Morgunblaðið - 06.11.1986, Page 42

Morgunblaðið - 06.11.1986, Page 42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1986 42 1 * $ 'i 'í Aldeilis rétt!! Blomberg-innbyggingareldhústækin bjóða uppá ævintýralega möguleika. Líttu við hjá Einari Farestveit á Bergstaðastræti lOa. Það borgar sig. Hárgreiðsiusveinn óskast í hluta eða fullt starf. Upplýsingar í síma 12725 kvöldsími 71669 RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG i * * V r Siemens-innbygg- ingartækií eidhús Hjá okkur fáið þið öll tæki á sama stað: Eldavél- ar, uppþvottavélar, kæliskápa, frystiskápa, ör- bylgjuofna, kaffivélar, hrærivélar, brauðristar og þannig mætti lengi telja. SIEMENS er trygging ykkar fyrir góðum tækjum og samræmdu útliti. /slenskir leiðarvísar fylgja með. Smith og IMorland Nóatúni 4, s. 28300. fclk í fréttum COSPER — Þér? Brandarakarl? Nei, nú spring ég úr hlátri! Monica Kristensen. Pokurinn Jack Nicholson Jack Nicholson hefur löngum þótt í djöfullegra lagi; sérstaklega eftir frammistöðu sína í myndum eins og The Shining. Að undanfömu hefur hann þó verið í essinu sínu, því hann leikur Djöfulinn sjálfan í myndinni The Witches of Eastwick, eða „Nomimar í Austurvík". Á meðfylgjandi myndum má sjá Jack í hlutverki Djöfsa, þar sem hann berst við stormsveip, sem hin góðu öfl hafa eflt gegn Flugnahöfðingj- anum. í himnahviðu þessari fýkur allt gegn Nicholson, lauf, fjaðrir, pappír og garðhúsgögn. Gert er ráð fyrir að sýningar á myndinni hefjist eftir áramót. CIRKUS .C PIB 9750

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.