Morgunblaðið - 24.12.1986, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 24.12.1986, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 Reykjavík: Skátabúöin viö Snorrabraut Fordhúsið, Skeifunni Bifreiðarog landbúnaöarvélar, Suöurlandsbraut 12 Verslunarmiðstöðin Mjódd, Breiöholti Seglageröin Ægir, Örfirisey Mazdahúsiö, Fosshálsi 1 Viö Miklagarð Viö Staldriö, Breiöholti Viö Þjóðarbókhlöðuna, Melatorgi Kopavogur: Toyota, Nýbýlavegi 8 Kaupgarður, Engihjalla Skátaheimiliö, Borgarholtsbraut 7 Garðabær: Hjálparsveitarhús við Bæjarbraut Frigg við Hafnarfjarðarveg Njarðvík: Hjálparsveitarhús, Holtsgötu 51 Iþróttavallarhúsiö Söluskúr við Sparisjóðinn Dalvík: Þjónustumiðstööin, Gunnarsbraut 4-6 Flúðir: Slökkvistööin á Flúöum Fljótsdalshérað: Slátursala K.H.B. (viö hliöina á bakariinu) Vestmannaeyjar: Skátaheimiliö, Faxastíg 38 Eyjataxi, Strandvegi 75 Hveragerði: I hjálparsveitarhúsinu Barðaströnd: Hjálparsveitin Lómfell ísafjörður: Skátaheimilið Blönduós: Hús Hjálparsveitar skáta viö Efstubraut Akureyri: Stórmarkaöur í Lundi Bilvirkinn, Fjölnisgötu Söluskúr viö Hagkaup Söluskúrvið íþróttavöll Saurbæjarhreppur í Eyjafirði: Hjálparsveitin Dalbjörg Aðaldalur: Hjálparsveit skáta, Aðaldal Flugeldar - blys - gos - sólir - stjörnuljós SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TIVOLÍBOMBUR OG INNIBOMBUR MEÐ LEIKFONGUM OG SPÁDÓMUM FLUGELDAMARKAÐIR HJÁLPARSVEITA SKÁTA ■iittiinmnEmi— E2222ffiEEBiElED3Bi færðá viðkomandi greiðslukortareikmng SÍMINN ER 691140- 691141 vtsa JlfoiQistittbiMfr Garðabær: Utgjöldum verði mætt án þess að ganga á hlut sveitarfélaga EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt i bæjarstjórn Garða- bæjar 13. nóvember: „Bæjarstjórn Garðabæjar tekur undir mótmæli stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga vegna skerðingar á lögbundnum framlögum ríkisins til sveitarfélaga, sem gerð er tillaga um í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1987. Bæjarstjóm finnst að illa fari saman orð og efndir m.t.t. þess, að nánast allir stjómmálaflokkar sem eiga fulltrúa á Alþingi haifa á stefnuskrá sinni að efla sveitarfé- lögin í landinu m.a. með því að auka sjálfsforræði og sjálfstæði þeirra. Þvert á þessa stefnu hefur fjárveitingavaldið sífellt gengið á hlut sveitarfélaganna þannig, að á u.þ.b. 10 árum hefur ráðstöfunarfé þeirra rýmað um 50-60%. Nú er mál að linni. Ríkisvaldið og Alþingi verða að finna aðrar leiðir til að mæta útgjöldum ríkissjóðs, en þær að ganga sífellt á hlut sveitarfélag- anna.“ Alyktunin var samþykkt sam- hljóða með atkvæðum allra bæjar- fulltrúa. Framleiðsluráð landbúnaðarins: Yfirlýsing ríkis- sljórnarinnar verði afturkölluð FRAMLEIÐSLURÁÐ landbúnað- arins hefur mótmælt því að hætt hefur verið við stjómun alifugla- ræktarinnar og farið fram á að ríkisstjórain afturkalli yfirlýs- ingu sina til samningsaðila á vinnumarkaðnum um þetta efni, enda hafi hún verið brot á fyrir- heitum landbúnaðarráðherra. Jafnframt þessu verði unnið að og tryggt svo sem unnt er að verðlag þessara vara þurfi ekki að hækka umfram aðrar hækk- anir verðlags í landinu. Framleiðsluráð minnir á að við setningu núgildandi búvörulaga hafí verið gefnar yflrlýsingar af hálfu ríkisstjómar og þingmanna um að yrði meirihluti framleiðenda (með meirihluta framleiðslu) í ali- fugla- og svínarækt sammála um framleiðslustjóm í þeim búgreinum væri landbúnaðarráðherra heimilt að gefa út reglugerð um það efni. Síðan segir í nýlegri samþykkt Framleiðsluráðs: „Forsenda þess að framleiðendur sauðQárafurða og mjólkur sættu sig við þær hörðu stjómunaraðgerðir, sem þar er nú veitt, var vonin um að framleiðslu- stjóm yrði komið á allar búgreinar. Framleiðsluráð mótmælir því fram- komnum yfirlýsingum ríkisstjómar- innar um að falla frá stjóm á alifuglarækt, þegar orðið var sam- komulag um hana og telur þá breyttu afstöðu stjómvalda líkiega til að valda stórlega auknum erfið- leikum í öllum landbúnaðinum." ^e^ngahúsj^p Lokað aðfangadag, jóladag og annan í jólum. Óskum öllum landsmönnum gleðilegra jóla. m RAFMAGNSEFTIRLIT RlKISINS Orðsending til rafvirkja Nám til löggildingar í rafvirkjun sam- kvæmt nýjum reglum er fyrirhugað í fyrsta sinn á vorönn 1987. Umsækjendur skulu hafa sveinspróf í rafvirkjun eða rafvélavirkjun og lokapróf frá iðnfræðslu- skóla og auk þess uppfylla inntökuskilyrði sam- kvæmt Stjórnartíðindum nr. 372, 31. júlí 1986. Nánari upplýsingar um námið fást hjá Rafmagns- eftirliti ríkisins í síma 91-84133. Rafmagnseftlrllt ríklslns
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.