Morgunblaðið - 24.12.1986, Page 37

Morgunblaðið - 24.12.1986, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 24 ára maður óskar eftir starfi. Framtíðarstarfi, náms- samning eða einstaka verkefnum. Allt kemur til greina nema láglauna vinna. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir ára- mót merkt: „B — 2013“. Kennarar Kennara til kennslu yngri barna vantar að Dalvíkurskóla nú frá áramótum. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-61380 eða 96-61491. Skrifstofustarf Óskum eftir stúlku í heilsdagsstarf, helst vanri tölvuvinnslu. Aðeins framtíðarstarf kemur til greina. Uppl. um aldur og fyrri störf óskast sendar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. desem- ber nk. merktar: „A — 12701“. Fulltrúi í fjárreiðudeild Stórt deildaskipt þjónustufyrirtæki í borg- inni vill ráða innheimtufulltrúa til starfa í fjárreiðudeild sem fyrst. Starfssvið: Umsjón með fjárreiðum hinna ýmsu rekstrareikninga fyrirtækisins ásamt innheimtu hjá viðskiptamönnum. Leitað er að aðila með góða undirstöðu- menntun, sem er vanur mannlegum sam- skiptum, hefur trausta og örugga framkomu, er ákveðinn en samt sveigjanlegur. Framtíðarstarf sem gæti hentað mörgum. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 8. janúar nk. ftlDNTlÓNSSON RÁÐGJÖF&RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Framkvæmdastjóri Knattspyrnudeild Vals óskar að ráða fram- kvæmdastjóra fljótlega eftir áramót. Um hálft starf getur verið að ræða fyrst í stað en-síðan fullt starf með vorinu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt „Framkvæmdastjóri — 5036“ fyrir 10. janúar 1987. Fœrum viðskiptavinum okkar bestu jóla- og nýárskveðjur. Þökkum samstarfliðinna ára. ftJÐNI lÓNSSON RÁÐGJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Trú og líf Smlðluvcgl 1. Kópavogl Jóladagur: hátiðarsamkoma kl. 11.00. Ath. breyttan tíma. 28. des.: Samkoma kl. 15.00. Gleðilega hátíð. Hörgshlíð12 i dag, aðfangadag kl. 16.00. Joladag kl. 16.00. Nýársdag kl. 16.00 Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Jóladag kl. 14.00: Hátífiar- samkoma Majórarnir Dóra Jónasdóttir og Ernst Olsson, deildarstjóri, stjórna og tala. Laugardag 27. des. kl. 15. 00: Jólafagnaður fyrir aldraða Biskup íslands, lierra Pétur Sig- urgeirsson, íiytur ávarp og brigader Óskar Jónsson stjórn- ar. Veitingar. Sunnudag 28. des. kl. 20. 30: Síðasta hjálpræðis- samkoman árið 1986 Dr. theol. Sigurbjörn Hinarsson talar. Jólafórn verður fekin. Mánudag 29. <ies. kl. 15.00: Jólaskemmtun iyrir börn Fjölbreytt dagskrá. Gott í poka. Ókeypis aðgangur. Verið vel- komin. Gleðileg jól. Hjálpræðisherinn. Krossinn Auðbrckku - KópavoRÍ Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Jóladagur: Samkoma kl. 16.30. Laugardagur 27. des. al- menn unglingasamkoma kl. 20.30. Sunnudagur 28. des. al- menn samkoma kl. 16.30. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. Hátíðasamkomur Fíladelfíu Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Ræðu- maður: Sam D. Glad. Jóladagur: Hátíðasamkoma ki. 16.30. Ræðumaður: Daniel Glad. Annar jóladagur: Samkoma kl. 16.30 í umsjá æskufólks. Barnablessun. Sunnudagur 28. desember: Safnaðarsamkoma kl. 14.00. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Guðni Einarsson. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Sam D. Glad. Vegurinn, kristið samfélag, Þarabakka 3. Almenn jólasamkoma verður á aöfangadag kl. 5. Jólastund á jóladag kl. 2. Almenn samkoma verður sunnudaginn 28. des. kl. 20.30 að Þarabakka 3. Allir vel- komnir. Vegurinn. f&nhj ólp Dagskrá Samhjálpar um hátíöina er sem hér segir: Aðfangadagur: samkoma í Hlað- gerðarkoti kl. 16.00. í.augardagur 27. desember: op- ið hús í Þribúðum Hverfisgötu 42, kl. 14.00-17.00. Jólakaffi og jólasálmar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fimmtudagur 1. janúar 87: al- menn hátiðarsamkoma í Þríbúð- um Hverfisgötu 42 kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Guð gefl ykkur gleðilega hdtfð. