Morgunblaðið - 11.12.1986, Síða 24

Morgunblaðið - 11.12.1986, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 Um virðisaukaskatt eftir Halldór Jónsson Mikið er nú rætt um virðisauka- skatt (VASK) og sýnist sitt hverj- um. Þar sem mér er ekki grunlaust um, að ýmsir vildu glöggva sig lítil- lega á þessum skatti, þá ætla ég að reyna að setja saman nokkrar skýringar á fyrirbærinu og draga fram kosti og galla. Tel ég þetta nauðsynlegt, þar sem fjármálaráð- herra beitir öllu afli til þess að túlka skattinn þannig fyrir almenningi, að hann renni í gegnum Alþingi nú fyrir jól, og að fólk haldi að hér sé um óumdeilt fagnaðarerindi að ræða. En það kann að orka tvímæl- is. Stutt skilgreining Virðisaukaskattur er söluskattur, sem leggst á flestar tegundir vöru og þjónustu. Hann er hægt að hafa misháan eftir greinum. Ekki er erf- iðara að koma við undanþágum í virðisaukaskattkerfí en í öðrum skattkerfum, þótt slíku sé stundum haldið fram. Munurinn á virðisaukaskatti og söluskatti er að VASK er fjölstiga skattur og greiddur í hvert sinn sem verðmæti skipta um hendur. En hver aðili skilar aðeins skatti af þeim virðisauka, sem verðmætið fær í höndum hans sjálfs. Við upp- gjör reiknar hann skatt ofan á söluverð sitt en dregur áður greidd- an virðisaukaskatt frá þeim reikn- ingi og greiðir ríkissjóði mismuninn. Af þessu sést, að skatturinn safn- ast ekki upp með því að leggjast mörgum sinnum ofan á einstaka verðþætti vöru, eins og fundið er söluskatti til forráttu. Iðnfyrirtæki kaupir til dæmis raforku og að- keypta vélavinnu með söluskatti til framleiðslu sinnar og leggur síðan söluskatt ofan á útsöluverð sitt til neytandans, sem þá hefur tvíborgað söluskatt af sumum framleiðslu- þáttunum. í virðisaukaskattkerfínu borgar hann aðeins einu sinni sölu- gjaldið. Þetta er meginkostur þessa skattkerfís umfram söluskattskerf- ið eins og við rekum það í dag. Af þessum ástæðum er hægt að halda því fram að skatturinn geti verið hlutlaus gagnvart atvinnu- rekstri. En eigi hlutleysi að ríkja, má ekki skekkja myndina með sér- stökum aðgerðum í þágu einstakra hópa. Rökin fyrir kerfis- breytingn Margt hefur verið gert í okkar söluskattskerfí til þess að það verði hlutlaust gagnvart framleiðslu. Fyrirtækjum í sumum greinum er endurgreiddur uppsafnaður sölu- skattur. Önnur kaupa inn hráefni án söluskatts, flytja inn vélar til framleiðslu í samkeppnisiðnaði án söluskatts o.s.frv. þannig að nú orðið er uppsöfnun aðeins orðin á bilinu 1—3% að því að talið er í iðnaði. Gallinn er hinsvegar sá, að allar þessar reglur eru settar til þess að þóknast sumum aðilum í þjóðfélaginu en öðrum ekki. Þess- vegna er söluskattskerfí okkar orðið margslungið og flókið, sem það þyrfti alls ekki að vera, ef ekki þyrfti sífellt að friða einhveija hópa með sérþarfír. Halldór Halldórsson — Bókin sem varð til vegna leiðtogafundarins HALLDÓR HA1.LDÓRSSON í LANDI REAGANS ★ ★ ★ ★ ★ ★ S*: ^ ★ FERÐAKAFLAR FRÁ BANDARÍK.JUNUM l>l ITA ERl' EERfJAMIN'NLNCiAR MANNS SLM