Morgunblaðið - 24.12.1986, Síða 53

Morgunblaðið - 24.12.1986, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 53 Sigurður Ólafsson söngvari og hestamaður sjötugur Söngvarann Sigurð Ól- afsson kannast eflaust margir við, og þá ekki síður fyrir hesta- mennsku hans. Sigurður varð sjötugur hinn 4. desember síðast- liðinn og sinnir hestamennsk- unni enn. Á sínum tíma setti Sigurður íslandsmet í skeiði, en það stóð óhaggað í 28 ár. Það setti hann á Glettu, hvítri hryssu sem hljóp braut- inaá22,6 sekúndum, en æ síðan hafa hvítir hestar verið í mestu uppáhaldi hjá Sigurði. Þessar mynd- irtókfréttaritari Morgunblaðsins af kempunni fyrr í vetur, en þá var Sigurður að sinna vinum sínum hestun- um. r- Þessum hesti, sem heitir Kuldi, hefur Sigurður kennt að heilsa eins og góðra kunn- ingja er siður og það gerir hann með því að rétta fram hægri framfótinn, rétt eins og mannfólkið. Sigurður á skeiði með tvo tU reiðar, en frá þessu sjónarhorni mætti halda að hann hleypti Sleipni sjálfum. Jólatrés- skemmtun verður í félagsheimilinu laugardaginn 27. des. og hefst kl. 15.30. Miðasala við innganginn. Hestamannafélagið Fákur, íþróttadeild Fáks. Sendum vinum og ættingjum okkar bestu óskir um gleðileg jól Blessun Guðs fylgi ykkur á komandi ári. Ásgeir, Gerður Rós og Óli Jón, Bugðutanga 5. hafóimtítJœ ___HERRADEILD P&O’ Austurstræti 14. S. 12345. HerradeildP.Ó. óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. P.S.:'Ætlarðu virkilega að nota gömlu slaufuna aftur um þessi áramót?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.