Morgunblaðið - 24.12.1986, Side 11

Morgunblaðið - 24.12.1986, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 11 Samvinmiferðir/Landsýn vilja hætta rekstri Hótels Selfoss hið fyrsta Bæjarstjórn óskaði eftir endurskoð- un á samningi um reksturinn. bæjarins í húsaleigu og orku á þessu tímabili frá maí í ár til september- loka 1987 5,269 þúsund og greidd húsaleiga og orka til bæjarstjómar því krónur 1,803 þúsund krónur. Núgildandi samningur milli Sam- vinnuferða - Landsýnar hf og Selfossbæjar gildir til 1. október 1987. Á fundi bæjarráðs í síðustu viku var svar Samvinnuferða rætt en ákvörðun frestað. Sig. Jóns. Þakka af alhug öllum þeim sem glöddu mig meÖ heimsóknum, gjöfum og kveðjum á 80 ára afmœli mínu 17. desember sl. og geröu mérdaginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Aðalheiður Eggertsdóttir, Skúlagötu 76. Selfossi. Stykkishólmur: Jólaguðs- þjón- ustur Stykkisliólmi. JÓLAMESSUR í Stykkishólmi um þessi jól veða með líku sniði og undanfarin jól. Aftansöngur verður í Stykksishólmskirkju kl. 18 á að- fangadag og þá verður ijölskyldu- guðsþjónusta á sama stað kl. 11 á jóladag. í kapellu kaþólskra í sjúkrahúsinu verður svo hámessa á miðnætti á jólanótt og einnig verður hámessa þar kl. 15 á jóla- dag. Þá verður einnig í kapellunni aftansöngur á gamlársdag kl. 18. Séra Jan Habets sóknarprestur kaþólskra hér í Stykkishólmi flytur messurnar. Það er alltaf mjög há- tíðlegt í hlýlegu og fallegu kapell- unni og vel sóttar hátíðamessum- ar. Organleikari Stykkishólms- kirkju Jóhanna Guðmundsdóttir og sóknarpresturinn sr. Gísli Kolbeins verða á þessum jólum í Betlehem þar sem þau ásamt kirkjukórnum okkar taka þátt í guðsþjónustu- haldi þar. I stað þeirra munu sér Ólafur Jens Sigurðsson prédika og Friðrik S. Kristinsson söngvari og góður Hólmari annast organleik kirkjunnar og stjóma söngnum. SAMVINNUFERÐIR - Landsýn hf hafa óskað eftir því við bæjar- stjórn Selfoss að draga sig út úr rekstri Hótels Selfoss hið fyrsta og að bæjarstjórn yfirtaki reksturinn. Þetta er m.a. efni bréfs Sam- vinnuferða tíl bæjarstjóra þar sem svarað er bréfi bæjarstjórnar Selfoss um endurskoðun á leigusamningi við Samvinnuferðir um rekstur hótelsins. Samvinnuferðir - Landsýn hf annast rekstur Hótels Selfoss sam- kvæmt sérstökum samningi við bæjarstjóm sem er eigandi hús- næðisins. í samningnum em ákvæði um að leigutaki greiði í leigu 10% af veltu. Einnig em þar ákvæði um að verði tap á rekstrinum þá falli leiga niður og einnig orkukostnaður og aðstöðugjöld, allt eftir því hvað tapið er mikið. Bæjarstjórn sendi Samvinnuferð- um bréf í október þar sem lýst er áhyggjum yfir þessum ákvæðum samningsins og því lýst að mönnum líki þau ekki. 16. október var sam- þykkt tillaga þar sem bæjarráð óskar eftir því við Samvinnuferðir að leigusamningurinn verði endur- skoðaður hið fýrsta og var Karli Bjömssyni bæjarstjóra og formanni bæjarráðs Brynleifí H Steingríms- syni falið að annast þessa endur- skoðun fyrir hönd Selfosskaupstað- ar. Stjórn Samvinnuferða svaraði málaleitan bæjarstjómar 11. des- ember. I svarbréfinu segir að á yfirstandandi ári hafi verið kostað vemlegu fé til að koma af stað og halda uppi rekstri hótelsins. Bráða- birgða rekstramiðurstöður sýni umtalsvert tap og áframhaldandi rekstur bendi til sömu þróunar. Þá segir í bréfinu:„I framhaldi af þeirri málaleitan bæjaijarstjómar óskar stjóm Samvinnuferða - Landsýnar hf með tilvísan til rekstraráætlunar eftir því að draga sig út úr rekstrin- um hið fyrsta og bæjarstjóm yfír- taki reksturinn eins og hann stendur við yfírtöku með tilheyrandi skuldum og eignum. Ferðaskrifstof- an vill á engan hátt fýrirgera því trausti sem við höfum talið vera á milli aðila og munum auðvitað sé þess óskað halda rekstrinum úti til næsta hausts sé það vilji bæjar- stjómar." í lok svarbréfsins er þess getið að skrifstofa Samvinnuferða muni ekki liggja á liði sínu varð- andi kynningu á hótelinu. Settar hafi verið upp ferðir sem erlendir aðilar hafa tekið upp í bæklingum sínum. Þessar nýju ferðir byggja að mestu leyti á dvöl á Hótel Sel- fossi. Samkvæmt bráðabirgða rekstr- amiðurstöðum stjómar Samvinnu- ferða er áætlað tap á þessu ári 2 milljónir og 975 þúsund og tap jan- úar - september 1987 1 milljón og 775 þúsund, eða samtals 4 milljón- ir og 750 þúsund. Áætlanir hótel- stjóra eru nokkuð lægri eða samtals krónur 3 milljónir og 466 þúsund í tap. Að mati stjómarinnar verður hlutur Selfossbæjar upp í tapið, húsaleiga og orkukostnaður, krónur 5,031 þúsund. Mismunurinn 281 þúsund er því áætluð greidd húsa- leiga og orka til Selfossbæjar. Að mati hótelstjóra er áætlaður hlutur Ci\4iUgjót, ^^oícícmtL ci Œvuc éjef. SKfPADEILD SAMBANDSINS LINDARGÖTU 9A • PÓSTHÓLF 1480 ■ SlMI 28200 -TELEX 2101 TÁKN TRAUSTRA FUJTNINGA SIBVSTD F0RV0B - 172 TDOaNGAK ÍI! 'A DAIHATSU ROCKY 3 DAIHATSU CHARADE 10 DAIHATSU CUORE j [ 8 VIDEOTOKUVELAR JVC GR-C2 75 UTVORP JVC RC-W40 75 REIÐHJÓL BMXLUXUS -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.