HEFUR FERÐASI SVO MÁNL'ÐUM skiptir lm bandaríkin í bIl. i.est og flugvél. MEfíAI KAFLA KRL BII.TMORK HOLSE. STÆRSTA EINBÝLISHÚS VERALDAR • ViÐ GRÖF BILLY THE KID • RISAFL.UGBÁTUR HOWARD HUGHES OG QLEEN M ARV* Á SKEMMTLN HJÁ BOB HOPE • FILMSTJÖRNLR I HOLLYWOOD • STYTTUR OGMINNISMERKITENGT JSLANDI• HÚS PRESLFYS í MEM PHIS • l ÖGREGLAN í BANDARÍKJLNLM • EYJ.A RIKA FÓI.KSINS • ORRLSTLSKIP III. SÝNIS • í RENO OG LAS VEGAS • í ÍSI.ENDINGA BYGGÐUM í BANDARJKJLNUM OG KANADA • BOYSTOWN I OMAHA í NEBRASKA • í YELI.OWSTONE ÞJÓÐGARDINLM • Á RODEO I C’ODY I WYOMINC.RIKI • VEGAKF.RFIÐ I BANDARlK.IUNLM • FI.AKKAD LM BANDARÍKIN. — Sérstæð og skemmtileg bók — ævin- týralegur ferðamáti f landi Reagans Fjármálaráðherra vor segir, að undanþágumar séu orðnar of mikl- ar í söluskattinum. Auk þess sem söluskatturinn sé ranglátur að því leyti, að hann safnast upp í vöru- verði og rýrir samkeppnishæfni íslenzks iðnaðar. Með því að leggja sömu prósentu á flesta hluti, nema sérstaka prósentu á landbúnað og fískveiðar (fyrsta undanþágan), auk alveg undanþeginna sviða, svo sem til menntunar, heilbrigðisþjónustu, fólksflutninga o.fl., þá hverfi allar bollaleggingar um skattskyldu eða ekki. Niðurgreiðslur verði notaðar til þess að bæta fólki skattlagningu matvæla og húsnæðiskostnaðar, enda þessir þættir viðkvæmastir fyrir lágtekjufólk. Hinsvegar eyðir hátekjufólk minni hluta tekna sinna í matvæli og húsbyggingar, þannig að hér verður aukið á mismunun í þjóðfélaginu, sem mörgum þótti ærin fyrir. VASK muni hugsanlega skila sér betur, þegar innheimtuaðilum fjölg- ar úr 9.000 í 22.000, auk þess sem skatturinn gæti skilað sér betur en söluskatturinn er talinn gera, vegna einskonar innra eftirlits sem felst í kerfínu. Margir telja samt ekki mikið upp úr þessu leggjandi, aðrir meta þetta til um 4%, sem VASK gæti verið lægri af þeim sökum en nú er ráðgert. Rökin á móti kerfis- breytingrinni Nauðsynlegt er að greina að hugmyndir um virðisaukaskatt, sem hafí til að bera umrætt hlutleysi og þess virðisaukaskattkerfis sem fjármálaráðherra boðar. Kerfí fjármálaráðherra byggist á mjög hárri skattprósentu, 24%. Halldór Jónsson „Því er mikil nauðsyn á, að fólk kynni sér þessi mál eftir fremsta megni sjálft, en varist að láta einhliða áróður eins og fjármálaráð- herra hefur beitt sér fyrir, og nokkrir há- værir sérfræðingar í iðnaði og verzlun hafa tekið undir.“ Hluta tekna af skattinum gefur hann til kynna, að verði notaður til þess að milda höggið, sem almenn- ingur verður fyrir, þegar VASK leggst af fullum þunga á matvæli og vinnuþátt í verði íbúða fólks. Um framhaldið er hann fáorður. Aðstoðarmaður hans hefur látið að því Iiggja, að síðar verði dregið úr niðurgreiðslunum. Þá muni koma til álita að lækka skattinn. Menn athugi hér gaumgæfílega, að boðaðar hliðarráðstafanir hafa Barnagallar kr. 2090.- Fullorðins kr. 2860.- Fullorðins m. kraga kr. 3235.- Póstsendum samdægurs Laugavegi 62. Sími 13508.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.