20.00.
Uppselt.
8. sýn. þriðjud. kl. 20.00.
Fáein saeti laus.
9. sýn. föstud. 31. okt.
Miðasala kl. 13.15 -20.00.
Simi 1-1200.
Tökum Visa og Eurocard í
síma.
Visiurqötu
sýnir leikritið:
VERULEIKI
Höfundur:
Súsanna Svavarsdóttir.
Leikstjóri: Helga Bachmann.
Lcikarar: Guðný Helgadóttir
og
Ragnheiður Tryggvadóttir.
Lcikmynd: Kjuregej Alex-
andra Arqunova.
Lýsing: Sveinn Benediktsson.
3. sýn. laug. 25/10 ki. 16.00.
4. sýn. sun. 26/10 kl. 16.00.
Uppl. og miðasala á skrifst.
Hlaðvarpans milli kl. 14 og
18 alla daga. Sími 19055.
Félagsvist
Al ISTURBÆJARRÍH
Salur 1
Frumsýning:
STELLA í 0RL0FI
Eldfjörug islensk gamanmynd í lit-
um. í myndinni leika helstu skopleik-
arar landsins svo sem: Edda
Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurös-
son (Laddi), Gestur Einar Jónasson,
Bessi Bjamason, Gfsll Rúnar Jóns-
son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert
Þorieífsson og fjöldi annarra frá-
bærra leikara:
Leikstjóri: Þórhlldur Þorlelfsdóttlr.
Allir í meðferð með Stellul
Sýndki. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 2
PURPURALITURINN
The
Golór
nirrie
Bönnuð ínnan 12 ára.
Sýnd kl. 9. — Hækkað verð.
Salur3
INNRASIN FRA MARS
Ævintýraleg, splunkuný, bandarísk
spennumynd.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Frumsýning:
KÆRLEIKS-BIRNIRNIR
m
Aukamynd:
J ARÐ ARBERJ ATERT AN
Sýnd kl. 6 og 7.
Miðaverðkr. 130.
kl. 9.00
Gömlu dansarnir
kl. 10.30
★ Hljómsveitin Tíglar
'k Miðasala opnarki. 8.30
★ Góð kvöldverðlaun
★ Stuð og stemmning & Gúttógleði
S.G.T.________________
Templarahöllin
Eiriksgötu 5 - Simi 20010
BIOHÚSIÐ
Smu 13800______
Frumsýnir grínmyndina:
ÁBAKVAKT
Splunkuný og þrælfjörug grínmynd
meó hinum frábæra grinara Judge
Reinhold (Ruthless People, Beverly
Hills Cop).
REINHOLD VERDUR AÐ GERAST
LÖGGA í NEW YORK UM TÍMA EN
HANN VISSI EKKI HVAÐ HANN
VAR AÐ FARA ÚTI. FRÁBÆR GRÍN-
MYND SEM KEMUR ÖLLUM I
GOTT SKAP.
Aöalhlutverk: Judge Reinhold, Meg
Tilíy, Clevam Derricks, Joa Mahtegna.
Leikstjóri: Michael Dinner.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Hækkað verð.
gmiimnu
Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
<»/<»
GÖNGUFERÐ UM
SKÓGINN
eftir Lee Blessing.
Leikritið um friðarviðræður
stórvcldanna.
Endurtekið laug. kl. 15.00.
Leikendur: Gísli Halldórsson
og Þorsteinn Gunnarsson.
Allra síðasta sinn.
t(pp med feppid
$olmundur
Sunnudag kl. 20.30.
ðttÚtffitgl
Laugardag kl. 20.30.
Föstudag 31/10 kl. 20.30.
Allra síðustu sýningar.
LAND MÍNS
FÖÐUR
í kvöld kl. 20.30.
Miðvikud. 29/10 kl. 20.30.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stcnd-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 2. nóv. í sima 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar greiðslukorta gcta
pantað aðgöngumiða og grcitt
fyrir þá mcð einu símtali. Að-
göngumiðar cru þá geymdir fram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó opin kl.
14.00-20.30.
fttorgtttiMafrifr
Áskríflorsiminn er 83033