Morgunblaðið - 11.12.1986, Side 53

Morgunblaðið - 11.12.1986, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 53 Drekinn með rauðu augun Bókmenntir Sigurður Haukur Guðjónsson Höfundur texta: Astrid Lind- gren. Höfundur mynda: Ilon Wikland. Þýðing: Þorleifur Hauksson. Prentvinna: Prent- stofa G. Benediktssonar. Prent- un á Ítalíu. Útgefandi: Mál og menning. Þetta er skemmtilegt ævintýri ungum bömum. Gylta gýtur 10 grísum, en í stíunni hennar var og sérkennileg vera, dreki, grænn með stór og mikil rauð augu. Af mikilli list dregur Wikland upp myndir af því sem skeður, svo að gleðja mun athugui böm, já, hér er ekki kastað Hljómplfttur Egill Friðleifsson Nýlega kom út hjá Forlaginu hljómplata með Þuríði Pálsdóttur, þar sem hún syngur íslensk ein- söngslög eftir ýmsa höfunda. Þuríður stóð lengi í fylkingarbijósti íslenskra einsöngvara. Hún hefur komið víða við í tónlistarlífínu síðustu fjóra áratugina, var í hópi frumheijanna við uppfærslu Þjóð- leikhússins á óperum, kynnti þjóð- inni ótal sönglög, bæði innlend og erlend, í útvarpinu, auk kirkjusöngs og tónleikahalds. Þuríður Pálsdóttir er nú hætt að koma fram opin- berlega, en miðlar yngri kynslóðinni af þekkingu sinni og reynslu í söng- skólanum í Reykjavík, þar sem hún er yfirkennari. A plötunni er að fínna 17 lög, sem öll eru tekin upp á árum áður. Elsta upptakan er frá árinu 1958 þar sem hún syngur lag afa síns, til höndum, heldur unnið á þann veg að gömlum sveitastrák fínnst hann ungur aftur. Um þessar myndir vefur Lind- gren sögu, látlausa og hlýja, eins og sönnum listamanni sæmir. Hvað er stórt og hvað er smátt. Ég hallast að því að það sé góð bók sem gleður, og það gerir þessi, ung böm, ég tala nú ekki um, ef annað foreldrið hefír stund til að sitja á rúmkanti og lesa ævintýrið með baminu. Þýðing Þorleifs er prýði- leg, og bókin því eiguleg, líkleg til að gleðja böm sem enn hafa ekki verið rænd hæfileikanum til að láta sig dreyma. ísólfs Pálssonar, „Hreiðrið" við undirleik föður síns, Páls ísólfsson- ar. Yngsta upptakan er frá árinu 1971, „Viltu fá minn vin að sjá“, eftir Karl O. Runólfsson. Á hlið A eru eingöngu lög eftir Jórunni Viðar, sem jafnframt leikur undir á píanó. Þó ekkert komi hér á óvart, því þama eru á ferðinni gamlir kunningjar í flestum tilvik- um, er fengur að því að safna þessum lögum saman á einn stað. Þuríður hefur skæra og tjáning- arríka rödd, sem hún beitir af listrænum þokka. Túlkun hennar einkennist af hlýju og næmleik og nægir þar að benda á fyrsta lagið „Þjóðvísu", en hún á einnig til hóg- væra glettni, eins og t.d. í lagi Jómnnar Viðar „Til minningar um misheppnaðan tónsnilling". Þó að ekki verði talin upp fleiri lög í þessum stutta pistli, skal þess getið að hér er um eigulega plötu Astrid Lindgren Þuríður Pálsdóttir að ræða, sem vafalaust á eftir að gleðja unnendur islenskra einsöngs- laga. Þuríður Pálsdóttir Bók um ræðumennsku MENNINGAR- og fræðslusam- band alþýðu hefur gefið út bókina Þú hefur orðið, sem fjall- ar um ræðumennsku. Nokkur kaflaheiti gefa hugmynd um efíii bókarinnar: Tjáningar- frelsi, ræðulist, framkoma ræðu- manns, framsögn, uppbygging ræðunnar, að taka þátt í umræðum, erindi, tækifærisræða, létt spjall og áróðursræðan. í frétt frá MFA segir að Þú hef- ur orðið sé að stoftii til þýðing úr norsku, en bókin hefur um margra ára skeið verið notuð í félagsmála- kennslu í Noregi. Bókin er þýdd og staðfærð, en auk þess séu í henni kaflar skrifaðir sérstaklega fyrir íslensku útgáfuna, s.s. um mál og stfl. Þá eru kaflamir um framsögn sérstaklega aðlagaðir islensku. Gistiheimili ÍSÍ: 100.000 króna tap á mánuði TÖLUVERT tap hefur verið á rekstri gistiheimilis íþróttasam- bands íslands í Laugardal, sem opnað var 1. júlí í sumar, og stað- festi framkvæmdastjóri ISÍ við Morgunblaðið að tapið næmi um 100 þúsund krónum að meðaltali á mánuði. Fimmtán herbergi eru í gisti- heimilinu og er það ætiað fyrir íþróttafólk sem þarf að gista í Reykjavík í keppnisferðum, og kostar gistinóttin 750 krónur með morgunmat. Sigurður Magnússon fram- kvæmdastjóri ÍSÍ sagði í samtali við Morgunblaðið að enn stæði yfír reynslutími á rekstrigistiheimilisins og kaffíteríu í húsi ÍSÍ í Laugardal og reynslan sýndi að það tæki tíma að vinna svona lagað upp og kynna það fyrir fólki. Sigurður sagði að nýtingin á gistihúsinu væri ekki nógu góð en þó lægju fyrir pantan- ir frá þremur erlendum hópum nú næsta mánuðinn, á tíma sem væiT- erfíður í öllum gistihúsarekstri. DAGAIAL í eitt skipti fyrir öll! Fyrir heimili, skrifstofur og banka. Góð og gagnleg jólagjöf. Hönnun: AUK hf, Auglýsingastofa Kristínar. Stærð 23,5x23,5 cm hvor eining. Litir: hvítt, rautt, blátt, gult. Verð kr. 2850. epcil hf. Síðumúla 20 CER landsins íjanúar \*WD-SKUTBÍLL Sá fyrsti frá Japan meö sítengt aidrif, sem hægt er að fæsa. D Stööug spyrna á öll hjól. D Engin skipting milli fram- og afturhjóla. D Viöbragð og vinnsla ísérflokki. D Mikiö buröarþol. D Nýtískulegt og stílhreint útlit. HEKLAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500 bíll þeirra, sem ekki láta ótæröina tefja sig!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.