Morgunblaðið - 06.11.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1986
7
Sagan um kóngiiin og prinsana 32
í fyrsta sinn á ís-
landi er þessi stóll til í
fullkomnu litaúrvali — 32 litum.
Af sumum litum keyptum við mikið,
öðrum minna. Þess vegna borgar sig að
koma til okkar
og setu getur hver sem er, stór eða smár,
stillt nákvæmlega inn á bestu hvíldarsetu eða
legu.
A bak við fallegt útlit og framúrskarandi
slitsterkt, mjúkt leður eru dýrustu bólsturefni
sem völ er á, enda er stóllinn til þess gerður
að vera notaður á hverjum degi í mörg ár
án þess að glata sínu konunglega útliti.
Hún er að verða nokkuð litrík sagan
um mest selda hægindastól Norður-
landa, því þessi konungur hæginda-
stólanna, Prince Stressless, fæst núna í hvorki
meira né minna en 32 leðurlitum. Við þetta
bætist svo, að Prince Stressless-stillikerfið,
sem sérstakt einkaleyfi er á, er löngu orðið
dæmigert fyrir þægindi. Með því að hækka
eða lækka hnakkapúða, breyta halla á baki
E húsgagna*höllin
l’W-M.’A'l BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK — 91-681199 og 681410
sem allra
fyrst.
. skemmir ekki
tennur
Frá aldaöðli hefur maðurinn sóst eftir sætubragði. Sykur gefur gott
sætubragð, en hann hefur líka marga galla.
Einn er sá, að hann skemmir tennur.
NutraSweet veitir sætubragðið án þess að hætta sé
á tannskemmdum.
Öll sætuefni eru borin saman við sykur, og þar hefur NutraSweet
vinninginn, því vörur sem sættar hafa verið með NutraSweet
þekkjast ekki frá sykruðum vörum.
Ef þér er annt um tennurnar, þá velur þú vörur með NutraSweet,
náttúrulega.
Þær vörur sem bera þetta merki, innihalda hið eina sanna NutraSweet