Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMI ER 1986 51 Mezzoforte vel tekið í Berlín Hljómsveitin Mezzoforte hélt á miðvikudagskvöld tónleika hér í Berlín, em „viðkunnanlegu drengimir frá íslandi" eins og hljómsveitin hefur verið nefnd í hérlendum fjölmiðlum, eru nú á tónleikaferð um Þýskaland. Hljómsveitin Mezzoforte virðist eiga sér tryggan hóp aðdáenda í Berlín því greinilegt var að flestir áheyrenda þekktu hljómsveitina vel. iVrir tónleikana fékk hljómsveit- in góða kynningu í fjölmiðlum og lög hennar hafa oft heyrst í útvarpi upp á síðkastið. Góður rómur var gerður að leik sveitarinnar og þeir félagar klappaðir upp í tvígang. íslendingar búsettir í Berlín fóru á tónleikana og voru ánægðir með frammistöðu sinna manna. Þeim þótti söngvarinn breski, sem hljómsveitin hefur fengið tií liðs við sig, lífga mjög upp á tónlist- ina. Hann söng í þrem síðustu lögunum, sem leikin voru. Mezzoforte. Játvarður treður upp Ekki er ofsögum sagt af gáska eðalborinna. Játvarður Bretaprins er þeirra systkina yngstur og var oft nokkuð útundan í þeirri umræðu, sem gjaman vild umlykja systkini hans og frændfólk. Ekki er þó svo að hann hafi eitthvað minna sér til ágætis en aðrir fjölskyldumeðlimir, síður en svo. Windsor-fjölskyldan hefur ekki haft orð á sér fyrir mikla námshæfíleika, en Játvarður hefur náð lengst á því sviði og er í háskóla. Fleira gerir hann þó en að glíma við bókstafínn eins og hér má sjá. Þessar myndir voru teknar við upp- færslu á aldargömlum gamanleik, TheMa.gistra.te, eða „Dómaranum". COSPER Pabbi þinn tók að sér næturvinnu í síðustu viku til þess að geta boðið okkur i leikhúsið. REXROTH Rafstýröir stjórnlokar og búnaöur fyrir vökvakerfi fyrirliggjandi. Viögeröar- og varahlutaþjónusta. lANDVElAFÍHF SMIEULAÆGI66 KÓPAVOGI. S. 9176600 oventrop vatnssíur fyrir kalt vatn. Eigum OVENTRAP vcrtnssíur fyrir kaldavatnskerfi. Stœrðir 1", VA". VA" og 2". Prír grófleikar af síum. Síumar mó hreinsa og nota aftur og aftur. VATNSVIRKINN/t ARMÚU 21 - PÓSTHÓLf 8620 - 128 REYKJAVÍK SlMAR: VHÍSLUN 686455. SKRTSTOf A 685966 SQORN- BÚNAÐUR .. FVRKt VOKVAKERFI FRÁ HAMWORTHY-HAWE- NORDHYDRAULIK-REXROTH. UCC síur. ^fv Viögeröar- og **/ varahlutaþjónusta. LANDVÉIARHF SMIOJUVEGI66. KÓPAVOGI. S. 9176600 HRINGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta- reikning þinn mánaðarlega. £ SÍMINN ER 691140 691141 |BetfinnbTní»Ít> Vísnavinir MARIE BERQMAT1 & LASSE ENQLUND Tónleikar í Félags- stofnun stúdenta r z>/1* kl. 116 04
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.