Morgunblaðið - 07.11.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.11.1986, Blaðsíða 26
MORGUNBIiAÐIÐ, FÖSTUBAGUR 7j rNÓVEMBER 1986 Helga Stephen- sen — Minning Fædd 22. desember 1902 Dáin 30. október 1986 Við kðllumst brott. Hið hvíta lín oss klæðir, fyrr en veit. Og jörðin býr um bðrnin sín og blómgar hinsta reit. (Fr.H.) Nú í byijun vetrar er skammdeg- isskuggamir taka að lengjast, blóm og jurtir sölnuð og farfuglar famir til heitari landa hvarf mín gamla vinkona, Helga Stephensen, á vit bjartari tilvem. Lífíð var orðið byrði, hvíldin því kærkomin og þreyttum er ljúft að hvflast. Þegar ég sest niður til að minnast Helgu er mér efst í huga þakklæti fyrir að hafa orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að kynnast henni og §öl- skyldu hennar fyrst á Akureyri sem unglingur og síðan hér í Reykjavík. Helga var heiðurskona. Þær fomu dyggðir sparsemi, heiðarleiki og trúfesti vom hennar aðal. Alda- mótakynslóðin varð snemma að fara að sjá fyrir sér sjálf. Peningar ekki sóttir í sjóði og sú kynslóð gerði kröfur fyrst og fremst til sjálfrar sín. Þegar ég man fyrst eftir Helgu var hún í blóma lífsins. Bjó góðu búi á Þingvallastræti 16, Akureyri, ásamt manni sínum, Stef- áni Ámasyni, og tveim bömum, Ólafí og Valgerði. Akureyri var um miðbik aldarinnar fallegur bær með reisulegum húsum og vel hirtum görðum. Úr garðinum hennar Helgu lagði blómailm á vorin og ófáar vom hennar vinnustundir þar. Leið- ir okkar Valgerðar dóttur hennar lágu saman í Menntaskólanum á Akureyri og fljótlega varð ég heimagangur á heimili þeirra hjóna en hús þeirra stóð vinum bama þeirra ætíð opið. Helga hafði jafnan tíma fyrir unga fólkið, skildi áhuga- mál þess, gleði og sorgir. Þessum eiginleikum hélt hún fram á síðustu ár. Eftir að Stefán lét af störfum sem forstjóri Almennra trygginga fluttust þau hjón til Reykjavíkur í Bólstaðarhlíð 64. Stefán andaðist árið 1966 en Helga bjó þar áfram í ekkjudómi sínum. Atvikin höguðu því svo til að tveir ungir synir mínir byijuðu búskap sinn í sama stiga- gangi og hún bjó. Helga yfírfærði sína vináttu við mig yfír á þá og konur þeirra. Fylgdist með þeim er þeir vom við nám erlendis og böm- unum þeirra. Síðast í fyrravetur þá farin að heilsu stakk hún að mér sokkum og vettlingum til að verma litla fætur og hendur. „Það er svo gott fyrir bömin að eiga eitthvað hlýtt í kuldanum," sagði hún. Tryggðin hennar Helgu gerði ekki endasleppt við þá er urðu hennar aðnjótandi. Helga var gæfukona í einkalífí. Hún átti vænan mann, góð böm og bamabömin hennar, Helga, Lára og Guhnar Snorri, veittu henni ómælda ánægju og síðar langömmubömin í Borgamesi. Nú síðustu ár hefur hún þurft á mikilli umönnun að halda og var aðdáunar- vert að sjá þá umhyggju og ástúð er Valgerður sýndi móður sinni í veikindum hennar. Það er fallegt á Akureyri á logn- væram kvöldum er Vaðlaheiði speglast í Pollinum og Súlumar bera við himin. Þar átti Helga sín bestu ár og þangað mun hugur hennar oft hafa leitað er einmana- leiki ellinnar steðjaði að. Ég trúi því að Helga eigi góða heimvon og handan við móðuna miklu bíði henn- ar bjartari heimur. Við Guðmundur vottum Lölu vin- konu minni, Ólafí, tengdabömum og bamabömum innilegustu samúð okkar og flölskyldna okkar. Blessuð sé minning Helgu Steph- ensen. Sigrún Gísladóttir Peningamarkaöurinn GENGIS- SKRANING Nr. 211 - 6. nóvember 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 40,880 41,000 40,750 Stpund 58,371 58,542 57,633 Kan.dollari 29,449 29,536 29,381 Dönskkr. 5,2562 5,2716 5,3320 Norskkr. 5,4286 5,4445 5,5004 Sænskkr. 5,8126 5,8298 5,8620 FLmark 8,1670 8,1910 8,2465 Fr.franki 6,0635 6,0813 6,1384 Belg. franki 0,9533 0,9561 0,9660 Sv.franki 23,6876 23,7571 24,3400 Holl.gyllini 17,5037 17,5551 17,7575 V-þ.mark 19,7727 19,8307 20,0689 ÍLlira 0,02862 0,02871 0,02902 Austurr. scb. 2,8120 2,8203 2,8516 Portescudo 0,2712 0,2720 0,2740 Sp.peseti 0,2960 0,2969 0,2999 •faP- yen 0,24950 0,25023 0,25613 Irsktpund 53,982 54,141 54,817 SDR(Sérst) 48,5235 48,6663 48,8751 ECU, Evrópum. 41,3971 41,5187 41,8564 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur Landsbankinn..................9,00% Útvegsbankinn................ 8,50% Búnaðarbankinn....... ...... 8,50% Iðnaðarbankinn................8,00% Verzlunarbankinn..... ...... 8,50% Samvinnubankinn...... ....... 8,00% Alþýðubankinn.................8,50% Sparisjóðir.................. 9,00% Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaöarbankinn....... ....... 9,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn...... ....... 