Morgunblaðið - 24.10.1986, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1986
Ráðstefna um at-
vinnu- og launa-
mál kvenna
LAUGARDAGINN 18. október
hélt Kvennalistinn i Reykjanes-
kjördæmi ráðstefnu um atvinnu-
mál með sérstöku tilliti til
kvenna, segir í frétt frá Kvenna-
listanum í Reykjaneskjördæmi.
Tilgangur ráðstefnunnar var að
vekja athygli á hlutdeild kvenna í
atvinnulífinu ■ og auka virkni og
frumkvæði þeirra við stefnumótun
í atvinnumálum.
Kristín Halldórsdóttir alþingis-
maður Kvl. í Reykjaneskjördæmi
setti ráðstefnuna og benti á nauð-
syn þess að konur efldu eigið
sjálfstraust og frumkvæði þar sem
ekki væri síður þörf fyrir hugvit
og þekkingu kvenna en karla við
mótun framtiðarstefnu í atvinnu-
málum.
Flutt voru mörg framsöguerindi,
svo sem um nýjar leiðir í físk-
vinnslu, um líftækni, nýiðnað,
konur og hugbúnað, konur og stofn-
un fyrirtækja og möguleika
Hafnarfjarðar sem ferðamannabæj-
ar. Einnig var íjallað um atvinnu-
og launamál kvenna. Fram kom að
framfærslukostnaður vísitölufjöl-
skyldu er nú í byijun október 1986
tæplega 87 þús. kr. miðað við vísi-
tölugrundvöll sem gekk í gildi í
febrúar 1984. Enn á ný kom fram
sú ógnvekjandi staðreynd að á sama
tíma eru laun í hefðbundnum
kvennastörfum langt undir fram-
færslukostnað. Vakin var athygli á
frumvarpi Kvl. um 30 þús. kr. lág-
markslaun fyrir dagvinnu, sem nú
éf endiiffiutt á Áiþingi.
Umræður á ráðstefnunni voru
líflegar og margar athyglisverðar
hugmyndir komu fram.
Úr ballettinum Rómeó og Júlía
Vígsluhátíð íþróttahúss
Sólheíma í Grímsnesi
- ballettinn Rómeó og Júlía frumsýndur
FORMLEG vígsla hins
byggða íþróttaleikhúss
Sólheimum í Grímsnesi
ny-
að
fer
15.00. Leiksýningin hefst síðan
kl. 16.00. Leiksýningin Rómeó
fram á morgun, fyrsta vetrar-
dag, með frumsýningu Leik-
félags Sólheima á ballettinum
Rómeó og Júlía við tónlist
Sergei Prókofievs.
'Hátíðin hefst með móttöku á
jarðhæð íþróttaleikhússins kl.
fUT .Tnlío Pr armar liAnr uím-1nV»<í
— »*u* V* wuuul rn/Mi V IgOIUlIU"
tíðarinnar, sem hófst með íþrótta-
móti, Sólheimaleikunum 1986, í
lok ágúst sl.
Vígsluhátíðinni Iýkur með að-
ventuhátíð fyrsta sunnudag í
aðventu 30. nóvember.
p,,„ f-
II—A
ÍJJIUVUUIUOIU
síðastliðnu ári og er það byggt
fyrir söfnunarfé Sólheimagöng-
unnar á síðastliðnu ári.
Húsið er 375 fermetrar að
grunnfleti á tveimur hæðum. Á
jarðhæð eru þjár vinnustofur fyr-
ir vistmenn auk kaffístofu. Á
efri hæð, sem gengið er inn á
af jafnsléttu frá Sðlheimahúsinu,
er andyri, búningsklefar og 250
fermetra salur. Þar verður að-
staða til íþróttaiðkana, leiklistar-
starfsemi og samkomuhalds.
Hólar í Hjaltadal:
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Hjarðarhagi — 4ra
Vorum að fá í sölu ca 100 fm
velumgengna íb. á 1. hæð. Suð-
ursv. 2 geymslur og frystihólf í
kj. Hitalagnir í stétt fyrir utan.
Akv. sala. Laus 1. des.
Vesturás — einb.
2x120 fm einbýlish. með innb.
bílsk. Húsið er fokh. nú þegar
og selst þannig eða lengra kom-
ið. Falleg teikning sem liggur
frammi á skrifst.
Freyjugata — einb.
Vorum að fá í sölu tveggja
hæða einbhús sem er laust nú
þegar. Byggingarréttur á tveim
2ja herb. íbúðum og einnig 5
herb. íb. er fyrir hendi. Teikning-
ar á skrifstofunni.
Hverag. — einb. — raðh.
Erum með í sölu ca 130 fm einb-
hús með 50 fm bílsk. Rúml. fokh.
Útborgun ca 600-700 þús á ár-
inu. Einnig erum við með rúml.
fokh. raðhús á tveim hæðum.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
I
Ingólfsstræti 8
fSími 19540 og 19191
MagnÚ8 Eínarsson
Sölum.: Hólmar Finnbogason
8. 688513.
Ekki hægt að veita öll-
um skólavist er vildu
Hofsósi.
