Morgunblaðið - 11.12.1986, Síða 83

Morgunblaðið - 11.12.1986, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 83 • Hornamafturinn snjalli hjá Val, Valdimar Grímsson, átti mjög góðan leik gegn Stjörnunni og skoraði 7 mörk. Blak: Þróttur og Víkingur unnu TVEIR leikir fóru fram í 1. deild I 15:5) og Víkingur vann HSK karla í blaki í gærkvöldi. Þróttur sömuleiðis 3:0 (15:10, 15:6 og sigraði Fram 3:0 (16:14, 15:10 og I 15:7). REFSKA eftir Q&istjánf]. Gunnarssoru Sönn íslendingabók - Ný Bandamannasaga Haukasigur SIGURJÓN Sigurðsson skoraði 10 mörk fyrir Hauka sem sigruðu KR, 24:19, i' 1. deild í gærkvöldi. Staðan f hálfleik var 11:9 fyrir Hauka. Morgunblaðift/RAX Æsispennandi hjá Val og Stjörnunni VALUR og Stjarnan gerðu jafn- tefli, 22:22, f æsispennandi handboltaleik í 1. deild f Laugar- dalshöll f gærkvöldi. Stjarnan hafði þrjú mörkyfir íhálfleik 12:9. Valsmenn höfðu frumkvæðið til að byrja með en leikmenn Stjörn- unnar jöfnuðu jafnóðum. Þegar 10 mín. voru liðnar var staðan 4:4 og skoraöi Gylfi Birgisson þá tvö mörk fyrir Stjörnuna sem hafði frumkvæðið það sem eftir var hálf- leiksins. Valsmenn byrjuðu seinni hálf- leikinn mjög vel og náðu aö saxa á forskotið og jöfnuöu í fyrsta sinn í hálfleiknum 17:17 þegar 10 mín. voru til leiksloka. Síðan var jafnt á öllum tölum upp í 22:22 og þá þrjár mín. eftir. Allt var á suðu- punkti síðustu mínúturnar en hvorugu liðinu tókst að skora og deildu því með sér stigunum. Leikurinn var mjög hraður og skemmtilegur og sýndu bæði liðin góð tilþrif. Jakob, Valdimar og Stef- án voru bestu menn Vals. Hjá Stjörnunni voru Gylfi og Sigurjón í sérflokki. Óli Olsen og Gunnlaug- ur Hjálmarsson dæmdu leikinn ágætlega. MÖRK VALS: Jakob Sigurftsson 7, Vald- imar Grímsson 7, Stefán Halldórsson 5/3, Þórður Sigurðsson 2 og Július Jónasson 1. MÖRK STJÖRNUNNAR: Gylfi Birgisson 7, Sigurjón Guðmundsson 6, Páll Björg- vinsson 3, Skúli Gunnsteinsson 2, Haf- steinn Bragason 2 og Einar Einarsson og Hannes Leifsson eitt mark hvor. S.G./Vajo 1. deild kvenna: Fram á toppnum Refska er saga úr samtíðinni sem dulbúin er í gervi fornsögu og lýsir fornald- arfólki í íslensku vandamálaþjóðfélagi. I Refsku er m.a. fjallað um: • Landshornagoða og smágoða. • Eflingu byggðar í óbyggðum. • Þjóðráð, bjargráð og snjallræði sem Óbyggðasjóður kostar. • Uppreisn mósokkanna gegn karlrembusvínum. • Kvennafund í Almannagjá. • Goðorðsvöld Guðríðar Óspaksdóttur. • Útburðbarna. • Vistun gamalmenna í Kjarreyjarklaustri. • Þjóðflokkinn Krýsa sem eru huldumenn í landinu. • Kusa, foringja verkþræla, og Sólstöðusaminginn. • Skipti á skíru silfri fyrir flotsilfur. • Inngöngu allsherjargoðans í félag Bílduberga. • Gorm konung gerska og guðinn Lenimax. • Hróald helga í Hvítramannalandi og Nýja sáttmála. • Drekabæli í Strympunesi. • Almenna múrgoðafélagið og