8,50% Sparisjóðir................ 10,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn................9,50% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 11,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 13,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn.................11,00% Útvegsbankinn............... 14,50% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki................ 15,50% Iðnaðarbankinn..... ...... 16,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn...... ....... 1,00% Sparisjóðir.................. 1,50% Útvegsbankinn................ 2,00% Verzlunarbankinn..... ....... 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn....... ..... 2,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... ....... 2,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 4,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Reikningshöfum er tryggt að vextir verði ekki lægri. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar............7,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn............... 3,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 3,00% Landsbankinn....... ....... 4,00% Samvinnubankinn...... ........ 4,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn')............ 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Al-reikningur, Iðnaðarbankinn fyrirupph.aðkr. 7.000,-........ 3,00% fyrir upph. frá kr. 7-15.000,-. 6,00% fyrir upph. hærri en kr. 15.000,-. 9,00% Vextir reiknast af innistæðu eins og hún er í lok hvers dags. Hluthafar bank- ans fá 1% vaxtaálag ef hlutafjáreign jjeirra er hærri en 5.000 krónur. Stjömureikningan Alþýðubankinn1)............ 8-9,00% Alþýöubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. I fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. i öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lifeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus i tvo mánuði eftir aö binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Safnlán - heimilislán - IB-lán - piúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir....................9,00% Samvinnubankinn....... ....... 8,00% Útvegsbankinn..................9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 8 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn...... ......... 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 11,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 7,00% Búnaðarbankinn................ 5,00% Iðnaðarbankinn................ 5,00% Landsbankinn.................. 5,00% Samvinnubankinn............... 6,50% Sparisjóðir................... 5,25% Útvegsbankinn................. 5,25% Verzlunarbankinn.............. 5,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................ 10,50% Búnaðarbankinn....... ........ 9,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 10,00% Landsbankinn...................9,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir....................9,00% Útvegsbankinn................ 8,75% Verzlunarbankinn............. 10,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn....... ........ 3,50% Landsbankinn........ ......... 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóðir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,50% Verzlunarbankinn...... ....... 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn............. 7,50% Búnaðarbankinn............. 8,50% Iðnaðarbankinn............. 9,00% Landsbankinn............... 8,50% Samvinnubankinn..... ...... 7,50% Sparisjóðir................ 8,50% Útvegsbankinn.............. 8,50% Verzlunarbankinn.... ...... 9,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vndar (forvextir) lönaðarbankinn............. 16,25% Sparisjóðir................ 15,75% Aðrir...................... 15,25% Viðskiptavlxlar Búnaöarbankinn............. 19,50% Aðrir bankar og sparisjóðir birta sérstakt kaupgengi, sem liggur frammi í afgreiðslusölum þeirra. Skuldabráf, almenn Iðnaðarbankinn............... 16,50% Sparisjóðir.................. 16,00% Útvegsbankinn............. 17-18,00% Aðrir........................ 15,50% Verðtryggð lán Iðnaðarbankinn................ 6,75% Sparisjóðir................... 6,00% Verzlunarbankinn..... ........ 6,50% Utvegsbankinn............... 6-7,00% Aðrir íalltað 2’/2 ár............... 4,00% lenguren 2'Aár...................... 5,00% Afurða- og rekstraríán 1 í íslenskum krónum Iðnaðarbankinn............... 16,25% aðrir........................ 15,00% i bandaríkjadollurum.......... 7,50% ísterlingspundum............. 