Morgunblaðið - 24.10.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.10.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1986 41 OPIÐ 10—03 Kaskó skemmta til kl. 1. Njóttu lífsins og skemmtu þér á Hótel Borg SttsSm VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21.00 — 03. Hljómsveitin Danssporíð leikur fyrir dansi ásamt söngkonunni Krístbjörgu Löve. ÓMAR RAGNARSSON, sá landskunni spéfugl, skemmtir matargestum. 16n Möller leiku' Ijúfa tónlist fyrir mat- argesti 'ZfZnl hlnn leika fyrir dansi í efri sal. Diskótekið sér um _____________ ___fjörið í neðri sal. Húsið opnað fyrir matargesti kl. 20.00. Borðapantanir hjá veitingastjóra í sima 23355. Diskótekiö opnað kl. 20.00. Opið til kl. 03.00 SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR - ALDURSTAKMARK 20 ÁRA ☆ ☆ STAÐUR VANDLÁTRA : iViÍii PÉTUR OQ BJARTMAR Stórsöngvararnir Pétur Kristjánsson og Bjartmar Guðlaugsson verða sérstakir gestir EVRÓPU í kvöld. Þeir munu fara á kostum ef að líkum lætur og syngja öll sin bestu lög. BOGART Hljómsveitin Bogart verður með danstónlistina á hreinu á efstu hæðinni fyrir þá sem vilja .læv". Plötusnúðarnir Daddi og Ivar stjórna Ijósum og tónlist á fyrstu hæðinni en Stebbi verður með stuðið á hreinu uppi. (slandsmótið í aerobic hefst næsta föstudag. Þá múnu hópar í fyrsta riðli etja saman kappi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.