Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 50
 50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 fclk í fréttum Fjörugur dagur á Bylgjimni Morgunblaðið/Bjarni Sinitta umkringd aðdáendum í talstofu Bylgjunnar. Njáll Eysteinsson. Blaðaúrklippur um Njál. Ekki verður annað sagt en að nóg hafí verið að gerast á Bylgjunni síðastliðinn fimmtudag. Þeirri dagskrá stjómaði Pétur Steinn af alkunnri snilld og var óvenju gestkvæmt hjá honum. Fyrsta fékk Pétur í heimsókn bresku sönkonuna Sinittu, sem kyrjað hefur sönginn So Macho að undanfomu, en það mun útleggjast „Svo karlmannlegur" á íslensku. I söng þeim lýsir söngkonan því fjálg- lega hvemig draumaprinsinn sé í útliti, en hann mun eiga að vera ljóshærður og bláeygur, hávaxinn ir þijúleytið reið Bubbi Morthens í hlað og þótti mörgum þá bera vel í veiði. Var hann krafínn eigin- handaráritana og þegar blöðin þraut áritaði hann hendur aðdáenda sinna. Astæðan fyrir komu Bubba var sú að klukkan þijú átti að hefjast á Bylgjunni blaðamannafundur í beinni útsendingu, vegna útkomu síðustu plötu kappans, Frelsi til sölu. Meðal annars kom fram í máli Bubba að platan verður gefín út á Bandríkjamarkaði á næsta ári, en Bubbi er á samningi hjá sænsku útgáfufyrirtæki. Platan var nær öll tekin upp í Svíþjóð og hljóðfæraleik- arar flestir sænskir. Hér á landi gefur Grammið plötuna út. * Islenskur hnitaleikari vekur athygli Ungur íslenskur piltur, Njáll Eysteinsson, hefur að undanf- ömu vakið nokkra athygli í Danmörku, fyrir leikni sína í hnit- um, eða „badminton". Hefur verið frá honum sagt í dagblöðunum og honum óspart hrósað fyrir leik sinn. Eysteinn er besti hnitaleikari íslands í sínum aldursflokki, en nú æfír hann með Hnitafélagi Nykobing. Njáll er 16 ára. Njáll er sonur hjónanna Eysteins Bjömssonar og Önnu Njálsdóttur, en þau starfa við meðferðarstofnun- ina Von Veritas á Lálandi. og herðabreiður. Sagði Sinitta enda að hún hlakkaði til að koma til ís- lands að virða sér karlpening eyjunnar. Það er skemmtistaðurinn Evrópa sem stendur fyrir komu hennar hingað til lands. Sinitta lét þó ekki þar við sitja, heldur boðaði hún að hún vildi fá sem flesta í heimsókn til sín á Bylgj- una og að þar myndi hún veita hveijum sem hafa vildi eiginhand- aráritanir. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og dreif að fjöld ungl- inga og annarra æstra aðdáenda. Fór svo að portið að baki Ostagerð- Pétur Steinn, Bubbi og Áai í Granuninu. Bifreið Sinittu var umkringd aðdáendum hennar og gekk erfiðlega að þoka henni frá útvarpsstöðinni. Af árshátíð Kvennaskólans Afímmtudag sem leið voru haldnar árshátíðir skólafélaga Menntaskólans í Reykjavík og Kvennaskólans. Hér em myndir, sem teknar vom í hátíðasal Kvennaskólans, þegar skemmt- unin stóð sem hæst. Athygli vakti að piltar þeir sem stunda nám við Kvennaskólann vom mun atkvæðameiri en stúlkumar. Sannast hið fom- kveðna að eftirspum vekur ætíð framboð. Þessar stóðu á lopapeysunum og föðurlandinu og kváðust á. Ung islænding erspillesulten Morgunblaðið/Fríða Proppé Morgunblaðið/Þorkell Fríður hópur drengja sýndi létta „Can-can“- takta við gífurlega hrifningu. Ó hve glöð er vor æska! arinnar var troðfullt af fólki, sem allt vildi líta átrúnaðargoðið augum. Ekki spillti fyrir að skömmu fyr- Plötunni hampað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.