Morgunblaðið - 07.11.1986, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986
13
Afli togaraflotans fyrstu átta mánuði ársins:
14,57% meðaltalsaukníng
afla miðað við úthaldsdag
AFLI tog’araflotans miðað við
úthaldsdag hefur aukist um
14,57% að meðaltali fyrstu átta
mánuði þessa árs, samanborið við
sama tímabil á síðasta ári.
Skiptaverðmæti aflans hefur
vaxið að meðaltali um 44.14% á
sama tíma. Þetta kemur meðal
annars fram í skýrsiu Landssam-
bands íslenskra útvegsmanna
yfir aflaverðmæti og úthalds-
daga togara fyrstu átta mánuði
þessa árs.
Á minni skuttogurunum var
aukningin á skiptaverðmæti miðað
við úthaldsdag minnst á Vestfjörð-
um 39,01%, en mest á Norðurlandi
51,13%. Afli V estfj arðatogarana
jókst um 12,51% miðað við úthalds-
dag og meðalskiptaverðmæti miðað
við kíló af fiski jókst um 23,36%.
Afli Austfjarðatogara jókst hins
vegar mest ef miðað er við úthalds-
dag eða um 24,74% og meðalskipta-
verðmæti miðað við kíló af fiski
jókst mest hjá togurum af Suður-
landi eða um 28,55%.
Heildarafli togaraflotans fyrstu
átta mánuði ársins var 226.711
lestir. Þar af öfluðu minni skuttog-
arar 179.216 lesta, frystitogarar
samtals 16.953 lesta og stærri tog-
arar samtals 30.542 lesta. Afla-
hæstur stærri skuttogara var
Harðbakur EA 303 með 3.926 tonn,
en Guðbjörg ÍS 46 var aflahæst
minni skuttogara með 3.861 tonn
og með hæst brúttóaflaverðmæti
tæpar 126 milljónir. Hins vegar
kom Karlsefni RE 24 með mest
aflaverðmæti stærri skuttogara að
landi rúmar 85 milljónir, en hann
seldi meirihluta afla síns erlendis.
Aflahæst frystitogara var Akur-
eyrin EIA 10 með 3.633 tonn.
Brúttóaflaverðmæti hennar var
einnig mest, tæpar 179 milljónir
króna.
Hoffell SU 80 er með hæstan
afla á hvem úthaldsdag 22,2 tonn,
en Guðbjörgin er næst með 18,4
tonn. Hún er með hæst skiptaverð
miðað við úthaldsdag, tæplega 385
þúsund krónur, en næst er Hoffell-
ið með rúmar 355 þúsund krónur.
Hæstu togarar miðað við brúttó aflaverðmæti
YFIRLIT yfir aflaverðmæti og úthaldsdaga togara 1/1—31/8
1986.
Minni skuttogarar:
Vestmannaeyjar
Suðurland:
Aflamagn Meðalafli Skipta- Meðal Brúttó-
tonn pr. úth.d. verð pr.kg. verðm. pr. úth.dag. verð
MarSH 127 2067 11.1 25.1 278600.9 84557099
Ýmir HF343 1645 7.7 23.6 181268.2 71453473
Breki VE61 3186 14.4 14.2 205258.4 71153329
Meðaltölur.
Meðalskiptaverðmæti pr.kg 15.04.
Meðalafli pr. úthaldsdag. kg 11559.92.
Meðalskiptaverðmæti pr. úthaldsdag. kr. 173902.79.
Vestfirðir:
Aflamagn Meðalafli Skipta- Meðal Brúttó-
tonn pr. úth.d. verð pr.kg. verðm. pr. úth.dag. verð
GuðbjörglS 46 3861 18.4 20.9 384487.7 125091118
Páll Pálsson IS 102 3311 15.5 21.0 326016.1 98775095
BessiIS410 2686 13.2 22.7 299988.5 95150758
Júlíus Geirm. IS 270 2509 12.6 24.7 311498.3 91760599
Dagrún IS 9 3228 13.7 18.7 255855.7 90953551
Sléttanes IS 808 3114 14.5 18.3 265541.8 86603445
Meðaltölur:
Meðalskiptaverðmæti pr.kg 19.91.
Meðalafli pr. úthaldsdag kg 12504.70.
Meðalskiptaverðmæti pr. úthaldsdag kr. 249025.43.
Norðurland:
Aflamagn Meðalafli Skipta- Meðal Brúttó-
tonn pr. úth.d. verð pr.kg. verðm. pr. úth.dag. verð
Stakfell ÞH 360 2611 13.2 20.3 267477.7 69704557
Kolbeinsey ÞH 10 2692 13.1 16.9 221385.2 64161258
Björgúlfur EA 312 2541 13.0 17.4 225214.8 63398881
Meðaltölur:
Meðalskiptaverðmæti pr.kg 17.59.
Meðalafli pr. úthaldsdag kg 10801.84.
Meðalskiptaverðmæti pr. úthaldsdag kr. 190056.11.
