Morgunblaðið - 24.12.1986, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986
I DAG er miðvikudagur 24.
desember, AÐFANGADAG-
UR JÓLA. JÓLANÓTT, 358.
dagur ársins 1986. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 11.49 og
síðdegisflóð kl. 24.28. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 11.23
og sólarlag kl. 15.32.
Sá sem ann föður eða
móður meir en mér, en
mín ekki veður og sá sem
ann syni eða dóttur meir
en mér, er mfn ekki verð-
ur. (Matt. 10,37.)
LÁRÉTT: — 1 þrúga niður, 5 reið-
ar, 6 iaga, 7 skóli, 8 jarðeign, 11
ósamstæðir, 12 tryllt, 14 skelin,
16 idjusamur.
LÓÐRÉTT: - 1 hindurvitnið, 2
hávaðinn, 3 skyldmennis, 4 vaxa,
7 ,)oka, 0 sóa, 10 ókurteis maður,
13 skartgripur, 15 bardagi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 sæluna, 5 úx, 6 rót-
ast, 9 ata, 10 ir, 11 tt, 12 efa, 13
tapi, 15 orð, 17 ritaði.
LOÐRÉTT: — 1 skrattar, 2 lúta,
3 uxa, 4 aftrar, 7 ótta, 8 Sif, 12
eira, 14 pot, 16 ðð.
ÁRNAÐ HEILLA
rj P ára afmæli. Á morg-
I O un, jóladag, verður 75
ára Sigurður Geirsson sjó-
maður, áður Vesturgötu
26A hér í Vesturbæ. Sigurður
er nú á öldrunardeild Borg-
arspítalans, B-deild. Þar
hefiir hann verið um árabil.
WA ára afmæli. Á laugar-
I U daginn kemur, 27.
þ.m., er sjötug Ester Ás-
geirsdóttir, Einarsgrund 6,
Akranesi. Á afmælisdaginn
ætlar hún að taka á móti
gestum á heimili dóttur sinnar
þar í bænum, á Garðarsbraut
45, milli kl. 15 og 19.
FT{\ ára afmæli. Nk. laug-
I A/ ardag, 27. desember,
verður sjötug Signý Þor-
valdsdóttir, Gerðavegi 20 í
Garði. Hún ætlar að taka á
móti gestum sínum þar, eftir
kl. 16.
ÁTTHAGAFÉLAG
Strandamanna og Breiðfirð-
ingafélagið halda sameigin-
lega jólatrésskemmtun nk.
sunnudag 28. desember í Ris-
inu, Hverfisgötu 105.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRADAG kom Esja til
Reykjavíkurhafnar úr strand-
ferð. í gær fór Ljósafoss úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina.
Togarinn Freri kom inn af
veiðum til löndunar. Eyrar-
foss var væntanlegur að utan
í gær og þá var leiguskipið
Espana væntanlegt af
ströndinni. Jökulfeil er vænt-
anlegt jóladag. Mishermi sem
stendur í blaðinu í gær, um
að skipið sé komið.
Þjóðhagsspá
Ég er nú ekki búin að sjá hann Jón Hannibals leika þetta eftir okkur, Þorsteinn minn ...
A A ára afmæli. Annan
OU dagjóla verður sextug-
ur Jóhannes H. Proppé,
Sæviðarsundi 90 hér í bæ,
deildarstjóri hjá Sjóvá. Eigin-
kona hans er Unnur G.
Proppé. Munu þau __ taka á
móti gestum sínum í Átthaga-
sal Hótels Sögu á afmælis-
daginn, milli kl. 16 og 18.
ára afmæli. Annan
U U jóladag verður fimm-
tugur Hilmar R. Sölvason
málarameistari, Heiðarbrún
4, Keflavík. Hann og eigin-
kona hans, Björg B. Jóns-
dóttir, taka á móti gestum í
veitingahúsinu Glóðinni þar í
bænum, milli kl. 16 og 19.
FRÉTTIR
ÞÁ Á AÐ kólna í veðri aft-
ur, sagði Veðurstofan í
gærmorgun í spárinngangi
sínum og munu útsynning-
ur og vestanáttin taka
völdin í bili með kólnandi
veðri. í fyrrinótt var mest
frost á landinu 6 stig á
Eyvindará. Um nóttina var
mest úrkoma, mældist 28
millim. Hér í bænum var
nokkur úrkoma og 3ja stiga
hita.
KVENNADEILD Slysa-
varnafélagsins efnir til jóla-
trésskemmtunar í húsi SVFÍ
á Grandagarði nk. laugardag,
27. desember, og hefst hún
kl. 15.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík til og með 25. desember er í Lyfjabúð Breið-
nolts.Auk þess er Apótek Austurbœjar opið til kl. 22.
Dagana 26. desember til 1. janúar að báðum dögum
meðtöldum: Vesturbœjar Apótek auk Háaleitis Apóteks
sem er opið til kl. 22 þessa daga.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl.
17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn.
Sími 21230.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varð^ndi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoos: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akrane8: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjólpar8töö RKl, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æ8ka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fímmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 95 kHz, 31.3m. Kl.
18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspftalinn: slla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl.
14 tii kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá
.kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Há8kólabóka8afn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminja8afnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bóka8afnið Akuroyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Néttúrugripa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðal&afn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalaafn -
sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimaeafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaða8afn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
BÚ8taða8afn - Bókabflar, sfmi 36270. Viðkomustaöir
víðsvegar um borgina.
Bókasafnið Gerðubargi. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
NáttúruTræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opið í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstafilr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbaejarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmáriaug ( Mosfelisaveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Koflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.