Morgunblaðið - 24.12.1986, Side 48
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 24. DESEMBER 1986
t
Móðir mín, amma okkar og langamma,
GRÓA ÞÓRÐARDÓTTIR,
Skeljagranda 6, Reykjavík,
lést sunnudaginn 21. desember.
Hulda Jóhannsdóttlr,
Jón M. Guðmundsson, Grétar Páll Ólafsson,
Hafdfs Ágústsdóttir, Halldór Ólafsson,
Reynir Ólafsson,
barnabarnaböm og aðrlr aðstandendur.
t
HARALDUR ZOPHONÍASSON,
Karlsbraut 27,
Dalvík,
lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. desember. Jarðarför-
in auglýst síðar.
Fyrir hönd fjölskyldunnar,
Þurfður Magnúsdóttir,
Hlldur Hansen,
Þóranna Hansen.
t
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
RAGNAR SIGURÐUR JÓHANNESSON,
bifvélavlrkl,
lést í Borgarspítalanum 22. desember.
Fyrir hönd aðstandenda,
Guðlaugur Ragnarsson.
t
Útför bróður okkar,
ÓLA JÓHANNS ARNGRÍMSSONAR
til heimllls é Hrafnistu,
áður Hraunbœ 76,
ferfram þriðjudaginn 30. desember nk. kl. 13.30frá Bústaðakirkju.
Vilhelmfna Arngrfmsdóttlr og
Kristján Arngrfmsson.
t
Ástkær eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi,
AXEL EINARSSON,
verður jaðsunginn mánudaginn 29. desember frá Dómkirkjunni
kl.13.30.
Unnur Óskarsdóttir,
Kristfn Axelsdóttlr, Einar G. Guðjónsson,
Svanhvft Axelsdóttir, Arnar Gfslason,
Eínar Baldvin Axelsson,
Óskar Þór Axelsson,
Unnur Eva, Berglind Ósk og Axel.
t
Sambýliskona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang-
amma,
JÓHANNA GUÐJÓNSDÓTTIR,
Álftamýri 18,
lést í Borgarspítalanum 23. desember.
Magnús Þórðarson,
Sigrfður Presker, Bill Presker
Jörgen M. Berndsen, Ema Ágústsdóttir,
Kristinn E. Guðmundsson, Geira Krlstjánsdóttir,
Guðrún ögmundsdóttir, Gfsll A. Vfkingsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og út-
för eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og
systur,
ÁRNHEIÐAR GUÐNÝJAR GUÐMUNDSDÓTTUR.
Ágúst Hafberg,
Oddný Guðleif Hafberg, Hermann Þórðarson,
Guðmundur Már Hafberg, Magnea Sverrlsdóttir,
Ágúst Friðrik Hafberg, Guðný Hallgrfmsdóttir,
Harpa Guðný, Elfur Hildlsif,
Árnheiður Edda,
Helga Guðmundsdóttir, Bragi Guömundsson,
og fjölskyldur.
t
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúö vegna andláts og
útfarar eiginmanns míns, tengdaföður og afa,
KARLSCHR. BENDERS,
fyrrverandl verslunarmanns.
Hjartans þakkir til alls starfsfólks í Hátúni 10 b. fyrir frábæra
umönnun og hlýhug. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðilega
jólahátfð.
Elfn Valdimarsdóttir Bender,
Sigrún Haraldsdóttir,
Haraldur Þ. Grétarsson, Elfn K. Grétarsdóttir.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns
mfns, föður, tengdaföður og afa,
ÓLAFS M. WAAGE,
Kelduhvammi 11, Hafnarfirði.
Guð blessi ykkur öli.
Marfa Ú. Úlfarsdóttir,
Magnús Waage, Frfða Ágústsdóttir,
Ingimar Waage,
Ólafur M. Waage,
Guðný Marfa M. Waage.
Fríkirkjan í
Reykjavík:
Guðsþjón-
ustur um jól
o g áramót
í FRÍKIRKJUNNI I Reykjavík
verða guðsþjónustur um jól og
áramót sem hér segir:
Á aðfangadagskvöld verður aftan-
söngur kl. 18.00. Hjálmar Kjartans-
son, bassasöngvari, syngur stólversið
„Ó, nóttin helga". Homaflokkur leikur
jólalög í hálfa klukkustund á undan
athöfninni. Homaflokkinn skipa: Ámi
Elfar, Bjöm R. Einarsson, Eðvarð
Frederiksen, Guðmundur R. Einarsson
og Oddur Bjömsson.
