Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986
37
Fjórar kiljur
frá Uglunni
UGLAN - íslenski kiljuklúbbur-
inn sendi nýlega frá ser þriðja
bókapakka sinn, að þessu sinni með
fjórum bókum sem eru: Stríð og
friður, 3. bindi, eftir Leo Tolstoj,
Guð forði baminu eftir Robert B.
Parker, Lyfjabókin eftir Niels
Bjömdal og Þar sem djöflaeyjan rís
eftir Einar Kárason. Stríð og friður
kemur nú út í fjómm bindum, og
er það íslenskað af Leifi Haralds-
sjmi. Þriðja bindið er 208 blaðsíður
að stærð, prentað hjá prentsmiðj-
unni Odda hf.
Guð forði baminu er eftir banda-
rískan höfund, Robert B. Parker,
og flallar um Spencer einkaspæj-
ara, sem kemur fyrir í mörgum
öðmm sögum höfundarins. Guð-
mundur Andri Thorsson þýddi
bókina fyrir íslenska kiljuklúbbinn.
Bókin er 228 blaðsíður og prentuð
hjá Odda.
LyQabókin. Handbók heimilisins
eftir Niels Bjömdal kom áður út
hjá ísafoldarprentsmiðju í fyrra og
þá í hörðu bandi. Tveir íslenskir
lyfjafræðingar, þau Guðrún Edda
Guðmundsdóttir og Finnbogi Rútur
Hálfdanarson, þýddu og staðfærðu
bókina. Hún er 284 blaðsíður að
stærð, prentuð í ísafoldarprent-
smiðju hf.
Þar sem djöflaeyjan rís eftir Ein-
ar Kárason kom áður út hjá Máli
og menningu árið 1983. í fyrra kom
út sjálfstætt framhald bókarinnar
hjá sama forlagi, Gulleyjan. Þessi
gerð bókarinnar er prýdd myndum
af braggahverfum í Reykjavík, en
sagan gerist einmitt í slíku hverfi
á sjötta áratugnum. Bókin er 208
blaðsíður að stærð og er hún prent-
uð hjá Nörhaven Bogtrykkeri á
Jótlandi.
Afmæliskaffi
í Fellahelli
Foreldrar og ungl-
ingar velkomnir
FELLAHELLIR, félagsmiðstöð
í Breiðholti, er nú 12 ára. í til-
efni af afmælinu er foreldrum
og unglingum boðið að líta þar
við milli kl. 15 og 18 á morgun,
sunnudag.
í fréttatilkynningu frá Fella-
helli segir að foreldmm gefist
kostur á að kynnast unglinga-
starfinu í félagsmiðstöðinni og
þiggja veitingar á meðan þær
endast. Valgeir Guðjónsson stuð-
maður sér um skemmtiatriði.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Múrvinna — flísalagnir
Svavar Guðni Svavarsson,
múrarameistari, sími 71835.
Listskreytingahönnun
Myndir, skilti, plaköt og fl.
Listmálarinn Karvel s. 77164.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagsferð 16. nóv.
Kl. 13.00. Helgadalur-Reykja-
borg-Hafravatn.
Fjölbreytt gönguleiö við allra
hæfi. Reykjaborgin er sérstæður
klettahöfði sem gaman er aö
ganga á. Verð kr. 400, frítt fyrir
börn m. fullorönum. Brottför frá
Umferðarmiðstöðinni, bensín-
sölu.
Munið aðventuferðina f Þórs-
mörk 28. nóv.
Útivist, Grófinni 1, sími/
símsvari: 14606.
Sjáumstl
Útivist, ferðafélag.
Krossinn
Auölnckku 2 — kúpavoRÍ
Samkoma
í kvöld kl. 20.30. Paul Hansen
frá Nýja-Sjálandi talar. Allir hjart-
anlega velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferð sunnudag 16.
nóvember
kl. 13 gönguferð á Vífilsfell
(655 m). Ekið að afleggjaranum
gegnt Litlu kaffistofunni og
gengið þaöan. Gangan tekur um
3 klst. Verð kr. 350.00.
Brottför frá Umferðarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bil.
Ferðafélag fslands.
ISLEHSd AIPMIÍIIVJI!!
VjSAl\P|r7 ICCLAHDIC ALPINE CLUB
Myndasýning
Miðvikudaginn 19. nóvember
verður haldin myndasýning í Ris-
inu að Hverfisgötu 105, kl.
