Morgunblaðið - 24.10.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.10.1986, Blaðsíða 26
, Afmæliskveðja: Axel Thoraren- sen á Gjögri Axel Thorarensen á Gjögri er áttræður á morgun, 24. október. Hann er sonur heiðurshjónanna Jóhönnu S. Guðmundsdóttur og Jakobs Thorarensen, Gjögri. Þar er Axel fæddur og hefur búið allan sinn aldur, að undanskildu farið tvisvar til Reylqavikur til læknis í smá tíma og er hann ekki heillaður af Reykjavík. Finnst fólkið og bflamir alit of margt og fólkið hafa lítið landrými. Axel hefur stundað sjóinn frá unga aldri og gerir það enn þó hann sé orðinn haltur og lúinn. Hann hefur alltaf verið sjálfs síns húsbóndi og engin lög eða regl- ur ná yfir hann. Hann hefur oftast verið veitandi en ekki þiggjandi, verið óniskur að gefa fólki í soðið og talið það sjálfsagt og margar sprökumar hefur hann veitt, bútað í sundur og gefið fólki því þær eru verðlausar á Ströndum. Bústýra Axels er náfrænka hans, Agnes Gísladóttir, og hafa þau eignast níu böm, 5 dætur ojg 4 syni: Jóhanna, gift Benedikt Ivarssyni og eru þau búsett í Mosfellssveit; Steinunn, gift Ólafi B. Óskarssyni og eru þau einnig búsett í Mosfells- sveit; Kamilla, gift Rósmundi Skarphéðinssyni og búa þau á ísafírði; Olga, gift Sveinbimi Bene- diktssyni, búa þau stórbúi á Krossi í Austur-Landeyjum; Elfa, 31 árs, ógift, í foreldrahúsum og er hún lang yngsta bam Axels og Agn- esar. Synimir tveir, Ólafur og Jakob, búa einnig í foreldrahúsum. Ölver dó 10. desember árið 1982. Elskulegur maður sem vildi öllum gott gera og mikil hjálparhella for- eldra sinna. Einnig dó elsi sonur þeirra nýfæddur. Bamaböm Axels eru 17 og bamabamabömin em 7 og koma þau oft á sumrin til afa og ömmu. Axel mágur minn er skemmtileg- ur og hress í tali og passar sín verk vel sem hann sér um fyrir hið opin- bera, vitagæsluna og veðurathug- unarstöðina á Gjögri, sem hann tók við fyrir nokkmm ámm, og alltaf heyrir maður veðrið frá Gjögri, sama hvemig viðrar. En mágur minn getur oft verið óútreiknanleg- ur eins og sagt er um stjómmála- mennina, en alltaf ber ég hlýjan hug til hans þrátt fyrir það að við séum ekki alltaf sammála. Ég lá með þýskri konu á spítala sem las mikið af bókum og blöðum á sínu móðurmáli. Eitt sinn er hún var við lestur fór hún að hlæja og táraðist jafnframt. Ég spyr hvað sé að. Þá las hún fyrir mig um mann sem átti 80 ára afmæli. Marg- ir menn heimsóttu öldunginn og vom margar ræður fluttar gamla manninum til heiðurs. Hann var svo góður og enginn af ræðufólkinu efaðist um að hann fengi góðar móttökur þegar hann kveddi þetta jarðneska líf. Afmælisbamið stóð upp og bað fólk að hætta þessum ræðuhöldum. „Ég er ekki svona góður eins og þið segið," sagði maðurinn. „Þegar ég var ungur vann ég á búgarði og gerði þá margt ljótt. Ég skar klauf af einni gyltunni, stakk hana síðan með kvísl svo hún drapst nokkmm dög- um seinna. Einnig vildi ég verða mesti fiskimaðurinn og var það oft. Ég var oft með flesta fiskana og þá var ég glaður en svo gekk mér svo illa að fiska að ég stal fiskum úr netum nágranna minna og þeir bám það á mig. Þá var ég svo reið- ur að ég skar netin í sundur hjá einum mannanna sem átti mörg böm. Já, svona var ég og er beisk- ur enn þann dag í dag, læðist með veggjum og tala illa um náungann og ég bregð oft fæti fyrir fólk ef enginn sér til. Svo hælið þið mér fyrir hvað ég sé góður maður. Nú græt ég beiskum támm yfir því hvað ég var vondur, en ég hef allt- af haft kjaftavit og verið slóttugur en nú lofa ég bæði guði og mönnum og ykkur veislugestum að skipta yfír og verða góður maður það sem ég á ólifað." Ég óska þér, elsku mágur, heilla með áttatíu ára afmælið og þakka þér fyrir góð kynni og samgleðst þér hvað þú átt góð böm og tengda- syni, sem hafa búið vel að ykkur Agnesi í húsnæðismálum ykkar. Ég vona að þú, Axel minn, eigir heillaríka daga í ellinni og komir alltaf fram við aðra eins og þú vilt að komið sé fram við þig. Lifðu heill og lengi. Þess óskar þín mágkona, Regína Peningamarkaður GENGIS- SKRANING Nr. 201 - 23. október 1986 Kr. Kr. ToU- Ein.H. 09.15 K&up Sala gengi Dolkri 40,320 40,440 40,520 SLpund 57,718 57,890 58,420 Kan.doUari 29,017 29,103 29313 Dönskkr. 5,3778 5,3938 5,2898 Norskkr. 5,5116 5,5280 5,4924 Sænskkr. 5,8780 5^955 5,8551 Fi.mark 8,2742 8,2988 8,2483 Fr.franki 6,1864 6,2048 6,0855 Belg.franki 0,9758 0,9787 0,9625 Sv.franlri 24,6079 24,6811 24,6173 HoU.gyllini 17,9240 17,9773 17,5519 V-þ. mark 20,2593 20,3196 19,9576 ÍLlíra 0,02927 0,02936 0,02885 Austurr.sch. 2,8800 2,8886 2,8362 PorLescudo 0,2762 0,2770 03766 Sp.peseti 0,3029 0,3038 0,3025 Jap.yen 0,25698 035774 0,26320 írektpund 55,212 55,377 54,635 SDR(SéreL) 49,0265 49,1727 49,0774 ECU, Evrépum. 42,1888 423144 41,6768 INNLÁN S VEXTIR: Sparísjóðsbækur Landsbankinn....... ........ 9,00% Útvegsbankinn.................8,00% Búnaðarbankinn................8,50% Iðnaðarbankinn................8,00% Verzlunarbankinn..............8,50% Samvinnubankinn.............. 8,00% Alþýðubankinn.................8,50% Sparisjóðir...................8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn................9,00% Iðnaðarbankinn................8,50% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn...............8,50% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn................9,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir..................11,00% Útvegsbankinn.............. 10,00% Verzlunarbankinn............ 13,50% með 12 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 13,60% mað 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki................ 15,50% Iðnaðarbankinn.............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravfsrtölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............. 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn...... ....... 1,00% Sparisjóðir.................. 1,60% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn............... 2,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... ..... 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn.... ....... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn..... ....... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstaeða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Reikningshöfum er tryggt að vextir verði ekki laegri. Ávfsana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar............7,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn............... 3,00% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn....... ....... 