Morgunblaðið - 24.12.1986, Side 46

Morgunblaðið - 24.12.1986, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Þýsk jólaguðsþjónusta. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl 18:00 Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 14. 2. jóladag- ur: Guðsþjónusta í safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 14. Organsiti Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Aðfangadag- ur: Aftansöngur í Áskirkju kl. 18. Einsöng syngur Elísabet Erlings- dóttir. HRAFNISTA: Aftansöngur að- fangadag kl. 16.00. Sr. Grímur Grímsson messar. 2. jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta í Áskirkju kl. 14. Einsöng syngur Ingveldur Ýr Jónsdóttir. DALBRAUTARHEIMILI: Hátið- arguðsþjónusta jóladag kl. 15.30. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. 2. jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Áskirkju kl. 14. Altarisganga. Fermd verður Andrea Björgvinsdóttir frá Or- lando, Florida, Réttarholtsvegi 81, Rvk. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í Breiðholtsskóla kl. 18. Einsöngur Ragnheiður Guðmundsdóttir. Organisti Daníel Jónasson. Jóla- dagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónsson. 2. jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14 i Breiðholtsskóla. Organ- isti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Jóla- söngvar frá kl. 17.30, m.a. syngja einsöng Guðrún Jónsdóttir og Kristín Sigtryggsdóttir. Jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Trompetleikur: Lárus Sveinsson og Ingibjörg og Þórunn Lárus- dætur. 2. jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 14. Skírnarmessa kl. 15.30. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur í Kópavogskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14. 2. jóladagur: Skírnarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 15.30. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. HAFNARBÚÐIR: Jólaguðsþjón- usta kl. 15.15. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Jóladagur: Hátíðar- messa kl. 11. Sr. Þórir Stephen- sen. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Jólaguðs- þjónusta kl. 13.00 á jóladag. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Þórir Stephen- sen. 2. jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Þórir Stephensen. Dönsk jólaguðs- þjónusta kl. 17. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Áð- fangadagur: Aftansöngur kl. 16. Sr. Gylfi Jónsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gylfi Jónsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Ræöuefni: Jól fyrir börn og byrjendur? Hjálmar Kjartans- son, bassasöngvari, syngur stólvers, „Ó, nóttin helga". Hornaflokkur leikur jólalög í hálfa klukkustund á undan athöfninni. Hornaflokkinn skipa: Árni Elfar, Björn R. Einarsson, Edvard Frederik8en, Guðmundur R. Ein- arsson og Oddur Björnsson. Fríkirkjukórinn flytur hátíða- söngva síra Bjarna Þorsteinsson- ar undir stjórn organistans, Pavels Smíd. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta og skírn kl. 14. Ræðuefni: Jólin fyrir lengra komna. Sigríður Ella Magnús- dóttir, óperusöngkona, syngur stólvers. Safnaðarpestur prédik- ar og þjónar fyrir altrari í báðum guðsþjónustum. Hátíðasöngvar síra Bjarna Þorsteinssonar. 2. jóladagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skírn. Jólaguðspjallið útlistað í myndum. Hreyfisöngvar, smá- barnasöngvar og barnasálmar. Barnamessukórinn tekur lagið. Framhaldssaga. Við píanóið Pa- vel Smíd. Sr. Gunnar Björnsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Miðnæturmessa kl. 23.30. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. 2. jóladagur: Skírnarguðs- þjónusta kl. 14. Organisti er Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Einsöngur Jóhann Muller. 2. jóladagur: Messa kl. 14. Carlos Ferrer guð- fr.nemi prédikar. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Hamrahlíðarkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Málmblásarakvintett leikur jóla- lög frá kl. 17.30. Miðnæturmessa kl. 23.30. Dr. Sigurbjörn Einars- son, biskup prédikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson og sr. Karl Sigur- björnsson þjóna fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syng- ur undir stjórn Harðar Áskels- sonar. Strengjasveit leikur jólatónlist frá kl. 23. