Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986
39
Gömul bað-
stofa sferð upp
Gaulvenabæ. ^ ■■ * JLm
Gaulvezjabæ.
í SUMAR og haust var unnið við
endurbyggingu á gamalli bað-
stofu á bænum Eystri-Meðal-
holtum í Gaulverjabæjarhreppi.
Lokið var að mestu endurgerð
baðstofunnar en ætlunin er að
gera aðra burst til og jafnframt
að fullgera eldhús (í fyllstu
merkingu þess orðs) fyrir aftan
baðstofuna.
Það er Ásdís Lárusdóttir frá
Meðalholtum nú búsett í Reykjavík,
sem ásamt sonum sínum réðst í
þetta verkefni. Fékk hún til þess
styrk frá Húsfriðunarsjóði sem þó
nær aðeins yfir brot af kostnaði.
Þjóðminjasafn hefur lengi haft
hug á varðveislu bæjarins, en ætíð
skort til þess fjármagn og þar við
situr enn.
Vanur hleðslumaður var fenginn
til verksins. Jóhannes heitir hann
Arason úr Gufudalssveit en sá hef-
ur m.a. hlaðið mikið fyrir Þjóð-
minjasafnið.
Baðstofan var reist árið 1985 af
Sigurði Magnússyni frá Baugsstöð-
um. Sá byggði m.a. Gaulveijabæjar-
kirkju.
Búskapur lagðist niður 1964 er
Hannes Jónsson þáverandi bóndi
fluttist til Reykjavíkur. Hefur jörðin
síðan verið nýtt frá Vestri-Meðal-
Baðstofan á bænum Eystri-Meðalholtum í Gaulveijabæjarhreppi, sem verið er að endurbyggja.
holtum. baðstofur sem þessi standa enn legt gildi hlýtur að vera ótvírætt
Bærinn er endurbyggður alger- uppi hér í Ámessýslu og aðeins þóhíbýlinteljistvartreisulegídag. -
lega að aldagömlum hætti. Fáar örfáar varðveittar hér á landi. Sögu- Valdim. G.
fjxzm
GwmGÍiWI
■j: : • *i
>♦♦*,«»♦ ;* ♦ ♦ ♦ < » 'WÉ|
.....-♦■> ♦ *♦ « ♦♦ i«s
<*•>♦♦♦♦♦<**'«
♦♦♦♦♦»,*♦♦♦♦♦:
> ♦ ♦ '♦ •*•'■♦ «»«♦.♦♦*♦.**•♦ * :
.<♦.»♦♦♦♦«»** >.:♦ * ♦
.. ,*»*♦.*♦«
<>♦♦.♦.♦.*«♦ ♦♦*¥\>^«
♦ ♦ < ♦ .►♦*♦♦ ♦
too-
>«,
*<♦.<> ''W
: * * * * * * *sSS
* ♦ » ♦ x * **»!
* ♦ ,* ♦ ♦ * ♦ *
>.>.*♦ .*:
♦ * ♦,« x * » ♦ ;*.♦ ♦,*;•
, » > >«***♦ * * *••*, •'
te* ♦ * » x.*,* ♦•* ♦••*•'••
Kj(.» * * * ♦• * * « :*■ ■•
^ •*'*'»** ♦ ♦ *x ♦•*
S* ****** X ■
í* ** * ♦ * * •
*»«»*♦* f >«
...
*.**■'
.: :
i * * x;:*;*;
*>«>»>
<■* * ♦*♦♦»♦*«*>
:::::::::::::
s * ♦ *♦♦*♦*♦<«*
♦ * * «♦*>♦.♦:
**'»*»**>♦■**.
♦ x:*:*
»:•♦ ♦ 4. ♦ ■
««...» r
i
•>.
< . . . . >♦ ><,
" :::::•
> * X x
> ♦ *'<
> l *•'
:x*^
x < * *v
>« > X ♦ * *••$
. ...'.♦ *■♦ x-x »■ *'
♦ » *^á<K.* ♦ ♦ '♦.;
I
i i
:: ::::::
P VAXÚU
.*-*«<<...
1916. Aöeins 1.flokksv<
ið höfum séð landsmönnum fyrir áramótaflugeldum og neyðarmerkjum fr
Reynsla okkar tryggir gæöin.
Til skipa: Pains Wetsex línubyssur, svifblys og handblys — vöri
Fariö varlega. Gleöilega hátíö.
gæðastimpli.
Opið 27.12. til kl. 16.00, 28.12. til kl. 16.30, 30.12. til kl. 18.30 og 31.12. til kl. 12.00
MEIRIHATTAR
FJÖLSKYLDUPOKAR