Morgunblaðið - 24.12.1986, Page 40

Morgunblaðið - 24.12.1986, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 t Móðir mín, SIGURLAUG EGGERTSDÓTTIR, Háaleítisbraut 107, andaöist í Landspítalanum 23. desember. Ásgerður Hrönn Sveinsdóttlr. t Móðir okkar, RANNVEIG ODDSDÓTTIR frá Steinum, lést í Hafnarbúðum 23. desember. Börn hlnnar látnu. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, HELGA SVAVA VIGGÓSDÓTTIR, Ásgarði 131, lést í Vífilsstaöaspítala 23. desember sl. Guðmundur Helgi Magnússon, Ágústa Magnúsdóttir, Ástrós Guömundsdóttlr, Eygló Guðmundsdóttir, Magnea Guðmundsdóttir, Helgason, Guðrún Björnsdóttir, Gunnar Gunnarsson, Páll Björgvinsson, Bragi Kristlnsson, Guðmundur Sfmonarson. Móöir okkar, t ODDNÝ EINARSDÓTTIR HÓLM, Rauöalæk 31, andaðist í Borgarspítalanum 13. des. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Helga Hólm, Þóra Hólm, Karlína Hólm. Anna Eiríksdóttir Laugeyri - Kveðja Fædd 26. maí 1906 Dáin 7. desember 1986 Anna Eiríksdóttir móðursystir mín fæddist að Ytri-Görðum í Stað- arsveit, en átti lengst af heima á Langeyri í Hafnarfírði. Þar í hraun- bollunum ræktaði hún blóm og garðrjurtir af natni og umhyggju, sér og öðrum til þurfta og heilsubót- ar. Afstaða hennar til mannanna og tilverunnar mótaðist af sömu nærgætni, sama ræktarþeli. Dagfar Önnu einkenndist af kankvísu rólyndi. Hún átti sér óþrotlegan sjóð málshátta, spak- mæla og orðtaka sem hún seildist gjama í og fann jafnan það sem við átti hveiju sinni. Hún var heldur umburðarlynd gagnvart brestum t Maðurinn minn og faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, LÁRUS EIÐSSON húsgagnasmfðamelstari, Vallartúni 3, Koflavfk, sem lést þann 16. desember, verður jarðsunginn frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 27. desember kl. 14.00. Guðrún Árnadóttir, Rut Lárusdóttir, Brynjar Hansson, Bjarnhildur H. Lárusdóttlr, Guðmundur Ingi Hildisson, Guðmundur Lárusson, Jóna Hróbjartsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGURBJÖRG S. SIGURVALDADÓTTIR, Fjölnisvegi 20, lést aöfaranótt 23. desember á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Sigurrós Lárusdóttir, Ingibjörg Lárusdóttir, Sigurvaldfs Lárusdóttir, Birna Lárusdóttlr, Jón S. Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. mannanna; ég held að lífsleiði hafi verið það sem hún þoldi mönnum sist. Lífsspeki hennar mun nánast hafa verið sú íslenska blanda af guðstrú, forlagatrú í anda Háva- mála og hvunndagslegu hyggjuviti sem kemur útlendingum svo gjama til að halla undir flatt, ekki síst vegna þeirrar kumpánlegu afstöðu til æðri máttarvalda sem þar er oft að finna. Ég vil með þessu votta nánustu aðstandendum Önnu samúð mína: Guðbimi Þórarinssyni sem lifir konu sína í hárri elli, dætrum henn- ar og bamabömum, og Karli Eiríkssyni sem nú er einn eftir af fímm systkinum. Þess vildi ég helst óska frænku minni að lokum, að ræktarsemi hennar og vinnugleði finni sér ein- hver verkefni þama handan, svo að henni þurfí ekki að leiðast — einhvem gróður til að hlynna að, einhver hugskot til að ylja. Með þökk fyrir allt. Helgi Haraldsson, Osló. Viö óskum landsmönnum gieðilegra jóla, árs og friðar og þökkum samstarfiö á árinu sem er að líða. BRunnBðnvÉUG ísihids LÍFTRYGGING GAGNKVÍMT TRYGGINGAFÉLAG Skífan 10 ára: Gef ur öllum jólabörnum undir 10 ára afmælisgjöf SKÍFAN hf. heldur upp á tíu ára afmæli sitt um þessar mundir. í tilefni af afmælinu hafa forráða- menn fyrirtækisins ákveðið í samvinnu við Rás 2 að gefa öllum 10 ára börnum og yngri, sem eiga afmæli 24. desember, af- mælisgjöf. Það er hljómplatan Bamagull, sem inniheldur öll vinsælustu bamalögin í útgáfu Skífunnar hf. undanfarin 10 ár. Umslagið er svart/hvítt og fylgja með því litir svo bömin geti sjálf litað það. Leiðrétting: Styrkir til blaðanna Tveir stjómarandstöðuþing- menn, Kolbrún Jónsdóttir (A.- Ne.) og Kristín Halldórsdóttir /K].--Rn.) greiddu atkvæði gegn hækkunartuiagU Páls Pétursson- ar (F.-Nv.) og nokkurra sqÓFuír- andstöðuþingmanna um hækkun á ríkisstyrk til blaðanna upp í 21,8 m.kr. Morgunblaðið og DV taka ekki við ríkisstyrkjum. Gegn tillögunni greiddu atkvæði allir viðstaddir þingmenn Sjálfstæð- isflokks (nema Eggert Haukdal) og tveir stjómarandstöðuþingmenn, Kolbrún og Kristín, sem fyrr segir. Hjá sátu auk Eggerts: Guðmundur Einarsson (A.-Rvk.), Guðrún Agn- arsdóttir (Kl.-Rvk.) og Sigríður D. Kristmundsdóttir (Kl.-Rvk.). í fyrri frétt blaðsins féll niður nafn Kol- brúnar Jónsdóttur þegar greint var frá mótatkvæðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.