BÆNDASKÓLINN á Hólum í
Hjaltadal var settur þann 9.
október sl. Kennsla hófst þetta
haust í lok september þegar 10
nemendur frá fyrra ári á fisk-
eldisbraut hófu nám. Þeim til
viðbótar byrja nú 9 nemendur
á þeirri sömu braut og 17 nem-
endur á almennri búfræði-
braut. Þá eiga eftir að koma
til skólans 17 nemendur; 7 stúd-
entar og 10 nemendur sem
hefja almennt búfræðinám eft-
ir áramót.
Aukið hefur verið lítilsháttar
framboð námsefnis í hrossarækt
undir leiðsögn Ingimars Ingimars-
sonar en ótvírætt er hrossaræktin
vaxandi grein.
Kennarar búsettir á Hólum eru
nú fímm en alls munu koma að
kennslu þennan vetur milli 10-15
kennarar. Ekki var hægt að veita
öllum þeim er vildu skólavist í vet-
ur. í sumar voru haldin verkleg
námskeið í loðdýrarækt, voru nám-
skeiðin fímm og voru fímm á hveiju
námskeiði.
Vesturgata — lyftuhús
Falleg og björt 100 fm íb. á 3. h. Fallegt útsýni. Suður-
svalir. 3 svefnherb. Laus strax. Verð 3-3,1 millj.
Skólavörðustígur
Nýstandsett falleg 110 fm íb. á 3. h. Parket. 3 svefn-
herb. Nýjar svalir. Verð 3 millj.
GIMLI — “Sí 25099 — Þórsgötu 26.
í sumar voru tekin í notkun tvö
orlofshús í eigu Búnaðarbanka ís-
lands og Stéttarsambands bænda,
verða þau í vetur nýtt fyrir nemend-
ur skólans, þijú hús eru nú í smíðum
og er fyrirhugað að nýta þau með
sama hætti. Á vegum skólans hafa
verið gerðar endurbætur á húsnæði
hans, áhaldahúsi og starfsmanna-
íbúðum og fyrirhugaðar eru breyt-
ingar á anddyri skólahússins.
Á Hólum eru nú um 300 §ár sem
allt er notað við tilraunir sem stað-
Geðverndarfélag
íslands:
Ársritið fjall-
ar um geðtruf 1-
anir unglinga
ÁRSRIT Geðvemdarfélags ís-
lands er nýkomið út og fjallar
að þessu sinni um geðtruflanir
unglinga.
Ritið er 39 síður og skiptist í
ellefu kafla. í ritið skrifuðu Tómas
Helgason prófessor, Páll Ásgeirsson
yfírlæknir, Tómas Zoéga geðlækn-
ir, Halla Þorbjömsdóttir bamageð-
iæknir, Guðrún Theódóra
Sigurðardóttir sálfræðingur, Jó-
hannes Bergsveinsson yfírlæknir,
Helga Hannesdóttir bamageðlækn-
ir, Ólafur Ólafsson landlæknir,
Magnús Skúlason geðlæknir, Dögg
Káradóttir félagsráðgjafí og Oddur
Bjamason geðlæknir.
í ritnefnd eru Júlíus K. Bjöms-
son, Oddur Bjamason og Tómas
Helgason.
ið hafa yfír í tuttugu ár varðandi
litaerfðir sauðfjár, þá em á bænum
20 kýr í fjósi, er það lágmarkstala
til að geta kennt umhirðu þeirra.
250 minnkalæður og 60 refalæður
eiga heima á Hólum.
Að sögn skólastjóra Jóns Bjama-
sonar hefur aldrei fyrr í hans tíð
verið jafnmikill ferðamannastraum-
ur um Hólastað og á þessu ágæta
sumri sem nú er að kveðja.
Ófeigur.
íbúasamtök Þingholta:
Vilja frekara átak
1 umferðarmálum
ÍBÚASAMTÖK Þingholta hafa
sent frá sér tilkynningu, þar sem
fagnað er samþykkt borgar-
stjómar um 30 km hámarks-
hraða i hverfinu, en jafnframt
tekið fram að meira þurfi að
gera, þar sem árekstratíðni höf-
uðborgarinnar sé hæst í Þing-
holtunum.
Samtökin benda á að mikil óreiða
sé á umferðarmálum hverfísins, þar
sem um það liggi gífurleg umferð,
hraðahindranir og göngubrautir séu
sjaldséð sjón og vegna þess að göt-
ur og gangstéttir sé undirlagðar af
bifreiðum fólks, sem starfí eða eigi
erindi í miðbænum.
Þessvegna ætla samtökin að
skora á borgaryfirvöld að ráðstaf-
anir verði gerðar til þess að reglum
um aksturshraða í Þingholtunum
verði framfylgt og hefiir verið sam-
in tillaga um leiðir til þess arna.
Tillagan verður kynnt á almennum
fundi samtakanna nk. laugardag,
klukkan 15:00, en hann verður
haldinn í gamla Verslunarskólahús-
iiitl
Í*. -UlMlUL
35 4*111
tt t
ÍBúmnÓK
pNGHooA
Ab
inu við Þingholtsstræti. Fulltrúum
stjómmálaflokkanna í Umferðar-
nefnd Reykjavíkur verður boðið til
fundarins, en á honum mun Óskar
Ólason, yfírlögregluþjónn, flytja
ávarp. í lok fundarins verða al-
mennar umneður.