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Karl Sig- urbjörnsson 2. jóladagur: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Messa kl. 14. Kirkja heyrnar- lausra. Sr. Miyako Þórðarson. LANDSPÍTALINN: Aðfangadag- ur: Messa í kapellu kvennadeild- ar kl. 16. Sr. Jón Bjarman. Messa á Landspítala kl. 17. Sr. Jón Bjar- man. Jóladagur: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Arngrímur Jónsson. Miðnætur- messa kl. 23. Sr. Tómas Sveins- son. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. 2. jóladagur: Út- varpsmessa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Að- fangadagur: Náttsögur í Kópa- vogskirkju kl. 23. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 ár- degis. 2. jóladagur: Hátíöarguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur: Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir. Garðar Cortes flytur hátíðasöngva síra Bjarna Þor- steinssonar ásamt kór kirkjunn- ar. Prestur: Sigurður Haukur. Organisti Jón Stefánsson. Jóla- dagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. Garðar Cortes og kór kirkj- unnar flytja hátíðasöngva síra Bjarna Þorsteinssonar. í stól: séra Pjétur Maack. Altarisþjón- usta: Sig. Haukur Guðjónsson. Organisíí: Jón Stefánsson. Skírnarathöfn kl. 15.15. 2. jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Fluttur helgileikur Þorsteins Eiríkssonar og séra Kristjáns Róbertssonar. Prestur: Sigurður Haukur. Organisti: Jón Stefáns- son. Skírnarathöfn kl 15.15. LAUGARNESPRESTAKALL: Að- fangadagur: Guðsþjónusta í Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu kl. 16. Aftansöngur í Laugarnes- kirkju kl. 18. Barnakór og kirkju- kór Laugarneskirkju syngja. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. 2. jóladagur: Hátíðar- messa kl. 14. Altarisganga. Dr. theol Hjalti Hugason prédikar. Svava Bernharðsdóttir leikur á violu. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Frank M. Halldórsson. Náttsöngur kl. 23.30. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmudur Óskar Ólafsson. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. 2. jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SEUASÓKN: Aðfangadagur: Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 16. Sóknarprestur prédikar. Aftan- söngur í Ölduselsskólanum kl. 18. Kór Ölduselsskóla syngur undir stjórn Margrétar Dann- heim. Aðstoðarprestur prédikar. Miðnæturguðsþjónusta í Bú- staðakirkju kl. 23.30. Kirkjukór- inn syngur. Viðar Gunnarsson syngur einsöng. Sóknarprestur prédikar. Jóladagur: Guðsþjón- usta í Ölduselsskólanum kl. 14. Kirkjukórinn syngur. Sóknar- prestur prédikar. 2. jóladagur: Skírnarguðsþjónusta í Öldusels- skólanum kl. 14. Kirkjukórinn syngur. Sóknarprestur prédikar. SELTJARNARNESKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Stólvers syngur Elísabet F. Eiríksdóttir. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. 2. jóladagur. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Sóknarprestur. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Aðfangadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. (Ath. breyttan messutíma). Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Aðfangadagskvöld: Hámessa kl. 24. Jóladag: Há- messa kl. 10.30. Annar jóladag- ur: Hámessa kl. 10.30. Þýsk messa kl. 17. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Aö- fangadagskvöld: Hámessa kl. 24. Jóladag hámessa kl. 11. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Ræðumaður Sam D. Glad. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.30. Ræðumaður Daníel J. Glad. Annar jóladagur: Guðs- þjónusta kl. 16.30 í umsjá æskufólks. Barnablessun. HJÁLPRÆÐISHERINN: Jóladag: Hátíðarsamkoma kl. 14. Major- arnir Dóra Jónsdóttir og Ernst Olsson deildarstjóri stjórna og tala. Laugard. 27. des.: Jólafagn- aðurfyriraldraða. Biskup íslands herra Pétur Sigurgeirsson flytur ávarp. Brig. Óskar Jónsson stjórnar. Veitingar verða bornar fram. Sunnud. 28. des.: Síðasta hjálpræðissamkoma ársins. Dr. theol. Sigurbjörn Einarsson talar. Jólafórn tekin. Mánud. 29. des. jólaskemmtun fyrir börn kl. 15. MOSFELLSPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur á Reykjalundi kl. 16.30. Aftan- söngur í Lágafellskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarmessa á Mos- felli kl. 14. Annar íjólum: Skírnar- messa í Lágafellskirkju kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Halldór Vil- helmsson syngur einsöng. Annar jóladagur: Skírnarmessa kl. 14. VISTHEIMILIÐ Vífilsstöðum: Jóladagur. Guðsþjónusta kl. 10.30. Arnfríður Guðmundsdóttir cand. theol prédikar. Sr. Bragi Friðriksson. