Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 1
80 SÍÐUR B/C STOFNAÐ 1913 291. tbl. 72. árg. MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sakharovhjónin komin til Moskvu: „Eg mun áfram berjast fyrir mannréttindum“ Moakvu, AP, Reuter. SOVÉSKI andófsmaðurinn og kjarneðlisfræðingurinn Andrei Sakharov kom í gær til Moskvu ásamt konu sinni, Yelenu Bonn- er, eftir að hafa verið í sjö ár í útlegð innanlands. Við komuna hvatti hann til, að allir samvisku- fangar, sem fangelsaðir hefðu GRÆNLENDINGAR hafa eign- ast eigið skjaldarmerki og mun það koma í stað þess danska, sem hingað til hefur verið notað á opinberum skjölum og pappírum. Nýja skjaldarmerkið er silfurlitur ísbjöm á bláum grunni og þykir það verið fyrir að gagnrýna sovésk stjómvöld, yrðu látnir lausir. Þá skoraði hann á Sovétstjómina „að binda enda á harmleikinn í Afganistan". Fjöldi erlendra fréttamanna tók á móti Sakharov á Yaroslavsky- jámbrautarstöðinni og virtist þeim eiga betur við en hið fyrra sem er danskt að uppmna og sýnir tvo villi- menn vopnaða kylfum. Margrét Danadrottning heftir íagt blessun sína yfir nýja skjaldarmerkið og mun það innan tíðar skreyta opin- ber skjöl sem heimastjómin sendir frá sér. hann vera þreyttur og tekinn. Sak- harov kvaðst vera mjög ánægður með að vera kominn aftur til Moskvu, ekki síst vegna þess, að Gorbachev, Sovétleiðtogi, hefði sjálfur rætt við hann í síma og skýrt honum frá ákvörðun stjómarinnar. Það skyggði þó á gleðina, að and- ófsmaðurinn Anatoly Marchenko hefði látist í fangabúðum í sfðasta mánuði. „Örlög vina minna em hörmuleg. Ég get ekki hætt að hugsa um skelfilegan píslarvættisdauða vinar míns, Marchenkos, sem lét líf sitt í baráttunni gegn óréttlætinu. Ég velti því fyrir mér hver verði næst- ur. Það er ósæmandi fyrir þjóð okkar að fangelsa fólk fyrir skoðan- ir sínar, fyrir samvisku sfna. Ég mun áfram beijast fyrir almennum mannréttindum í landi mínu,“ sagði Sakharov. Um stríðið í Afganistan sagði Sakharov, að það væri „skammar- legasti þátturinn í utanríkisstefnu Grænlendingar fá skjaldarmerki Frá NJ. Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins á Grœnlandi. Mikill fjöldi fréttamanna tók á móti Sakharov og konu hans, Yelenu Bonner, þegar þau komu til Moskvu frá Gorkí. Sakharov lýsti yfir, að hann ætlaði að beijast áfram fyrir mannréttindum í landi sínu og skoraði á Sovétstjómina að binda enda á harmleikinn i Af ganistan. stjómarinnar og ég vona, að hún beri gæfu til að hætta því“. Hann var spurður hvort hann vildi fara úr landi og svaraði hann því ját- andi. „Ég væri því samþykkur en það hefur ekki borið á góma,“ sagði Sakharov og benti á, að ólíklegt væri, að hann fengi að fara vegna starfa sinna að kjarnorkuvopnaá- ætlun Sovétmanna á sjötta og sjöunda áratugnum. Sakharov þakkaði vísindamönn- um víða um lönd, fjölskyldu sinni og almenningsálitinu fyrir að hafa staðið með sér þessi sjö löngu ár. Kvaðst hann mundu halda áfram að berjast fyrir almennum mann- réttindum í landi sínu. Ljósblossamir og viðbúnaður er- lendu fréttamannanna varð til þess, að margt fólk safnaðist saman til að sjá hvað væri á seyði og kom þá í ljós, að flestir höfðu ekkert heyrt um, að Sakharov hefði verið leyft að snúa aftur. Engir KGB-menn vom hins vegar sjáanlegir og fátt lögregluþjóna. Sjá „Hann er kominn aftur...“ á bls. 30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.