Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 39
39 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 Steinar Jónsson, Siglufirði 82 Jón Ág. Guðmundsson — Guðjón Stefánsson, Borgarnesi 78 Karl Sigurðsson — Kristján Björnsson, Hvammst. 78 Rúnar Ragnarsson — Unnsteinn Arason, Borgarnesi 74 Björk Jónsdóttir — Valtýr Jónasson, Siglufirði 52 Hans Magnússon - Hrólfur Guðmundsson, Hólmavík52 Aðalbjöm Benediktsson — Jóhannes Guðmannss., Hvammst. 48 Verðlaun á mótinu voru gefin af Meleyri hf. Þetta mót, sem fyrri keppnir, er tileinkað Guðmundi Kr. Sigurðssyni, hinum aldna heiðurs- manni í bridslífi okkar íslendinga. Portoroz-mótið á Loftleiðum Bridssamband íslands minnir á skráninguna í Portoroz-mótið með ítalska bridssnillingnum Giorgio Belladonna, sem spilað verður föstudaginn 21. nóvember og laug- ardaginn 22. nóvember nk. (ein umferð hvom daginn). Mótið er öllum opið sem áhuga hafa. Skráning fer fram á skrif- stofu Bridssambandsins. Vakin er sérstök athygli á því, að allur ágóði af þessu móti rennur í Guðmundar- sjóð, húsakaupasjóð Bridssam- bandsins. Það ætti að vera óþörf ábending fyrir bridsspilara, að þetta verður sennilega eina tækifærið á lífsleið- inni til að etja kappi við fremsta bridsspilara heims, þar sem Bella- donna er. Að auki má geta þess að öll bestu bridspör landsins munu taka þátt í þessu móti. Stórglæsilegir ferðavinningar em í boði fyrir efstu pör og spilað um gullstig. Fyrri umferðin hefst kl. 20 á föstudagskvöld en síðari umferðin kl. 13 á laugardaginn. Keppnisstjóri verður Agnar Jörg- ensson en Vigfús Pálsson mun annst tölvuútreikning. Bridsfélag kvenna Þær virðast ástöðvandi, Gunn- þómnn og Ingunn, í aðaltvímenn- ingskeppni félagsins. Eftir íjögur kvöld (af átta) er staða efstu para þessi: Gunnþómnn Erlingsdóttir — Ingunn Bemburg 448 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir 227 Alda Hansen — N anna Ágústsdóttir 214 Halla Ólafsdóttir — SæbjörgJónasdóttir 139 Sigrún Straumland — Þuríður Möller 118 Elín Jóhannsdóttir — Sigrún 109 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 104 Sigríður Ingibergsdóttir — Jóhann Guðlaugsson 100 Ingunn Hoffmann — Ólafía Jónsdóttir 91 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 80 Keppni verður fram haldið næsta mánudag. Spilað er í Borgartúni 18 (Sparisjóðurinn). Bridsfélag Akureyrar Sl. þriðjudag hófst Akureyrar- mótið í sveitakeppni. 16 sveitir taka þátt í mótinu. Spilaðir em tveir leik- ir á kvöldi, allir v/alla. Eftir tvær umferðir, er staðan þessi: Sveit Grettis Frímannssonar 48 Sveit Gunnlaugs Guðmundssonar43 Sveit Zarioh Hamadi 41 Sveit Gunnars Berg 35 Sveit Símonar I. Gunnarssonar 34 Sveit Stefáns Vilhjálmssonar 33 Sveit Stefáns Sveinbjömssonar 32 Sveit Hellusteypunnar hf. 29 Sveit Hauks Harðarsonar 29 Bridsfélag- Reykjavíkur Eftir 8 umferðir af 19 í aðal- sveitakeppni BR er mikil þröng á toppnum. Annars var það einkenn- andi á síðasta spilakvöldi hversu jafnir flestir leikimir vom. Efstu sveitir em: Stefán Pálsson 148 Esther Jakobsdóttir 147 Samvinnuferðir/Landsýn 147 Pólaris 143 Sigtryggur Sigurðsson 143 Jón Hjaltason 137 Páll Valdimarsson 130 Delta 127 Helgi Ingvarsson 127 Keppninni verður haldið áfram . næsta miðvikudag. Mó sitja meö vinum sínum á litlu veitinga- • húsi í miðri tveggja kilómetra langri skiða- brekku. sleikja sólskinið og sötra bjor er eitthvað það besta sem ég hef upplifaðsagöi ég víö sjálfan mig og ákvaö aö segja ekkert meira ^ í þessari auglýsingu. Þaö er hvort sem er aldrei hægt aö lýsa því í fáum oröum hve stórkostlega gaman er aö fara á skíöi tií besiu skíöastaöa Evrópu. Vjrval býöur 2ja vikna skíöaferöir til úrvals skíóastaða í Austurriki og Frakklandi frá des ember fram í apríl. Badgastein: 20. 12 UPPSELT. 31 1. 14/2. 28 2. Verð fra kr. 29.707.- Val Thorens og Avoriaz: 7.3. 21/3. 4/4. Verð frá kr. 33.472.- I áiö myndabæklinga og greinargóöar upplýs- ingar á skrífstofunni áöur en þiö fariö annaö. Síminn er 26900. FERMSKRIFSTOMN URVM Ferdaskrifstofan Úrval vid Austurvöll. Sími (91) 26900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.