Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 3 l*3Bjarstióri 09 stjérnmái einkalff J- tb>- * érg Veri kr. 259 Hýski rannsóknablaða- maðurinn Gunter Wallraff hefur vakið heimsathygli fyrir afhjúpanir sínar á ýmsum meinsemdum þýsks þjóðfélags, m.a. vinnubrögðum Springer- pressunnarsvokölluðu og meðferð Þjóðverja á tyrkn- eskum verkamönnum. Um reynslu sína af því síðarnefnda skrifaði Wall- raff bókina Ganz unten sem orðin er metsölubók í heimalandi hans og er nú væntanleg í íslenskri þýðingu. í tilefni af því kemur Wallraff til íslands síðar í mánuðinum en í einkaviðtali við Mannlíf segir hann frá Iffi og starfi rannsóknablaðamanns- ins. Rúnars ; 'teinunnar Siguriardnn ŒS2t“' ^Oottur SSSmKL, UuðmundurÁmi Stefánsson, bæj- arstjóri í Hafnarfirði, hefur aðeins þrítugur að aldri náð allnokkrum frama innan Alþýðuflokksins. Guð- mundur Árni segir opinskátt frá einkalífi og stjórnmálum, m.a. að- förinni að Kjartani Jóhannssyni fyrir síðustu formannsskipti í flokknum. Jafnframt lýsir hann þeirri sorglegu lífsreynslu, þegar hann og kona hans misstu tvo unga syni sína í hörmulegum bruna fyrir tæpum tveimur árum. jjAstandið" svokallaða á íslandi hefur löngum verið efniviður róg- burðar. Nýjar athuganir og heim- ildamynd Ingu Dóru Björnsdóttur og Önnu Björnsdóttur um hlutskipti „ástandskvenna" varpa öðru Ijósi á efnið. linn stórfenglegi skemmtigarður Disney World í Florida er 15 ára um þessar mundir. Mannlífi var boðið í afmælisveisluna og frá því segir Atlí Rúnar Halldórsson í máli og myndum. wteinunn Sigurðardóttir, rithöfundur, á það sam- eiginlegt aðalpersónu fyrstu skáldsögu sinnar, sem út kemur nú fyrir jólin, að hafa upplifað ástarsorg. Frá þeirri reynslu innan bókar sem utan og mörgu fleiru segir Steinunn í hressilegu viðtali. lerdís Hallvarðsdóttir og Gísli Helgason eru þjóðkunn, — Herdís ekki síst fyrir leik sinn með Grýlunum og Gísli sem tónlistarmaður, fjölmiðlamaður og baráttumaður fyrir hags- munum sjónskertra. Þau leika nú saman í vísnahljómsveitinni Hálft í hvoru og deila jafn- framt lífinu í hjónabandi. Frá hvoru tveggja, lífinu og tónlistinni saman og sundur, segja þau í fyllstu einlægni. Medal fjölmargs annars efnis: Fylgst með íslensku leikkonunni Margréti Arnadóttur á leik- ferðalagi með hinum kunna spænska leikhópi Els Comediants um Evrópu; fjallað um forvitnilega ævisögu Elínar Þórarinsdóttur, fyrrum eiginkonu Úrsusar íslands, Gunnars Salómonssonar og birtar einstæðar myndir frá lífi þeirra í fjölleikahúsum erlendis; birtar fallegar tískumyndir af vetr- artískunni, teknar á Korpúlfsstöðum; rætt við Hlíf Svavarsdóttur, ballettdansara í Amsterdam og Jón Kr. Ólafsson, söngvara og náttúrutalent á Bíldudal; birt sýnishorn úr nýrri listaverkabók um Ásgrím Jónsson sem sum hver hafa ekki áður komið fyrir almenningssjónir; sagt frá fatahönnuð- inum og sjónvarpskonunni Ásdísi Loftsdóttur og margt, margt fleira. T ímaritið MANNLÍF Áskriftarsími: 687474
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.