Höll múrgoða. Margt fleira ber á góma í þessari sönnu lygisögu sem sögð er af íþrótt stílist- ans og uppfull af gráglettinni fyndni. Bók sem talað verður um og allir þurfa að lesa. Refska er sagan um refskuna í íslenskri samtíð. FRAM sigraði Stjömuna naum- lega í spennandi leik, 20:19, í 1. deild kvenna í Digranesi í gær- kvöldi. Ama Steinsen skoraði sigurmark Fram 2 sekúndum fyrir leikslok. Fram er þar með eitt á toppi 1. deildar. Leikur Fram og Stjörnunnar var mjög jafn og spennandi eftir að staðan í hálfleik hafði verið jöfn, 10:10. Fjóla, markvörður Stjörn- unnar, varði oft mjög vel í lokin. MÖRK STJÖRNUNNAR: Eria Rafnsdóttir 8/4, Anna Guðjónsdóttir 3, Margrét The- ódórsdóttir 3, Drífa Gunnarsdóttir 2 og Hrund Grétarsdóttir, Ingibjörg og Stein- unn eitt mark hver. MÖRK FRAM: Guftriftur Guðjónsdóttir 9, Ama Steinsen 4/1, Ingunn Bernótusdóttir 3, Jóhanna Halldórsdóttir 2 og Susanna Gunnarsdóttir og Margrét Blöndal eitt mark hvor. KR—Valur 19:19 KR og Valur gerðu jafntefli, 19:19, í jöfnum og skemmtilegum leik eftir að staðan í hálfleik hafði verið 10:1°. MÖRK KR: Sigurbjörg Sigþórsdóttir 8, Ama Garðarsdóttir 4, Aldís Arthúrsdóttir 2, Karolína M. Jónsdóttir 2, Elsa Ævars- dóttir 2 og Bryndís Harðardóttir 1. MÖRK VALS: Katrín Fredriksen 7, Guðrún Kristjánsdóttir 7, Erna Lúðvíksdóttir 2, Harpa Sigurðardóttir 2 og Ásta Björk Sveinsdóttir 1. Evrópukeppnin í knattspyrnu BARCELONA sigraði Bayer Uerd- ingen, 2:0, í UEFA-keppninni á Spáni í gærkvöldi. Juan Carlos Rojo skoraði bæði mörk Barcel- ona undir lok leiksins. Atli og félagar hjá Uerdingen eru því úr leik i keppninni. Leik Inter Milan og Dukla Prag varð að fresta vegna þoku í Milanó þegar um 15 mínútu voru til leiks- loka. Þá var staðan 1:0 fyrir Inter og skoraði Karl Heinz Rummen- igge markið á 56. mín. Leikmenn biðu þess í eina og hálfa klukku- stund að þokunni létti en án árangurs. Ekki hefur verið ákveðið hvenær leikurinn verður spilaður. Dundee United gerði marka- laust jafntefli við júgóslavneska liðið Hajduk Split og komst þar með í áfram eftir 2:0 sigur í fyrri leiknum. Gautaborg vann stórsigur á Ghent frá Belgíu, 4:0, og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. Magnus Johansson skoraði fyrsta markið á síöustu mínútu fyrri hálfleiks. Jari Rantanen, Glenn Hysen og Peter Larsson bættu þremur mörkum við í seinni hálfleik. Torinó sigraði Beveren frá Belgíu með einu marki gegn engu á útivelli og heldur áfram. Tyrol frá Austurríki sigraði- Spartak Moskva, 2:0, á heimavelli. Alfred Roscher og Johann Muller skoruðu mörkin með tveggja mínútna millibili í seinni hálfleik. Vitoria Guimaraes frá Portúgal sigraði Groningen, 3:0, og komst áfram í 4. umferð. Nascimento og Ndinga skoruðu í fyrri hálfleik og Cascavel í seinni hálfleik.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.