Morgunblaðið - 24.12.1986, Síða 58

Morgunblaðið - 24.12.1986, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 Frumsýnirjólamyndina 1986. Ævintýramynd ársins fyrir aiia fjölskylduna: VÖLUNDARHÚS <#■ David Bowie leikur Jörund i Völund- arhúsi. Jörundur hefur rænt litla bróður Söru (Jennifer Connelly). Með aðstoð dvergsins Varðar, loðna skrímslins Lúdós og hins hugprúöa Dídímusar, tekst Söru að ieika á Jör- und og gengið hans. David Bowie flytur fimm frumsamin lög i þessar stórkostlegu ævintýra- mynd. Listamönnunum Jim Henson og Ge- orge Lucas hefur tekist enn einu sinni, með aðstoð háþróaðrar tækni, að skapa ógleymanlegan töfraheim. ( Völundarhúsi getur allt gerst. Sýnd íA-salkl. 3,5,7,9,11. □□ | DOLBY STEREO | JAKESPEED Spennandi, fjörug og fyndin mynd með John Hurt, Wayne Crawford. Leikstjóri er Andrew Lane. Myndin er tekin i Los Angeles, Paris og Zimbabwe. Sýnd í B-sal kl. 3,5 og 9. Bönnuð innan 10 ára. m[ DOLBY STEREO | AYSTUNÖF Hörkuspcnnandi glaený bandarúk spen numynd í sérflokki. Anthony Michael Hall, (The Breakfast Club), Jenny Wright(St. ElmosFlre). SýndíB-sal kl.7og 11. Bönnuö innan 16 ára. mt DOLBY STEREO ] laugarásbió ---- SALURA ---- Jólamyndir Laugarásbíó 1986: HETJAN HÁVARÐUR I Hávaröur er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworld. Hann les Playduck, horfir á Dallas-duck og notar Euro-duck greiðslukort. Lrfið er ósköp fábrotið þar til Hávarður lendir fyrir slysni á annarri plánetu, jörðinni. Þar lendir hann i ótrúlegustu ævintýrum er, í slagtogi við kvennahljómsveit, brjálaða vísindamenn, reynir aö aölag- ast borgariíftnu á vonlausan hátt og verður að endingu ástfanginn af kven- kyns jarðarbúa. Til að kóróna allt saman er hann síöan fenginn til þess að bjarga jörðinni frá tortimingu. Leikstjóri: Lea Thompson (Back to the future), Jeffrey Jones (Amad- eus), Tim Robbins (Sure Thing). Aðalhlutverk: Willard Huyck. Framleiöandi: George Lucas (Amer- ican Graffiti, Star Wars, Indiana Jones). Sýnd kl. 2.46,6,7.05,9.10 og 11.16. Bönnuð innan 12 ára. V mt DOLBY STEREO | ----- SALURB ----- E.T. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl.2.45,5,7,9og11. mt DOLBY STEREO | SALURC LAGAREFIR Redford og Winger leysa flókið mál. ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. Sýnd kl. 2.45,5,7,9.05 og 11.16. Bönnuð innan 12 ára. GLEÐILEG JÓL. Frumsýnir jólamynd ársins 1986: NAFN RÓSARINNAR Who, h the nanie of God, is gettmg away with murderi Stórbrotin og mögnuð mynd. Kvik- mynduö eftir sögu samnefndrar bókar er komið hefur út i islenskri þýðingu. Klaustur á 14. öld. Líkin hrannast upp eitt af öðru. Grunur fellur á marga. Æsispennandi saka- málamynd. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud (Leitin af eldinum). Aöalhlutverk: Sean Connery (James Bond), F. Murrey Abrahams (Amadeus), Feodore Challapin, William Hlckey. Sýnd 2. í jólum kl. 6,7.30 og 10. Bönnuð innan 14ára. DOLBYSTEREO GLEÐILEG JÓL A EKKl AÐ 5JÖDA ELSKUNNI j. ÖPERUNA ISLENSKA bPERAN SÍMI 27033 AIDÁ eftir Giuseppe Verdi Jólagjafakortin okkar fást á eft- irtöldum stöðum: íslensku óperunni, Bókab. Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2, ístóni, Freyjugötu 1, Fálk- anum, Suðurlandsbraut 8, Bókav. Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstrseti 18. SKULDAVÁTRYGGING ^BÍNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Salur 3 Salur 1 ný, bandarísk gamanmynd. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. KÆRLEIKS-BIRNIRNIR Hin fallega og vinsæla barna- og fjöl- skyldumynd. Sýnd kl. 3. Miðaverðkr. 130. Sala hefst kl. 2. Sýningar hefjast aftur 2. jóladag. GLEÐILEG JÓL. STELLA í 0RL0FI Þessi bráðskemmtllega kvikmynd er nú aö verða eln allra vinsælasta íslenska kvikmyndln frá upþhafi. MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI FRÁ- BÆRU GAMANMYND. Sýndkl. 3,5,7,9og11. Hækkaðverð. Salur 2 PURPURALITURINN Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. — Hækkað varð. STÓRIFUGLINN í SESAME-STRÆTI bandarísk kvikmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Verð kr. 130. - Sýnd kl. 3,5 og 7. FJÓRIRÁFULLU BÍÓHÚSIÐ Smvt. 13800 Jólamyndin 1986 Frumsýnir ævintýramyndina: STRÁKURINN SEM GAT FL0GIÐ leg og vel gerð ævintýramynd gerð af Nick Gastie (Last Starfighter). HEfTASTA ÓSK ERICS VAR AÐ GETA FLOGK) EINS OG SUPERMAN OG ÞAÐ GAT HANN SVO SANNAR- LEGA EN HANN ÞURFT1 AÐ HAFA MIKIÐ FYRIR ÞVl. „BOY WHO CO- ULD FLY“ ER FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. Eriend skrif um myndlna: .Fyrir alla muni sjáið þessa mynd með börnum ykkar, látiö hana ekki fljúga frá ykkur“. .Þessi mynd mun láta þig liða vel. Þú munt svifa þegar þú yfirgefur bíóið”. Good morning America. David Hartman/Joel Siegel. Aðalhlutverk: Lucy Deakins, Jay Und- erwood, Louise Fletcher, Fred Savage. Leikstjóri: Nick Castle. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 r LAND MÍNS FÖÐUR Laugard. kl. 20.30. Föstud. 2/1 kl. 20.30. Laugard. 3/1 kl. 20.30. Vegurlvm eftir Athol Fugard. Sunnud. kl. 20.30. Sunnudag 4/1 kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til I. feb. i síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala lokuð aðfanga- dag, ióladag og annan í jólum. Opið laugard kl. 14.00-20.30. KIENZLE Úr og klukkur hjé lagmanninum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.