Morgunblaðið - 07.11.1986, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986
í DAG er föstudagur 7. nóv-
ember, sem er 311. dagur
ársins 1986. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.56 og síð-
degisflóö kl. 22.33. Sólar-
upprás í Rvík kl. 9.29 og
sólarlag kl. 16.53. Myrkur
kl. 17.48. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.11 og
tunglið er í suðri kl. 18.38.
(Almanak Háskóla íslands.)
Drottinn er minn hirðir,
mig mun ekkert bresta.
(Sálm. 23, 1).
ÁRNAÐ HEILLA
r A ára afmæli. Hinn 10.
eJvrþ.m. verður fímmtug
Svala ívarsdottir, Voga-
braut 28, Akranesi. Hún
ætlar að taka á móti gestum
í Oddfellowhúsinu þar í bæn-
um milli kl. 18—22 og annað
kvöld, laugardaginn 8. nóv-
ember.
Gulibrúðkaup. í dag eiga
gullbrúðkaup hjónin frú 01-
afía Björnsdóttir og Tómas
Guðmundsson, Háaleitis-
braut 43. Þau ætla að taka
á móti gestum á heimili dótt-
ur sinnar, Hringbraut 59 hér
í bænum, eftir kl. 17.
ÁRNAÐ HEILLA
/»A ára afmæli. Í dag, 7.
ÖU nóvember, er sextug
frú Þóra Karitas Asmunds-
dóttir til heimilis á Háaleitis-
braut 38. Hún verður ásamt
eiginmanni sínum, Jóni Þ.
ísakssyni, að heiman í dag.
FRÉTTIR
LANGHOLTSSÓKN: Kven-
félag sóknarinnar heldur
basar á morgun, laugardag,
í safnaðarheimili kirkjunnar
og hefst hann kl. 14. I sam-
bandi við hann verður efnt til
skyndihappdrættis. Fer allur
ágóði til kirkjunnar.
KVENFÉL. Kópavogs efnir
til félagsvistar í félagsheimili
bæjarins nk. þriðjudagskvöld
11. nóv. og verður byijað að
spila kl. 20.30.
KVENFÉL. Háteigskirkju
heldur basar á morgun, laug-
ardag, og kökusölu í Tónabæ.
Jafnframt verður kaffísala og
boðð upp á heitar vöfflur.
HRAUNPRÝÐISKONUR í
Hafnarfirði halda basar á
morgun, laugardag, í slysa-
vamafélagshúsinu kl. 14. Þá
halda þær fund nk. þriðju-
dagskvöld kl. 20.30 þar i
húsinu.
KIRKJA
DÓMKIRKJAN: Bamasam-
koma í kirkjunni kl. 10.30 á
morgun, laugardag. Prest-
BESS ASTAÐ ASÓKN:
Bamasamkoma í Alftanes-
skóla á morgun, laugardag,
kl. 11. Sóknarprestur.
AÐVENTKIRKJAN: Biblíu-
rannsókn á morgun, laugar-
dag, kl. 9.45 og guðsþjónusta
kl. 11. Eric Guðmundsson
prédikar.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI_________
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL: Sunnudagaskóli í
Þykkvabæ á sunnudag kl.
10.30. Guðsþjónusta í Árbæj-
arkirkju kl. 14. Vænst er
þátttöku fermingarbama.
Altarisganga. Organisti
Hannes Birgir Hannesson.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir.
STÓRÓLFSH V OLS-
KIRKJA: Guðsþjónusta nk.
sunnudag kl. 14. Sr. Stefán
Lárusson.
SAFNAÐARHEIMILI að-
ventista, Selfossi: Biblíu-
rannsókn á morgun,
laugardag, kl. 10.
SAFNAÐARHEIMILI að-
ventista í Keflavík: Biblíu-
rannsókn laugardag kl. 10 og
guðsþjónusta kl. 11. Þröstur
Steinþórsson prédikar.
AÐVENTKIRKJAN, Vest-
mannaeyjum: Biblíurann-
sókn á laugardag og
guðsþjónusta kl. 11. Jón Hj.
Jónsson prédikar.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRAKVÖLD lagði Ála-
foss af stað úr Reykjavíkur-
höfn til útlanda. Togarinn
Jón Baldvinsson hélt aftur
til veiða og Laxfoss og leigu-
skipið Espana fóm á strönd-
ina. í gær voru væntanleg til
hafnar að utan Skógarfoss,
Suðurland og Inka Dede.
Ferðin yfír hafíð var seinfarin
vegna óveðurs. Þá fór togar-
inn Ásbjörn aftur til veiða
og Askja kom úr strandferð.
Stapafell var væntanlegt af
strönd. Leiguskipið Elvira
Oria fór aftur og er hætt
leigusiglingum á vegum Eim-
skips. Nokkur nótaskip vom
á leið til hafnar af loðnumið-
unum.
NutraSweet heiörar Davíð Scheving:
Aldingrautar sættir
Ég verð að dýfa þér ofan í einu sinni enn, Boss, hann er ekki orðinn alveg nógu sætur ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 7. nóvember til 13. nóvember aö báö-
um dögum meðtöldum er í Apóteki Austurbœjar. Auk
þess er Lyfjabúö Breiðhotta opin til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar
á laugardögum og helgidögum, en haagt er að ná sam-
bandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími
29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmiaaðgarðir fyrir fulioröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ-
misskírteini.
Tannlæknafál. íslands. NeyÖarvakt laugardag og sunnu-
dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Grensásvegi 48.
Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfóiagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær. Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálperstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
SálfræðÍ8töðin: SálfræÖileg róögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
NorÖurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55—19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 ó 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngains: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnaduild 16—17. — Borgarspftalinn í Fosavogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Roykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili i Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólebókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hof8vallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Búataðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Búttaðaaafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víðsvegar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6
ára börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbœjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
U8tasafn Einar^ Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalastaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarflrði: OpiÖ í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Rsykjavlk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga
7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug I Mosfallssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundiaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.