Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóri 1. vélstjóra með réttindi vantar strax á Mb Sigurvon ÍS 500. Báturinn fer í landróðra með línu. Upplýsingar í símum 94-6215 eða 94-6160. Óskum að ráða tvær röskar hálfsdags stúlkur í samlokudeild MS. Vinnutími er frá kl. 6-10 f.h. Upplýsingar í síma 29774 næstu daga. Bókaforlagið Svart á hvítu hf. óskar eftir að ráða starfsmann til lager- og útkeyrslustarfa. Skilyrði að viðkomandi sé á eigin bíl og geti hafið störf nú þegar. Uppl. veittar hjá forlaginu í Borgartúni 29 mánudaginn 17. nóv. frá kl. 11.00-15.00. Beitningamenn vantar á 200 tonna línubát frá Grindavík. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 92-8035 og á kvöldin í síma 92-8308. Hraðfrystihús Þórkötlustaða hf., Grindavík. Byggingakrana- maður Byggingafyrirtæki óskar eftir að ráða krana- mann á nýinnfluttan byggingakrana. Stað- setning í Reykjavík. Góð laun fyrir vanan mann. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. nóv. merktar: „Kranamaður — 2661“. Heyrnar- og talmeinastöð íslands auglýsir eftir tæknimanni Laus er til umsóknar nú þegar hálf staða tæknimanns við Heyrnar- og talmeinastöð íslands. Starfið er fólgið í eftirliti og viðgerð- um á tækjum og tækjabúnaði Heyrnleys- ingjaskólans. Umsækjendur skulu hafa menntun í rafeinda- fræði eða hliðstæðum greinum. Umsóknir sendist stjórn Heyrnar- og tal- meinastöðvar íslands, pósthólf 5256, 125 Reykjavík, fyrir 10. desember nk. Frekari upplýsingar veitir Birgir Ás Guðmundsson, yfirheyrnar- og talmeinafræðingur í síma 83855. Heyrnar- og talmeinastöð Islands 11. nóvember 1986. § § HAGVIRKI HF | SlMI 53999 ~ 'Trésmiðir óskast til starfa á Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar veitir Birgir Reynisson í síma 92-4978. 1 15 80 Steindór Sendibílar Getum bætt við nokkrum sendibílum af stærri gerð þ.e. fyrir aftan Toyota stærð. Uppl. veitir stöðvarstjóri, Hafnarstræti 2. Frá menntamálaráðuneytinu: Laus kennarastaða Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti er kennara- staða í dönsku og þýsku laus til umsóknar frá næstu áramótum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu fyrir 10. desember næstkomandi, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Ær Oskum að ráða stúlku til sölustarfa. Starfsreynsla æskileg. Aldur ca 25-35 ára. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og annað, sem máli skiptir, sendist í póst- hólf 1422, 121 Rvík, fyrir þriðjudaginn 18. nóvember. Davíð S. Jónsson & Co. hf., heildverslun, Þingholtsstræti 18. SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Sjúkrahúsið á Patreksfirði óskar að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Allar upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110. Hjúkrunarforstjóri. Afgreiðslustarf Röskur afgreiðslumaður óskast sem fyrst til starfa í verslun okkar. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. G.J. Fossberg, vélaverslun hf., Skúlagötu 63. SÁÁ Sogni, Ölfusi óskar eftir starfskrafti til aðstoðar og afleys- inga í eldhúsi. Upplýsingar í síma 99-4360 milli kl. 14.00 og 16.00 í dag og á morgun. Tölvari Reiknistofnun Háskólans vill ráða tölvara. Umsóknir sendist til stofnunarinnar að Hjarð- arhaga 2-6, 107 Reykjavík. Upplýsingar veita Helgi Jónsson og Jóhann Gunnarsson í síma 25088. Byggingatækni- fræðingur Byggingafélag í örum vexti óskar eftir að ráða byggingatæknifræðing eða mann með sambærilega menntun til að hafa umsjón með daglegum rekstri fyrirtækisins. Þekking á bókhaldi æskileg. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. nóv. merktar: „Tæknifræðingur —2643“. Au-pair Noregi Fjölskylda með tvö börn, 31/2 árs og 8 mán. óskar eftir Au-pair/húshjálp. Við búum í ein- býlishúsi 15 km fyrir utan Osló, eigið herbergi með sjónvarpi og aðgangur að bíl. Æskilegt að viðkomandi tali norsku/sænsku/dönsku, og geti hafið störf sem allra fyrst, í síðasta lagi 2. jan. 1987. Góð laun eru í boði. Nánari uppl. í síma 52552 (Kristín). Umsóknir sendist til: Vigdis Hövik, Högáslia 23, 1352 Kolsás, Norge. Tnim ISLENSKA OPERAN __iliil Stórir karlmenn Vantar 2 stóra karlmenn (1,96 eða hærri) í skemmtileg þögul aukahlutverk í óperuna AIDA. Upplýsingar á skrifstofutíma hjá Kristínu í síma 27033. [ raöauglýsingar — raöaugiýsingar — raðauglýsingar I húsnæöi óskast Bókaforlagið Svart á hvítu óskar eftir eins til tveggja herbergja íbúð fyrir einn starfsmanna sinna, helst á mið- borgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 622229. .........1...... " 1 . húsnæöi i boöi 1 íbúð íYtri-Njarðvík til sölu með 3 herbergjum, 2 samliggjandi stofum, eldhúsi og baðherbergi. íbúðin er tvíbýli (neðri hæð). Sérinngangur. Verð kr. 1750 þús. Upplýsingar í síma 92-2039. nauöungaruppboö IMauðungaruppboð á Góuholt 8, Isafirði, þingl. eign Arnars Kristjánssonar fer fram eft- ir kröfu Alþýöubankans hf. og veödeildat Landsbanka íslands á eigninní sjálfri miðvikudaginn 19. nóvember 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetirm á ísafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.