20.30. Þar mun Björgvin Rich-
ardson sýna myndir af ferð á
Mount McKinley (6194 metrar)
frá því í sumar. Hann mun einn-
ig sýna myndir af Klettafjöllunum
i Colorado og ýmsum fjöllum i
norö-vestur Bandarikjunum,
Kanada og Alaska. Allir vel-
komnir. Aðgangseyrir 150 kr.
islenski Alpaklúbburinn.
Hvítasunnukirkjan
- Ffladelfía
Systrafundur verður í dag kl.
15.00. Fagmaður kemur og
kennir okkur jólaskreytingar. All-
ar konur yngri og eldri velkomn-
ar. Ath. breyttan fundartima.
Sjáumst allar hressar og kátar.
Stjóm Systrafélagsins.
radauglýsingar
raðauglýsingar
Auglýsing
frá Launasjóði rithöfunda
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun
fyrir árið 1987 úr Launasjóði rithöfunda sam-
kvæmt lögum nr. 29/1975 og reglugerð
gefinni út af menntamálaráðuneytinu 19.
október 1979.
Rétt til greiðslu úr sjóðnum hafa íslenskir
rithöfundar og höfundar fræðirita. Heimilt
er og að greiða laun úr sjóðnum fyrir þýðing-
ar á íslensku. Starfslaun eru veitt í samræmi
við byrjunarlaun menntaskólakennara
skemmst til tveggja og lengst til níu mánaða
í senn.
Höfundur sem sækir um og hlýtur starfslaun
í þrjá mánuði eða lengur skuldbindur sig til
að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan hann
nýtur starfslauna. Slík kvöð fylgir ekki tveggja
mánaða starfslaunum, enda skulu þau ein-
vörðungu veitt vegna verka sem birst hafa
næsta almanaksár á undan.
Skrá um birt ritverk höfundar og verk sem
hann vinnur nú að skal fylgja umsókninnui.
Umsóknum ber að skila á sérstökum eyðu-
blöðum sem fást í menntamálaráðuneytinu.
Mikilvægt er að spurningum á eyðublaðinu
sé svarað og verður farið með svörin sem
trúnaðarmál.
Umsóknir skulu sendar fyrir 31. desember
1986 til menntamálaráðuneytisins, Hverfis-
götu 6, Reykjavík.
Reykjavík, 12. nóv. 1986.
Stjórn Launasjóös rithöfunda.
íbúð í parhúsi
Til sölu 3ja herb. íbúð í parhúsi á Stokkseyri.
Uppl. í síma 99-3225.
Óskum eftir
notuðu timbri, 1 x6 tommur.
Upplýsingar veitir Birgir Reynisson í síma
92-4978.
Aðalfundur Hvatar
félags sjálfstæöls-
kvenna í Reykjavfk,
verður haldinn I Val-
höll þriðjudaginn 18.
nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöal-
fundarstörf.
2. Salóme Þorkels-
dóttir alþingis-
maöur talar um
heimiliö og fjöl-
skylduna.
3. önnur mál.
Fundarstjóri verður Ásdls J. Rafnar lögfræðingur.
Fjölmennið.
Stjómin.
Kópavogur — Spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi veröur í Sjálfstæðishúsinu
Hamraborg 1, 3. hæð, þriðjudaginn 18. nóvember kl. 21.00 stund-
víslega. Góð kvöld- og heildarverðlaun. Mætum öll.
Stjómin.
Landsmálafélagið Vörður
Aðalfundur
Landsmálafélgið Vörður heldur aðalfund í sjálfstæðishúsinu Valhöll
miðvikudaginn 19. nóv. nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Gestur fundarins er Jón Óttar Ragnarsson.
3. Önnur mál.
Sjómin.
Smáíbúða-, Bústaða-
og Fossvogshverfi
Aðalfundur
Félags sjálfstæðismanna i Smáíbúða-, Bústaöa- og Fossvogshverfi
verður haldinn laugardaginn 22. nóvember nk. kl. 14.00 i sjálfstæðis-
húsinu Valhöll, kjallarasal.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Stjómin.
Keflavík
Sjálfstæðiskvennafélagiö Sókn heldur aðal-
fund i Sjálfstæðishúsinu aö Hafnargötu 46,
17. nóvember kl. 20.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf. Salóme Þorkels-
dóttir alþingismaður verður gestur fundarins.
Kaffiveitingar. Mætum vel og stundvislega.
Stjómin.