Morgunblaðið - 24.12.1986, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986
KVEÐJA FRA RIMINI
Sendum öllum okkar íslensku vinum bestu
jóla- og nýársóskir. Sjáumst á La Traviata
sumarið 1987. _T .
Nerio og Mauncio
La Traviata
Rimini
Við á skútunni „DÓRU" sem erum á sigl-
ingu um Kyrrahafið, nú stödd á Tahiti,
sendum öllum ættingjum og vinum innileg-
ustu jóla og nýárskveðjur.
Dóra og Magnús.
Opið jólahús verður í Þríbúðum Hverfis-
götu 42 laugardaginn 27. desember.
Jólakaffi og jólasálmar.
Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp
Bladburðarfólk
óskast!
UTHVERFI
AUSTURBÆR
Langholtsvegur 1 -69
Langholtsvegur 71-108
Sunnuvegurfrá2
GARÐABÆR
Langafit
Ásgarður o.fl.
Ingólfsstræti
KÓPAVOGUR
Traðir
Hraunbraut
Borgarholtsbraut
pliorjgtmlbKabtíb
FISKELDIS- OG
ÚTGERÐARMENN
Við bjóðum þennan sérhannaða bát fyrir fiskeldisstöðvar. Hann er 8,5 m lang-
ur og 3,5 m breiður. Hann er útbúinn hliðarskrúfu og ýmisskonar sérútbúnaði
fyrir fiskeldi.
Samskonar bátur hefur verið í notkun hjá fiskeldisstöðinni Sjóeldi hf. við
Keflavík í nokkra mánuði og reynst þar sérstaklega vel.
Við erum í sambandi við viðurkenndar skipasmíðastöðvar á Norðurlöndum
og meginlandinu.
Þessar stöðvar annast bæði nýsmíðar og viðgerðir.
Þá höfum við verið beðnir um að útvega kaupanda að 2ja ára dönskum fiski-
bát (skutdráttur) 25 ml. 6,60 m breiðum.
Nánari upplýsingar á skrifstofu ÍSCO HF., Heimasímar:
Síðumúla 37. Elvar Guðjónsson, 54872
Sími 688210. Árni Gíslason, 74723.
A íseonf.
Síðumúli 37, Pósthólf 8909, 128 Reykjavík
Sími 688210, 688211, Telex 3069 is is
Ykkar veisla
í NÝJU umhverfi
í einum og sama salnum getum við nú tekið á móti allt að 400 manns.
Leigjum út sali fyrir veislur, árshátíðir, ráðstefnur og hvers konar mannfagnaði.
Góð aðstaða og stórglæsilegt umhverfi.
Látið veisluþjónustu okkar útbúa veislumatinn.
Fjölbreytt ún/al heitra og kaldra rétta.
Símatími veisluráðgjafa okkar er
milli kl. 13-16 mánudagá iií föstudaga.
VEITINGAHOSIÐ . u\
í GLÆSIBÆ
sími: 686220
%