Morgunblaðið - 24.12.1986, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 24.12.1986, Qupperneq 15
JÓLAMYMDIR 1986 aset naaMaeaa .t-s anoAOTjaivgiM ,c!MAjaMUoaoM ______________________________________ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 15 ,GN1Ð ll\l JOIJM FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Rafmagnsveitunni er þaö kappsmál, aö sem fæstir veröi fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess aö tryggja öruggt rafmagn um hátíðirnar, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi: Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yfir daginn eins og kostur er, einkum á aðfanga- dag og gamlársdag. Forðist, ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. rafmagns- ofna, hraðsuðukatla, þvottavélar og uppþvotta- vélar - einkum meðan á eldun stendur. Farið varlega með öll raftæki til að forðast bruna- og snertihættu. Illa meðfarnar lausar taugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. Útiljósasamstæður þurfa að vera vatnsþéttar og af gerð, sem viðurkennd er af Rafmagnseftirliti ríkisins. í flestum nýrri húsum eru sjálfvör „útsláttar- rofar“ en í eldri húsum eru vartappar „öryggi". Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöppum. Helstu stærðir eru: 10 amper Ijós 20-25 amper eldavél 35 amper aðalvör fyrir (búð. Ef straumlaust verður, skuluð þér gera eftir- farandi ráðstafanir: - Takið straumfrek tæki úr sambandi. - Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúð, (t.d. eldavélar eða Ijósa) getið þér sjálf skipt um vör í töflu íbúðarinnar. Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. Hafi lekastraumsrofi í töflu leyst út er rétt aö taka öll tæki úr sambandi og reyna að setja lekastraumsrofann inn aftur. Leysi rofinn enn út er nauðsynlegt að kalla til rafvirkja. Tekið er á móti tilkynningum um bilanir í síma 686230 hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur allan sólarhringinn. Á aðfangadag og gamlársdag er einnig tekið á móti bilanatilkynningum til kl. 19 í síma 686222. Við flytjum yður bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. RAFM AG NSVEITA REYKJAVÍKUR _____^ (Geymiö auglýsinguna) Flugmálafélag íslands: Heiðursmerki veitt FLUGMÁLAFÉLAG íslands sæmdi í desembermánuði fjóra menn heiðursmerki félagsins, en fyrr á árinu hlutu fjórir menn heiðursmerkið. Þessir menn eru Gísli Ólafsson, Arni Bjarnason, Asbjöm Magnússon og Björa Jónsson, sem merkið hlutu í sum- ar og Jón E. Böðvarsson, Sigurð- ur Helgason, Brandur Tómasson og Jón E. Guðmundsson, sem hlutu merkið í desember. Ljós- myndari Morgunblaðsins Einar Falur Ingólfsson tók meðfylgj- andi mynd við afhendingu merkisins nú. Á henni era frá vinstri talið Friðrik Pálsson, for- seti félagsins, Sigurður Helga- son, Jón I. Guðmundsson, Brandur Tómasson og Stefán Sæmundsson, ritari félagsins. Jón E. Böðvarsson gat ekki mætt. Hávarður er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworld. Hann les Playduck, horfir á Dallas-duck og notar Euro-duck greiðslukort. Lífið er ósköp fábrotið þar til Hávarður lendir fyrir slysni á annarri plánetu, jörö- inni. Þar lendir hann í ótrúlegustu ævintýrum, er í slagtogi við kvennahljómsveit, brjál- aða vísindamenn, reynir að aðlagast borgarlífinu á vonlausan hátt og verður að endingu ástfanginn af kvenkyns jarð- arbúa. Til að kóróna allt saman er hann síðan fenginn til þess að bjarga jörðinni frá tor- tímingu. Það er ótal margt sem lagt er á aumingja Hávarð, en hann gefst seint upp og því engin furða að hann hljóti viðurnefnið Hetjan Hávarður. Aðalleikendur: Lea Thompson (Back to the future). Jeffrey Jones (Amadeus) Tim Robbins (Sure Thing) Leikstjóri: Willard Huyck Framleiðandi: George Lucas (American Graffiti, Star Wars, Indiana Jones) Sýnd kl. 5 - 7,05 - 9, 10 og 11,15. Bönnuð innan 12 ára. B-salur: C-salur: E.T. 5ýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. DOLBY 5TEREO LAGAREFIR 5ýnd kl. 5 - 7 - 9,05 og 11,15 LAUGARASBIO Syningará nýársdag Metsölimadá hverjum degi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.