• •
„Oflug námskynning er rétta
leiðin til að fækka læknanemum“
- segir formaður Félags læknanema
HELGI H. Sigurðsson, formaður Félags Iæknanema, telur að efla
beri námskynningar innan framhaldsskólanna, þannig að stúdentum
séu Ijósari atvinnuhorfur innan þeirra starfsgreina sem þeir hyggj-
ast hefja nám í. Ragnhildur Helgadóttir heilbrigðismálaráðherra
tekur í sama streng og Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra
segist tilbúinn að ræða við lækna hvenær sem er til að ræða vanda-
mál vegna offjölgunar innan iæknastéttarinnar.
Helgi sagði það skoðun sína að
æskilegast væri að kynna nemend-
um framhaldsskólanna framtíðar-
horfur í störfum tengdum hinum
ýmsu námsbrautum áður en þeir
hæfu háskólanám. Hann sagðist
mótfallinn því að loka læknadeild-
inni, en augljóst væri að læknanem-
ar væru nú of margir og eflaust
erfitt að koma öllum í gegnum
kandidatsskylduna. Læknanemar
gerðu sér grein fyrir erfíðum at-
vinnumöguleikum innan lækna-
stéttarinnar, en þó væru nokkrar
sérgreinar betur settar en aðrar,
t.d. sérmenntaðir heilsugæslulækn-
ar, og jafnframt kallaði þessi þróun
á nýjar starfsgreinar innan læknis-
fræðinnar. „Þar má t.d. nefna að
meiri áherslu er hægt að leggja á
fyrirbyggjandi læknisfræði, farald-
ursfræðilegar rannsóknir á út-
breiðslu og orsökum sjúkdóma og
annað þessháttar.“
-Læknastúdentar hafa yfírleitt
verið mótfallnir fjöldatakmörkun-
um eins og fram kom hjá formanni
Læknafélagsins og varaforseta
læknadeildarinnar í blaðinu í
síðustu viku. Hvaða áhrif hefur fyr-
irsjáanlegt atvinnuleysi á viðhorf
stúdenta?
„Þetta er mjög viðkvæmt mál.
Það er erfítt að velja úr þá stúd-
enta sem eiga rétt á námi í læknis-
fræði. Stúdentar hafa verið
mótfallnir fjöldatakmörkunum eins
og þær hafa tíðkast, en við höfum
bent á takmörkun nemendafjölda á
faglegum grunni, með ákveðinni
lágmarkseinkunn á prófum.
En það er auðvitað stjómmála-
manna að ákveða hversu marga
lækna á að hafa í landinu og stjórn-
völd eiga einnig að beina fólki inn
á námsleiðir sem eru þjóðfélagslega
hagstæðar og er öflug námskynn-
ing í framhaldsskólunum rétta
leiðin til þess,“ sagði Helgi H. Sig-
urðsson.
„Ég er tilbúinn að ræða málin
hvenær sem er, en vil fá að vita
hvaða ráð læknar leggja til“ sagði
Sverrir Hermannsson menntamála-
ráðherra, er hann var beðinn um
að segja álit sitt á ofíjölgun í lækna-
stéttinni. „Málið hefur aldrei verið
á mínu borði og get ég því ekki
stært mig af neinum niðurbrotum
á málefnum deildarforseta lækna-
deildarinnar, enda er ég ekki búinn
að vera í þessu embætti nema tæpa
14 mánuði.“ Sverrir sagðist ekki
kunna að meta þá fullyrðingu að
offjölgun lækna væri alfarið á
ábyrgð stjórnvalda og vísaði málinu
frá sér.
Ragnhildur Helgadóttir heil-
brigðisráðherra sagðist ekki geta
fellt sig við hugmyndir um að loka
læknadeildinni í ákveðinn árafjölda,
því þar með væri komið í veg fyrir
að fjölmargt hæfíleikafólk ynni við
læknastörf. Eðlilegra væri að veita
stúdentum sem gleggstar upplýs-
ingar um atvinnuástand innan
læknastéttarinnar og þeir ættu það
svo við sig hvort þeir leggðu út á
námsbraut þar sem atvinnuhorfur
væru lélegar. Þeim sem hefðu
áhuga á að vinna innan heilbrigðis-
kerfisins væri hinsvegar bent á
skort á hjúkrunarfræðingum.
„Sumar þjóðir hafa fækkað vinnu-
stundum starfandi lækna til að
fleiri læknar fái vinnu en það hefur
ekkert verið rætt hér hjá okkur.
Ég vona að þetta ástand lagist
mest af sjálfu sér án þess að það
þurfi að beita meiri takmörkunum
en þeim sem þegar eru fyrir hendi.“
Aflamagn Meðal- Skipta- Meðal- Brúttó-
tonn; afli verð skipta- verð
pr. pr.kg verðm. pr. Samtals
uth.d. uth.dag
Snæfugl SU 20 2302 11.7 18.3 214371.7 68652193
Bjartur NK 121 2766 15.5 17.2 267963.6 68014284
Barði NK 120 2403 12.3 17.9 219924.1 66519987
Stærri skuttogarar:
Akureyri: Aflamagn Meðal- Skipta- Meðal- Brúttó-
tonn: afli verð skipta- verð
pr. pr.kg verðm. pr. samtals
uth.d. uth.d.