12,75% í v-þýskum mörkum............. 6,25% ÍSDR.......................... 8,00% 1 Iðnaðarbankinn: Vextir af útlánum í erlendri mynt eru aö jafnaði þeir sömu og bankinn greiðir á hverjum tima af teknu eríendu lánsfé að viðbættu 1,5% álagi. Verzlunarbankinn: vextir lána í erlendri mynt bera LIBOR vexti að við- bættu 1,55% álagi. Yfirdráttarián Iðnaðarbankinn............... 16,50% Útvegsbankinn............... 18.00% Aðrir........................ 15,25% Vanskilavextir 2,25% fyrir hvern byrjaðan mánuð. Óverðtryggð skuldabréf Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun verðtryggðan reikning með 3,5% ársvöxtum og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekiö er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaöarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 15,50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un verðtryggðra reikninga með 3,5% ársvöxt- um og Metbókar og sú bettri valin. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir þvi hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara“. Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og líðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda i inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjóröunginn. Reikningur sem stofnaður er siðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyrðum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvo mánuði 9.00%, eftir þrjá mánuði 9,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð i 6 mánuði þé reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuöum eru vextir 12,5%, eftir 18 mán- uði 13% og eftir 24 mánuði 14%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meöhöndluð sérs- taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparísjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra er með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,75% eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar innborgun hefur staðið í stað í 12 mán- uði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mánuði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Kefiavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin i 18 mánuði og eru vextir 15,0%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 15% vexti. Verð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburð- artímabil eru þau sömu og vaxtatímabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tfmabili. Alreikningur Iðnaðarbankans: Vextir eru reiknaðir út daglega, líkt og af sparisjóös- bókum. Fyrir upphæð að 7.000 krónum eru vextir 3%. Fyrir upphæð á bilinu 7.000-15.000 krónur reiknast 6% og fyrir upphæð yfir 15.000 krónur eru vextir 9%. Hluthafar Iðnað- arbankans fá 1% hærri vexti en hér hefur verið greint frá. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reiknlng eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus elnn mánuö i senn eftir 18 mánuði eða siðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Líf eyrissj óðslán: Lffeyríssjóður starfsmanna ríkislns: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Grelðandl sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lifeyríssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aöild að Irfeyrissjóðnum og fjórum árum eftir síðustu lántöku, 250.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 10 ár að vali lán- takanda. Lánskjaravísrtala fyrir nóvember 1986 er 1517 stig og hækkaði um 0,5% milli mánaða. Vísitalan fyrir október var 1509 stig en var 1486 stig fyrir september 1986. I janúar var vísitalan 1364 stig. Miðað er við visitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrír október til desember 1986 er 281 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengast er að miðað sé við hæstu lögleyfðu vexti Seðlabanka íslands, en þó aldr- ei hærri en 20%. Sérboð - Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuðstóls færsl. Óbundið fó kjör kjör tímabil vaxta á árl Landsbanki, Kjörbók: 1) Útvegsbanki, Abót: ?—14,0 3.5 3mán. 2 8-14,1 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb.,Gullbók1) ?—14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-13,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-14,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 15,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir, Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,5 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,75 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 16,0 1 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaðaörbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.