Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 14 Guðmundur Björgvinsson Myndlist Valtýr Pétursson Guðmundur Björgvinsson hefur verið athafnasamur á undanföm- um ámm, hvað sýningar snertir. Ekki man ég neina tölu á sýning- um hans, en hann hefur verið iðinn við kolann, eins og sagt er, og einbeitt sér upp á síðkastið að landsbyggðinni. Nú er hann kom- inn með nýjar pastelmyndir í Hlaðvarpann við Vesturgötu í höfuðstaðnum og sýnir þar þrjátíu og þrjár myndir. Gjörva hönd hefur Guðmundur lagt á margt. Hann lét frá sér fara skáldsögu hér á ámnum og hann hefur stundað nám í sálar- innar fræðum, og þau verk, er hann nú sýnir, virðast nokkuð tengd þeim vísindum, hvað efnivið snertir. Hann túlkar í þessum verkum nokkuð annarlegan heim, sem virðist fullur af andstæðum og ýmsum sálrænum fyrirbæmm, sem sett em á pappírinn með nokkuð hörðum litum, og það er miskunnarlaus heimur, sem hér er túlkaður. Mannslíkaminn er settur í alls konar stellingar og umhverfið dregið með snöggum línum og veðrabrigði í lofti._ Það er nokkuð mikið rými í sýningarsalnum í Hlaðvarpanum, en það er kuldalegt að líta þar inn að vetrarlagi, og segja mætti mér, að hitinn væri ekki upp á margar gráður þar innan dyra. Það þarf því nokkurt hugrekki til að stofna þar til sýningar á þess- um tíma árs, en fysilegra ætti það að vera yfir sumarið. Guðmundur Björgvinsson lætur þó ekki slíka smámuni aftra sér frá fram- kvæmdum og heldur sínu striki, hvað sem kuldabola kann að finnast. Ég rakst nýlega á þessa setningu í skáldsögu, sem ég las mér til afþreyingar: Listin er sönn, ef hún verður til af þörf. Sá upp- runi er einn staðfesting á gildi hennar. Ekkert annað dugar til sönnunar. Kaupstaðarsprengjan: Nautapottrétur UN1 298.- pr/kg. Karbonaði kryddaö og tilbúið á pönnuna 19 ■“ pr/stk. Trippamínútusteik tilbúin á pönnuna 298.- pr/kg. Ýsuréttir í karrýsósu, sveppasósu, og paprikusósu tilbúnir í ofninn á 198 ■ " pr/kg. Gómsætir réttir í úrvali. —Tilbúnir til eldunar. Kaupstaðarkokkurinn: Tilbúnir, matreiddir réttir: NautapottrétturUNI m/hrisgrjónum og salati 150 .— pr/sk. Kjúklingavængir barbecue 15 .— pr/stk. Kjúklingabitamir vinsælu á aðeins 48." pr/stk. Einnig fjöldi annarra tilbúinna rétta t.d. glóðarsteikt lambalæri, svínalæri og London lamb. Salatbarinn í sérflokki. Þú velur úr völdu grænmeti, salatbaraðþínuvali, tilbúinn á borðið. Heitar stórsteikur, föstudaga og laugardaga. Ávextir og grænmeti í úrvali. Kynningarhomið: Ostakynning frá kl. 2 áföstudag og frá kl. 11 á laugardag. Balsen flögur og Voga ídýfa. Sanitas sultur og marmeíaði. Vínberja- og eplasafi frá Kaupstað. - Komið, bragðið. Lága verðið í algleymingi: D.D.S. strásykur 2 kg........ 36.50 D.D.S.flórsykur1/2kg......... 16.20 Sanitas aprikósu marmelaði 410 gr....................... 59.00 Sanitas appelsínu marmelaði 410gr........................ 59.00 Bananaráaðeinspr/kg......... 79.00 Berbertekex................ 25.20 Milt þvottaefni fyrir bamið 3kg....................... 233.50 Mansjampóll............... 188.00 Man sjampó eggja .......... 172.00 Opið virkadagakl. 9:00-18:30 föstudaga kl. 9:00-20:00 laugardaga kl. 10:00-16:00 Komdu í Kaupstað, -þarergaman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.