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía — Keflavík Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Jóladagur: Guösþjónusta kl. 14.00. UTIVISTARFEROIR Áramótaferð í Þórs- mörk 31. des.- 3.jan. Brottför kl. 7.00. Ath. Útivist notar alh glstlplðss í Útivlstar- skálunum Básum vegna fer&ar- innar. Báðir akálarnir verða opnlr til gistingar fram að 31. des. Sunnudagur 28. des. Ed. 13.00. 1. IHIiiðaárdalur — Árbær. Stutt og létt ganga. Kveðjið nfmælis- árið með göngu innan borgar- markanna. Verð 200 kr. 2. Skfðaganga f nágr. Hengils. Verð 400 kr., fritt í ferðarnar f. börn m. lullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Gleðileg jól. Sjáumst! Útivist FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUQÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafólags fslands Sunnudaginn 28. des. kl. 13 verður gengið á Húsafell (288 m), sem or noröur af Helgafelli austan Hafnarfjarðar. Göngu- ferð við cíira hæfi. Brottför frá Umferðamiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bii. Fritt fyrir böm i íylgd tullorðinna. Verð kr. 350. Ath. Skrifstofa Ferðafólagsins, Öldugötu 3, •jerður lokuð í'öetu- daginn Ú. 'anúar 1987. Sunnudaginn 4. janúar 1987 verður gönguferð kl. 13. Ekið verður i Gtraumsvík og gengið þaðan um Óttarstaði að Lóna- koti. Létt ganga. l-erðafélag fslands. Bækling’- arsendir breskum aðilum í VIÐTALI við Jóhann Sigurðs- son, svæðisstjóra Flugleiða í Lundúnum, sem birtíst í Morgun- blaðinu 16. desember sl., kom fram að Jóhann væri búinn að senda bréf og bæklinga út um aJIan heim til rúmlega 500 aðila sem hafa þann starfa með hönd- um að skipuleggja ráðstefnur af ýmsu tagi. Þetta er ekki rétt, Jóhann sendi einungis breskum aðilum ráðstefnubæklinga, þar sem hann er svæðisstjóri fyrir Bretland. Þess má geta að nú þegar hafa verið bókaðar sex söluráðstefnur fyrir árið 1987. Ein ráðstefna í apríl, tvær í maí og svo þijár í sept- ember. Einnig hefur Jóhanni borist fyrirspurnir um níu aðrar ráðstefn- ur, allt frá febrúar til október á næsta ári. Jólatilboð Verð áður: bára er fullkomin þvottavél sérhönnuð fyrir íslenskar aðstœöur bára tekur inn á sig bœði heitt og kalt vatn báxa vindur allt að 800 snún./mín og er med spamaðanoía Sérhver bára er tölvupróíuð, fyrir afhendingu. bára hefur 18 lullkomin þvottakeríi og íslenskar merkingar. ___________________________ Gerðu verð- og gæðasamanburð Ekki bara best, líka ódýrust zj Umboðsmcnn Vörumarkaðuriflii hf. Eiðistorgi 11 - sími 622200 Akurvík, Akureyri Grímur og Árni, Húsavík KF. N-Þingeyinga, Kópaskeri KF. Langnesinga, Þórshöfn KF. Héraðsbúa, Egilsstöðum KF. Héraðsbúa, Seyðisfirði Stálbúðin, Seyðisfirði Kristján Lundberg, Neskaupstað KF. Héraðsbúa, Reyðarfirði KF. Stöðfirðinga, Stöðvarfirði KF. Stöðfirðinga, Breiðdalsvík KF. Berufjarðar, Djúpavogi KASK Höfn, Hornafirði Kjarni sf„ Vestmannaeyjum Versl. Friðriks Friðrikssonar, Þykkvabæ Mosfell, Hellu G.Á. Böðvarsson, Selfossi Báran, Grindavík Stapafell, Keflavik Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi KF. Borgfirðinga, Borgarnesi KF. Borgfirðinga, Hellissandi Guðni E. Hallgrímsson, Grundar- firði Versl. Einars Stefánssonar, Búðardal Versl. Greips Guðbjörnssonar, Flateyri Versl. Jóns Fr. Einarssonar, Bol- ungarvfk Jónas Þór rafvm., Patreksfirði Straumur, isafirði Versl. Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Versl. Gests Fanndal, Siglufirði Raftækjavinnustofan sf„ Olafsfirði Raftækni hf„ Akureyri Rás, Þorlákshöfn Versl. Vík sf„ Ólafsvík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.