Harðbakur EA 303 3926 17.0 13.1 222276.4 69965712
KaldbakurEA 301 3224 14.0 13.6 190438.1 59692348
Sléttbakur EA 304 2743 12.4 13.1 162944.2 48684671
Svalbakur EA 302 2849 14.3 13.3 190355.7 51289274
Alls 12742 229632005
Austurland:
Meðaltölur:
Meðalskiptaverðmæti pr. kg. 13.27
Meðalafli pr. úthaldsdag — kg 14463.07
Meðalskiptaverðmæti pr. úthaldsdag — kr. 191870.68
Hafnarfjörður og Reykjavík:
Aflamagn Meðal- Skipta- Meðal- Brúttó-
tonn: afli verð skipta- verð
pr. pr.kg verðm. pr. samtals
uth.d. uth.dag
Dagstjaman KE 3 2017 10.1 16.5 166555.6 46705222
Engey RE 1 1345 10.7 19.5 207692.5 42203372
fíarlsefni RE 24 3020 14.0 17.8 249452.2 85265230
Snorri Sturlus. RE 219 1827 8.6 27.3 234215.1 77402667
Viðey RE 6 VíðirHF 201/ 1416 10.7 16.7 179647.6 37309880
EXApríl HF 347 3071 15.3 14.2 216742.4 56194873
Vigri RE 71 2104 12.0 20.7 247457.8 69894882
Ögri RE 72 3000 13.3 17.4 232391.0 81532230
Alls
17800
496508356
Meðaltölur:
Meðalskiptaverðmæti pr. kg 18.34
Meðalafli pr. úthaldsdag — kg 11954.32
Meðalskiptaverðmæti pr. úthaldsdag — kr. 219186.76
Frystiskip
Akureyri EA 10
Arinbjöm RE 54
Freri RE 73
Hólmadrangur ST 70
Siglfirðingur SI150
SigurbjörgOF 1
ÖrvarHU 21
Aflamagn Meðal- Skipta- Meðal Brúttó-
tonn: afli verð skipta- verð
pr. uth.d. pr.kg verðm. pr. uth.dag samtals
3633 17.1 32.0 545963.1 178879380
1886 10.4 22.8 235968.7 94057433
2376 12.2 28.7 350098.5 103386202
2338 12.6 32.6 412115.9 117223818
767 9.0 31.2 281490.8 37887009
2604 15.0 30.2 451653.8 118846454
3348 17.3 32.9 570503.2 163546245
Alls
16953
813826541
Meðaltölur:
Meðalskiptaverðmæti pr. kg 31.92
meðalafli pr. úthaldsdag — kg. 14930.44
Meðalskiptaverðmæti pr. úthaldsdag — kr. 476650.80
Samanburður við sama tímabil á síðastliðnu ári:
Meðalskipta- breyt- meðalafli Breyt- Meðalskipta- Breyt-
verðmæti ing pr. úth. ing verðm. pr. ing
pr.kg milli dag: milli úthaldsdag: milli
ára ára ára
i. Minni skuttogarar: 1986(1985) % 86: (85) % 1986: (1985) %
1.1 Vestm.-Snæfellsnes 15.04 (11.70) 28.55 11.6(10.5) 10.48 173.903(122.541) 41.92
1.2 Vestfírðir 19.91 (16.14) 23.36 12.6(11.2) 12.51 249.026(179.144) 39.01
1.3 Norðurland 17.59(14.19) 23.97 10.9 ( 8.9) 22.48 190.057(125.758) 51.13
1.4 Austurland 17.37(14.66) 18.49 11.6 ( 9.3). 24.74 200.206 (136.054) 47.16
1.5 Meðaltal allra 17.06(13.73) 24.26 11.6(10.0) 16.00 197.403(136.993) 44.10
minni skuttogara
2. Stærri skuttogarar: 2.1 Hafnarfjörður og Reykjavík 18.34 (13.56) 35.26 12.0(10.7) 12.15 219.187(144.275) 51.93
2.2 Akureyri 13.27(10.60) 201.14 15.0(13.7) 9.49 476.651 (144.919) 228.91
2.3. Meðaltal allra 16.22(12.30) 31.87 12.9(11.8) 9.33 209.032(144.510) 44.65
stærri togara
2.3. Meðaltal allra 31.92 15.0 476.650
frystiskipa 3. Allir togarar: 3.1. Meðaltal ailt landið 16.94(13.50) 25.49 11.8(10.3) 14.57 198.946(138.027) 44.14
(Tölur innan sviga eru frá 1/1-31/8 1985)