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Jóladag- ur: Guðsþjónusta kl. 11.15. Sr. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Aðfangadagskvöld: Hámessa kl. 18. Jóladagur: Há- messa kl. 14. Annar jóladagur: Hámessa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á vegum Víðistaðasóknar kl. 14. Annar jóladagur: Skírnar- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Börn úr Tónlistarskólanum annast hljóðfæraleik og söng undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐASÓKN: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Hafnar- fjarðarkirkju kl. 14. Sr. Ingólfur Guðmundsson messar. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Þóra Guðmundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jóséfsspftala: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Miðnæturmessa kl. 24. Kór Öldutúnsskóla syngur. Jóladag: Hámessa kl. 14. Annar í jólum. Hámessa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Aðfanga- dagur: Hámessa kl. 24. Jóladag- ur: Hámessa kl. 11. Annar jóladagur: Hámessa kl. 9. KÁLFATJARNARKIRKJA: Jóla- dagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 16. Aftansöngur kl. 18. Sr. Bragi Friðriksson. INN RI-NJ ARÐVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Tvísöng syngja Guðmundur sigurðsson og Helga Ingimund- ardóttir. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að- fangadagur: Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur og kertaljós. Barna- og kirkjukórinn syngja. Hljóð- færaleikarar: Kjartan Már Kjart- ansson fiðluleikari, Ingigerður Sæmundsdóttir trompet og organistinn Gróa Hreinsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Guðmundur Sigurðsson syngur einsöng. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVIKURKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Blásið í lúðra, sungin jólalög og leikið á orgel frá kl. 17.30. Jólavaka kl. 23.30. Fjölskyldusamvera við kertaljós. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Ragnar Snær Karlsson flytur jólahugleiðingu. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í sjúkra- húsinu kl. 10.30. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Hlévangi kl. 10.30. Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngvarar kórs Keflavíkurkirkju eru: Guðmundur Ólafsson, María Guðmundsdótt- ir, Steinn Erlingsson og Sverrir Guðmundsson. Þau syngja ein- söng í jólaguðsþjónustunum. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18 með hátíðarsöngvum sr. Bjarna Þorsteinssonar. Kl. 23.30 guðs- þjónusta á jólanótt. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 16.30. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson sókn- arprestur á Útskálum prédikar. Annar jóladagur: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sunnudagaskóli. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Órn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ann- ar jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í garðvangi kl. 14. Sr.Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 20. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í Þorlákskirkju kl. 18. Aftansöng- ur í Hveragerðiskirkju kl. 21. Jóladagur: Hátíðarmessa í kap- ellu NLFÍ kl. 11. Sr. Pjétur Maack prédikar og hátíöarmessa í Hallakirkju kl. 14. Annar jóladag- ur: Hátíðarmessa kl. 14 í Kot- strandarkirkju. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Aðfanga- dagur: Jólahugleiðing kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Einar Sigurðs- son. Sóknarprestur. SAURBÆJARPRESTAKALL: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Hallgrímskirkju f Saurbæ kl. 14 og í Leirárkirkju kl. 15.30. Annar jóladagur: Hátíðarmessa í Innra-Hólmskirkju kl. 14. Sr. Jón Einarsson. AKRANESKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Guðrún Ellertsdóttir. Þverflautu- leikur Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Einsöngur Ragnhildur Theodórsdóttir. Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein- söngur Kristján Elís Jónasson. Annar jóladagur: Skírnarguðs- þjónusta kl. 13.30. Einsöngur Ragnhildur Theodórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.