Morgunblaðið - 07.11.1986, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986
Við eigum afmæli um þessar mundir og í
tilefni þess bjóðum við sérstakan matseðil
helgina 7., 8. og 9. nóv.
Kaskó skemmta
til kl. 1.
Staupasteinn
Jónas Hreinsson
frá Vestmannaeyjum
skemmtir gestum.
MATSEÐILL
Hansen-hanastél
Sjávarréttapaté með
Rauigore-sósu
og ristuðu brauði
Filets Mignons með
Pom. Daupaine sósu
Chasseur og græn-
meti.
Desert Pompadour.
Hansens-kaffi.
Verð: 1.450 kr.
Verið velkomin til veislu
Okkar landsþekkti skemmti-
kraftur Haukur Morthens
skemmtir matargestum og
Jón Rafn verður í fjöri að
venju á loftinu.
Hafnarfirði. sími 651130
Y-bar
Smiðjuvegi 14,
Kópavogi.
ROXZY
ov
• V.M°
v?>'
Óvæntar breytingar
í gangi.
Láttu sjá þig!
VEITINGAHÚS
Vagnhöfða 11, Reykjavik. Sími 685090.
Gömlu dansarnir í kvöld frá
kl. 21.00-03.00.
Hljémsveitin Danssporið
leikur fyrir dansi ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve.
Það eru orð að
sönnu að Sigtún
er orðið lifandi
skemmtistaður fyrir
lifandi fólk.
Ef þú ert enn á
lífi þá getur
þú ekki verið
þekkt(ur) fyrir
að sleppa þessum
lifandi viðburði
sem er í kvöld.
— Þar sem fólk kynnist —
Opið I kvöld
frá kl. 10.00 - 02.30.
Andri Backmann
og
Guðni Þ. Guðmundsson
leika öll gömlu góðu
lögin.
fííimisbar
— Þar sem fólk kynnist —
69-11-00
Auglýsingar 22480
Afgreiðsla 83033
Kaldsólun hf.
Dugguvogi 2 Sími: 84111
Hringið og Pantið Tfma.
@ntinentals
Betri barðar allt árið
Hjólbarðaverkstæði
Vesturbæjar
Ægissíðu, sími 23470.