4,00% Samvinnubankinn...... ..... 4,00% Sparisjóöir..:............... 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1)........... 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstaeðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningan Alþýðubankinn1)............8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggðir. I fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngrí en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. I öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — Irfeyrísþega - með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir aö binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Pnfnliln L-l—lll-IX- in U- nLVnlXn osTnian ■ nNTwnn ■ iD-tan - pmsian með 3ja til 6 mánaða bindingu Alþýðubankinn............... 10-13% Iðnaðarbankinn...... .........8,50% Landsbankinn................ 10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Samvinnubankinn...............8,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% 6 mánaða blndingu eða lengur Alþýðubankinn............... 13,00% Iðnaðarbankinn................9,00% Landsbankinn.................11,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................10,00% Innlendlr gjaldeyrisreikningar. Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 7,50% Búnaðarbankinn............... 5,00% Iðnaðarbankinn............... 5,25% Landsbankinn................. 5,00% Samvinnubankinn.............. 8,50% Sparisjóðir.................. 5,25% Útvegsbankinn................ 6,00% Verzlunarbankinn............. 6,50% Steríingspund Alþýðubankinn................11,50% Búnaðarbankinn............... 9,00% Iðnaðarbankinn................9,00% Landsbankinn........ .........9,00% Samvinnubankinn..............10,00% Sparisjóðir...................9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn.............10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn...... ........ 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn............... 3, 50% Samvinnubankinn ............. 3,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn............. 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 8,50% Iðnaðarbankinn............... 9,00% Landsbankinn................. 8,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 8,50% Útvegsbankinn............... 7,00% Verzlunarbankinn..............7,50% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvixlar(forvextir).. 15,25% Skuldabréf, almenn............... 15,50% Afurða- og rekstraríán í íslenskum krónum.......... 15,00% í bandarikjadollurum......... 7,75% í steriingspundum............11,25% í vestur-þýskum mörkum..... 6,00% ÍSDR......................... 7,75% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísrtölu íallt að 2Vzár.................. 4% Ienguren2’/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84.... 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuöstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- buröur við ávöxtun verðtryggðan reikning með 3,5% ársvöxtum og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar i 6 mánuði. Nafn- vextir eru 15,50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un verðtryggðra reikninga með 3,5% ársvöxt- um og Metbókar og sú bettri valin. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverötryggös reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir sóu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og líðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al- mennir sparísjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyrðum. Samvinnubanklnn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvo mánuði 9.00%, eftir þrjá mánuði 9,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5%, eftir 18 mán- uði 13% og eftir 24 mánuði 14%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sérs- taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra er með Sparíbók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,75% eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar innborgun hefur staðið í stað í 12 mán- uði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mánuði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 15,0%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar naestu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Verð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburð- artímabil eru þau sömu og vaxtatímabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Alreikningur Iðnaðarbankans: Vextir eru reiknaðir út daglega, líkt og af sparisjóðs- bókum. Fyrir upphæð að 7.000 krónum eru vextir 3%. Fyrir upphæð á bilinu 7.000-15.000 krónur reiknast 6% og fyrir upphæð yfir 15.000 krónur eru vextir 9%. Hluthafar Iðnað- arbankans fá 1% hærri vexti en hér hefur verið greint frá. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókaríausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða siðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Lífeyrissjóðslán: Lffeyríssjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísftölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er altt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörieg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lffeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fjórum árum eftir síðustu lántöku, 250.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravisitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 10 ár að vali lán- takanda. Lánskjaravfshala fyrir október 1986 er 1509 stig en var 1486 stig fyrir september 1986. Hækkun milli mánaðanna er 1,5%. Mið- að er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavfsitala fyrir október til desember 1986 er 281 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengast er að miðað sé við hæstu lögleyfðu vexti Seðlabanka Islands, en þó aldr- ei hærri en 20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverötr. verótr. VsrAtrvna. Höfuðstóls fnrsl. Óbundiðfé kjör kjör tfmabií vaxta á ári Landsbanki, Kiörbók:1) Útvegsbanki, Ábót: Búnaðarb., Gullbók 1) ?-14,0 3.5 3mán. 2 8-14,1 1,0 1 mán. 1 ?-14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-13,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2 Sparísj. vélstj: 15,75 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaöaðrbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.