Morgunblaðið - 07.11.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986
37
Haukur Morthens í A. Hansen
Haukur Morthens hefur
skemmt landsmönnum með
hugljúfum söngi í mörg ár og vegna
mikillar eftirspurnar kom hann
fram í veitingahúsinu A. Hansen í
Hafnarfírði um síðustu helgi og
verður svo um þessa helgi og næstu.
Morgunblaðið hafði samband við
Hauk og spurði hann um þessa
kvöldskemmtan hans. Haukur sagði
að hann hefði ætíð haft sterkar
taugar í Fjörðinn, enda hefði hann
mikið komið þar fram þegar hann
var að byija í „bransanum".
„Á þeim árum héldu íþróttafélög-
Haukur Morthens i léttri sveiflu.
in í Hafnarfirði sumarskemmtanir
í Engidal, skammt frá Bessastaða-
veginum og þar var mikið fjör. Ég
hef reyndar oft hugsað til þess að
þar væri enn kjörið að halda
skemmtanir og hver veit nema ein-
hver fari út í slíkt einhvemtíman?
— Svo man ég eftir því að ég og
nokkrir aðrir komum fram í Bæj-
arbíói fyrir svona 30 árum. Þá
komum við fram á undan sýningum
og lékum nokkur létt lög. Þetta var
nú í eina skiptið sem eitthvað í þá
veru var gert, en ég held að þetta
hafi mælst vel fyrir“.
En hveijir leika með þér í A.
Hanserí!
„Það em þeir Guðmundur
Steingrímsson á trommur, Hörður
Friðþjófsson á gítar, og svo erum
við með bráðefnilegan bassaleikara,
Þórð Högnason".
Hvað verður á dagfskránni hjá
ykkur?
„Það eru nú alls konar lög, en
mestmegnis eru það gömul og góð
lög, sem allir eiga • að kunna að
meta.
leika fyrirvilltum dansi í
kvðld.
Allarveitingaríboði.
Barinn
„Staupasteinn"
opnarkl. 18.00
Smiðjuvegi 14D, s. 78630.
Opið 10—3.
Opið
í kvöld
frá kl. 10.30-03.00
kemur um næstu
helgi í „Top ten club“
og syngur lögin So
Macho, Cruising og
Feels like the first
time o.fl.
Sýning á heimsmæli■
kvarða.
Þar sem allt byrjar
Rútur fyrir alla heim.
Ármúla 20, sími 688399.
Pia Roscnberg Larsen.
Ungfrú heimur:
Dönsk stúlka
þykir sigur-
strangleg
Norræn fegurð ætlar ekki að
gera það endasleppt, því að
breskir veðbankar telja danska
keppandann, Piu Rosenberg Lars-
en, líklegasta til þess að taka við
kórónunni úr hendi Hólmfríðar
Karlsdóttur á krýningarkvöldinu í
Lundúnum hinn 13. þessa mánaðar.
„Hún hefur allt sem þarf til þess
að verða Ungfrú heimur. Hún hefur
fallegt bros, er vel vaxin, er fljót
til svars og er kynæsandi í fram-
komu, án þess að vera ósiðleg",
segir John D. Marsden, sem er
framkvæmdasstjóri eins af helstu
veðbönkum Lundúnaborgar. Nokk-
uð hefur þótt að marka spár
veðmangara og má minna á spár
þeirra um velgengni Hólmfríðar á
síðasta ári.
Á eftir Piu koma Ungfrú Venezu-
ela og Ungfrú Stóra-Bretlands.
Julia Morley, sem veg hefur og
vanda af keppninni, hefur lýst yfir
vanþóknun sinni á starfsemi veð-
bankanna. „Þeir eru einfaldlega að
setja verðmiða á stúlkumar, en þær
eru bara ekki metnar útfrá fegurð-
inni einni. Það kemur miklu fleira
inn í, s.s. gáfur, hæfileikar, fram-
koma o.s.frv."
í ár verða fleiri keppendur í
keppninni en nokkru sinni fyrr, en
henni verður sjónvarpað um víða
veröld.
CBS/FOX MYNDBÖND
GRANDMIBN
1918
U.S.A.
Fjörug 09 Qrand-
U,nU BÍatöSrinnStameyörr
view.BriaTO á kvart-
t ristundum s nguiegu
mnubr8eSnframte^®r-
Mike.semiat dþelrra
astahans.ensa ftur
breytistÞe9a áknum
íSS.--“*ri
ths VAST
HRRO NISN
HörkuspennandWestna_^r
bestu gerö- ^ f dóttur \og-
fangeisi og Hann æt\ar ser
reglust\o durn á ibg-
aönátrambe^ semáttiÞatt
regiust\orau ngns er
idaU6aer'handtekinn.Þetta
hann var ba o ^anna sem
ef Söur aöeins útkV\áö meö e"
vtgi UPP a °.9cbamon Hes-
r'Í-eÆo-nogBar-
baraHershey-
Vöndu6myndbygg*eÁ
sö\ubókHortonenn.rn.rtrá
meöanungu .sonberjast
smábaenumH ^ gerast
l918ii6uráenda.^Brod.
Aöaihiutver • ^.^am
Foote.
T0 BE 0R
N0T T0 BE
Bnh..'
ger{, he'ur^ darinnar.
si*ar,heYsbeiursialdante-
Me\Brookshem essari
kiStia'nnleQugamanmynd.
Öborganiegog ooks,
og Charies Durning.
Taktu CBS/F0X
mynd áleigu
á næstu
myndbandaleigu.
stttinorhf
— Sölumenn — Sími 46680