Morgunblaðið - 24.12.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 24.12.1986, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 43 Gnúpveijahreppur: Verslun opn- uð hjá Arnesi Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Kristjana Gestsdóttir eigandi Árborgar. Selfossi. NÝ VERSLUN var opnuð við Árnes í Gnúpveijahreppi þann 14. desember. Verslunin heitir Árborg og eigandi hennar er Kristjana Gestsdóttir. Kristjana hefur frá 1. júní 1985 rekið bensínafgreiðslu við Árnes, félagsheimili Gnúpverja, og byijaði þá með vísi að verslun í skúr við hliðina á bensínsölunni. Fram- kvæmdir við nýju verslunina hófust í september og 8. nóvember var reist einingahús frá Samtaki hf. á Selfossi. Verslunin Árborg er við þjóðveg- inn inn í Þjórsárdal og þar verða á boðstólum ferðavörur, matvörur og hægt að setjast niður og fá sér kaffi og heita smárétti. Einnig er þar bensínsala og í boði vörur frá Esso. „Ég hef trú á að þetta muni ganga hérna. Hér fer mikið af ferðafólki um og þetta er síðasti áningarstaðurinn á leið yfir Sprengisand eða sá fyrsti eftir að menn koma þá leið að norðan. Það er stöðug aukning á sumarbústöð- um í sveitinni og margt fólk dvelst í Þjórsárdal á sumrin og sækir þjón- ustu hingað. Nú og svo hafa sveit- ungar mínir notað sér þessa þjónustu og stutt mig vel yfir vetr- artímann." Ollum íbúum Gnúpveijahrepps var boðið að vera við formlega opn- un verslunarinnar og það voru margir sem þágu boðið enda almenn Skafti Bjarnason í Gósen, Kristjana Gestsdóttir í Arborg og Sigurgeir Sigmundsson á Grund. ánægja með verslunina. Nú eru komnar á _fót smáverslanir í 4 hreppum í Ámessýslu, Verslun G. Sæland í Biskupstungum, Verslunin Grund í Hrunamannahreppi, Gósen í Skeiðahreppi og Árborg í Gnúp- veijahreppi. Þá er vísir að verslun í söíuskálanum Öndvegi í Hraun- gerðishreppi. Sig. JÓns. Gnúpveijar fjölmenntu við opnun nýju verslunarinnar. Jólatré Sparisjóður vélstjóra og sjómannafélögin í Reykjavík halda jóla- trésfagnað í Broadway laugardaginn 27. desember kl. 15—18; Jólasveinar koma í heimsókn og margt fleira verður til skemmt- unar. Miðaverð kr. 350 fyrir barnið. Miðasala við innganginn. SKIPSTJORA- og stýrimannafélagið aldan SKIPSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS STÝRIMANNAFÉLAG ISLANDS SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA Sjómannafélag Reykjavíkur Félag íslenskra loftskeytamanna Vélstjórafélag íslands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.