Morgunblaðið - 07.11.1986, Síða 31
MókcíÚk^LAÐIÐ, FÖSTÚDAGUR 7. NOVÉMBÉR 1986
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Múrvinna — flísalagnir
Svavar Guöni Svavarsson,
múrarameistari, sími 71835.
Listskreytingahönnun
Myndir, skilti, plaköt og fl.
Listmálarinn Karvel s. 77164.
I.O.O.F. 1 = 1681178’/2 =
I.O.O.F. 12 = 168117872 =
Rósarkrossreglan
Amorc
á islandi heldur upp á 10 ára
afmæli sitt i húsakynnum regl-
unnar aö Bolholti 4 i kvöld 7.
nóvember kl. 20.00-23.00.
Félagar takið með ykkur gesti.
Afmælisnéfndin.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferð
sunnudag 9. nóvember
Kl. 13.00 Grimman8fell. Ekið
sem leið liggur um Mosfellsdal
og þar hefst gangan. Grimmans-
fell er sunnanvert við Mosfells-
dal og næst Mosfellsheiði. Verð
kr. 350.
Munið myndakvöldið miðviku-
daginn 12. nóv.
Ferðafélag islands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar
raðauglýsingar
“ *’/ '
J
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu við Bolholt ca 165 fm bjart húsnæði.
Upplýsingar í síma 42251.
Einbýlishústil leigu
Til leigu 150 fm einbýlishús á einni hæð,
ásamt 50 fm bílskúr, á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu.
Nánari upplýsingar veittar í síma 53672.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Til leigu er 66 fm húsnæði á 4. hæð að Lauga-
vegi 18a. Laust strax.
Upplýsingar í síma 12877.
óskast
Byggingakrani
Oskum eftir byggingakrana til kaups.
Þarf að vera nokkuð stór og í góðu lagi.
Upplýsingar í símum 77430, 687656 og
bílasímum 985-21147 eða 8.
kennsla
frn
3
FRÆÐSLUMIÐSTOÐ IÐNAÐARINS
Byggingamenn
Námskeið um loftræstar útveggjaklæðningar
verður haldið 17.-19. nóv.
Upplýsingar og innritun í símum 687440 og
687000.
Saumið jólafötin á börnin
Námskeið í barnafatasaum verður haldið í
Templarahöllinni við Eiríksgötu.
Upplýsingar í síma 16059 í kvöld og næstu
kvöld.
Sigrún Guðmundsdóttir,
kennari og hönnuður.
fundir — mannfagnaöir \
SVFR
Fyrsta „Opna hús“ vetrarins verður í kvöld
föstudaginn 7. nóv. í félagsheimilinu að Háa-
leitisbraut 68.
Dagskrá:
1. Einar Hannesson frá Veiðimálastofnun
segir okkur frá veiðinni sumarið 1986 og
svarar fyrirspurnum.
2. Veiðimyndasýning.
3. Happdrætti.
Húsið verður opnað kl. 20.30. Félagar fjöl-
mennið og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
Lionsfélagar
— Lionessur
Þriðji samfundur starfsársins verður haldinn
í Lionsheimilinu, Reykjavík, í hádeginu í dag,
föstud. 7. nóv. Fjölbreytt og fróðleg dagskrá.
Fjölmennið.
Fjölumdæmisráð.
Nóvemberfagnaður MÍR
69 ára afmælis Októberbyltingarinnar í
Rússlandi 1917 verður minnst á nóvember-
fagnaði MÍR, menningartengsla íslands og
ráðstjórnarríkjanna, í Þjóðleikhúskjallaranum
sunnudaginn 9. nóv. kl. 3 síðdegis.
Á dagskrá eru: ávörp, skemmtiatriði og happ-
drætti. Kaffiveitingar á boðstólum. Aðgangur
öllum heimill.
MÍR
Rover3500 árg. 83
Einn sá allra glæsilegasti. Rafmagnstopp-
lúga, central-læsingar, leðursæti, höfuð-
púðar að aftan og framan, stjórnunartafla
o.m.fl. Akureyringar, er þetta ekki flaggskip-
ið íykkarglæsilega bílaflota? Skipti möguleg.
Bílakaup.
S: 686030, 686010.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á Túngötu 52, Eyrarbakka, þingl. eign Harðar
Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum innheimtu-
manns rikissjóðs og Landsbanka íslands þriðjudaginn 11. nóv. 1986
kl. 10.00.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Hveramörk 8, Hveragerði, þingl. eign Kristjáns
S. Wíum fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Landsbanka íslands,
Veðdeildar Landsbanda fslands og Brunabótafélags íslands fimmtu-
daginn 13. nóv. 1986 kl. 10.00.
Sýslumaður Ámessýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Hafnarskeiði 7, Þorlákshöfn, þingt. eign Mess-
ans hf fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Byggðastofnunar föstudag-
inn 14. nóv. kl. 11.30.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Lýsubergi 12, Þorlákshöfn, þingl. eign Katrinar
S. Högnadóttur fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Veðdeildar
Landsbanda islands, Tryggingastofnunar rikisins og Landsbanka
islands föstudaginn 14. nóv. 1986 kl. 10.30.
Sýslumaður Ámessýslu.
Nauðungaruppboð
á Vatnsholti II, Villingaholtshreppi, þingl. eign Hannesar og Jónasar
Ragnarssona, en talin eign Ragnars Guðmundssonar fer fram á eign-
inni sjálfri eftir kröfum Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Jóns
Ingólfssonar hdl. miðvikudaginn 12. nóv. 1986 kl. 10.00.
Sýslumaður Ámessýslu.
Skrifstofuaðstaða
Hef skrifstofu í miðbænum með síma og
telex. Get boðið aðstöðu fyrir lítil fyrirtæki,
einnig telexþjónustu, bréfaskriftir o.fl,
PO. Box 454, 121-Reykjavík, sími 27588.
Kópavogur — Happdrætti
Vinsamlegast gerið skil á heimsendum happdrættismiðum í haust-
happdrætti Sjálfstæöisflokksins. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins
Hamraborg 1, er opin alla virka daga frá kl. 17.00-19.00, sími 40708.
Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi.
Akranes — Bæjarmálefni
Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu við Heiö-
argerði mánudaginn 10. nóvember kl. 21.00. Bæjarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins mæta á fundinn. Mætum öll.
Sjáifstæðisfólögin á Akranesi.
ísafjörður
Aöalfundur Sjálfstæöiskvennafélags ísafjarðar verður haldinn mánu-
daginn 10. nóvember nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, 2. hæö.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál, t.d. vetrarstarfiö.
Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga.
Stjómin.
Kópavogur — Kópavogur
Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs
verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu Hamra-
borg 1, 3ju hæð fimmtudaginn 13. nóv. kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ávarp formanns Sjálfstæðisflokksins
Þorsteins Pálssonar.
3. Önnur mál.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
rl: *
Aðalfundur
Aðalfundur fulltrúa-
ráðs sjálfstæðisfé-
laganna í A-Hún.
verður haldinn laug-
ardaginn 8. nóv. nk.
i félagsheimilinu á
Blönduósi og hefst
kl. 14.00.
Pálmi Jónsson al-
þingismaður og
Vilhjálmur Egilsson
hagfræðingur mæta
á fundinn.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Framboðsmál.
3. Stjómmálaviðhorfiö.
Stjómin.