Á jóladag verður hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.00. Sigríður Ella Magnús-
dóttir, óperusöngkona, syngur
stólvers.
Á annan jóladag verður bamaguðs-
þjónusta kl. 11.00.
Gamlárskvöld verður aftansöngur
kl. 18.00. Frú Ágústa Ágústsdóttir,
sópransöngkona, syngur stólversið
„Sem stormur hreki skörðótt ský“,
eftir Jan Síbelíus við sálm séra Sigur-
jóns Guðjónssonar, fyirum prófasts í
Saurbæ á Hvalflarðarströnd.
Á nýársdag verður hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14.00. Sfmon Vaughan,
óperusöngvari, syngur stólvers.
Safnaðarprestur prédikar og þjónar
fyrir altari við allar guðsþjónustumar.
Fríkirkjukórinn flytur Hátíðasöngva
séra Bjama Þorsteinssonar, prests og
tónskálds í Sigluflrði. Við orgelið verð-
ur Pavel Smíd, fríkirkjuorganisti.
(Fréttatilkynning)
.. ......
raöauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Til viðskiptavina
leigubifreiða
um sértaxta sem gildir um jól og áramót.
• Um jól frá kl. 12.00 á hádegi aðfangadag
jóla til kl. 6.00 f.h. á þriðja í jólum.
• Um áramót frá kl. 12.00 á hádegi gaml-
ársdags til kl. 6.00 f.h. á annan nýjársdag.
Sértaxti er með 35% álagi á nætur og helgi-
dagataxta. Bifreiðastjórafélagið Frami.
Meistarafélag húsasmiða
og Bjarkirnar
halda jólatrésskemmtun fyrir börn félags-
manna og gesti. Skemmtunin hefst kl. 15.00
mánudaginn 29. desember í Sigtúni 3, uppi.
Skemmtinefndirnar.
Ljósmæðrafélag íslands
heldur jólatrésskemmtun í Hreyfilshúsinu
sunnudaginn 28. des. kl. 15.00.
Miðaverð 400 kr.
Sundlaug — sauna
Sundlaugin, saunan og sólarlamparnir á
Hótel Loftleiðum verða opin almenningi yfir
hátíðarnar sem hér segir:
Aðfangadagur kl. 07.00-16.00, jóladagur kl.
11.00-17.00, 2. jóladagur kl. 08.00-22.00,
gamlársdagur kl. 07.00-17.00, nýársdagur
kl. 10.00-22.00.
Allar nánari upplýsingar í síma 22322.
Verið velkomin.
3ja herbergja íbúð
óskast á leigu fyrir traustan aðila, helst í
Hlíðum eða Kópavogi, frá og með 1. febrúar
nk. Góðar greiðslur í boði.
Tilboð merkt: „Traustur — 5037“ sendist
auglýsingadeild Mbl.
Áramótaspilakvöld Varðar
Landsmálafélagið Vörður heldur áramótaspilakvöld sitt sunnudaginn
4. janúar nk. í súlnasal Hótel Sögu. Húsiö opnar kl. 20.00. Gleesileg-
ir vinningar. Sjálfstæðismenn fjölmennum.
Landsmálafólagið Vörður.
Jólafagnaður sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík
Sjálfstæðisfélögin i Reykjavík boða til jólafagnaðar í sjálfstæðis-
húsinu Valhöll laugardaginn 3. janúar kl. 15.00. Brúðubillnn kemur
i heimsókn, jólasveinar líta inn og flelra verður á boðstólnum. Sjálf-
stæöisfólk er hvatt til að fjölmenna.
Sjálfstæðlsfólögin I Reykjavik.
Skagafjörður
— Sauðárkrókur
Fulltrúráðsfundur veröur haldinn I Sæborg
á Sauðárkróki mánudaginn 29. desember
kl. 21.00.
Dagskrá:
Stjórnmálaviöhorfiö og kosningaundirbún-
ingur.
Á fundinn mætir Vilhjálmur Egilsson hag-
fræðingur.
Fulltrúaráðið.