Morgunblaðið - 07.11.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.11.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986 11 Húsavikurbær: Pálmi Pálmason ráðinn æskulýðs- og íþróttafulltrúi PÁLMI Pálmason hefur verið ráðinn æskulýðs- og íþróttafull- trúi Húsavíkurbæjar og var það samþykkt með fimm atkvæðum gegn fjórum á fundi bæjarstjóm- ar sl. föstudag. Alls sóttu fimm um þetta nýja starf Húsavíkurbæjar. Freyr Bjamason, formaður íþróttafélags- ins Völsungs, hlaut þijú atkvæði bæjarstjórnarmanna, en aðrir um- sækjendur óskuðu nafnleyndar. Pálmi er með verslunarpróf og íþróttakennaramenntun. Málf ræðiráðstefna: Að orða á íslensku Laugardaginn 8. nóvember efnir íslenska málfræðifélagið til ráðstefnu sem ber yfirskriftina: Að orða á íslensku. Alls verða flutt eftirfarandi átta erindi sem tengjast orðavali og orðasmíð: Jón Hilmar Jónsson: Um vöxt og viðgang orðaforðans. Eiríkur Rögn- valdsson: Nokkur viðskeyti og tíðni þeirra. Reynir Axelsson: Sundur- lausir þankar um orðasmíð. Guðni Kolbeinsson: Að þýða á íslensku. Sigurður Jónsson: íðorðastörf og orðmyndun. Magnús Snædal: Orð- myndun í læknisfræði. Jóhannes Þorsteinsson: Málstefna og orða- bókargerð. Veturliði Óskarsson: Rabb um málfar auglýsinga. Ráðstefna fer fram í stofu 101 í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla íslands, og hefst klukkan 10.00 fyrir hádegi. Hún er opin öllum áhugamönnum um íslenskt mál. j £ y 1 V Kristján V. Kristjánsson viösk.fr. Siguröur örn Siguröarson vlösk.fr. Skiphoiti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688*123 Nýtt á skrá: Hringbraut. Þrjár mjög fallegar, nýjar 2ja herb. íb. m. s-svölum og bflskýli. Stæröir: 50-60 og 69 fm. VerÖ 2-2,3 millj. Háaleitisbraut —120 fm. Mjög rúmg. 4ra herb. björt jaröhæö. Verö 3000 þús. Vesturbær — einbýli. á tveimur hæðum, 230 fm m. bflsk. Glæs- il. nýl. eign á mjög fallegum staö i Skjólum. Ákv. sala. Uppl. á skrifst. Vantar aiiar gerðir eigna á skrá Skoðum og vcrðmctum cignir samdægurs. NÆMT VIÐBRAGÐ OG MIKIÐ ÖRYGGI CARINAII Carina II er með háþróað framhjóladrif og tann- stangarstýri sem hefur næmt viðbragð og gefur öku- manni góða tilfinningu fyrir stýringu. Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli, neikvæður innhalli framhjólanna og tvöfaldar þverstífur á afturhjólum gefa Carina II mikla rásfestu og stöðugleika, hvort heldur ekið er á möl eða malbiki. Þægindi og öryggi - það er Carina II. CVÖ & Fjölbreytt úrval af faUegum gjafavörum. Við útbúum fallegan jólapakka og sjáum um að hann komist til viðtakanda á réttum tíma. ^llafossbúöin VESTURGÖTU 2, SÍMI 13404 Sendum um atlan heim. essemm sIa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.